Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1966, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.09.1966, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN tJT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 51. árgangur Nr. 9 September 1966 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavik í septemberbyrjun 1966. A. Vörur og þjónusta Matvörur: 1. Kjöt og kjötvörur ........... 2. Fiskur og fiskmeti ........... 3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg ........................ 4. Mjölvara................... 5. Brauð og brauðvörur ........ 6. Nýlenduvörur............... 7. Ýmsar matvörur ............ Samtals matvörur Hiti, rafmagn o.fl..... Fatnaður og álnavara . Ýmis vara og þjónusta B. Húsnœði Samtals A Samtals A + B C. Greitt opinberum aðilum (I) og tnót- tekiðfrá opinberum aðilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjðld .. II. Frádráttur: Fjölskyldubætur og niðurgr. miðasmjörs og miða- smjörlíkis 1/3 59 —1/4 60...... Samtals C Vlsitala framfarslukostnaðar Útgjaldaupphæð, kr. Marz 1959 Ágúst 1966 Septcmber 1966 4.849,73 15.630,10 15.633,35 1.576,60 6.009,54 6.198,88 8.292,58 860,09 1.808,33 2.864,10 2.951,96 17.529,10 1.977,58 4.158,98 5.134,12 7.649,02 17.517,19 1.982,21 4.154,31 5.138,44 8.009,86 23.203,39 58.088,44 58.554,24 3.906,54 7.584,95 7.584,95 9.794,68 17.713,91 17.927,82 11.406,03 26.733,35 26.947,13 48.310,64 110.120,65 111.014,14 10.200,00 13.617,00 14.289,00 58.510,64 123.737,65 125.303,14 9.420,00 12.921,00 13.657,00 1.749,06 7.621,83 7.744,81 7.670,94 5.299,17 5.912,19 66.181,58 129.036,82 131.215,33 Vísitölur Marz 1959 = 100 Sept. 1965 Ágúst 1966 Sept. 1966 251 322 322 245 381 388 187 211 211 217 230 230 202 230 230 180 179 180 227 259 271 211 250 252 160 194 194 174 181 183 201 234 236 197 228 230 126 133 140 185 211 214 148 137 145 403 436 443 90 69 77 174 195 198 Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun september 1966 var 198,3 stig, sem lækkar í 198 stig. I ágústbyrjun var hún 195,0 stig. Helztu breytingar í ágústmánuði voru þessar: Húsnæðisliðurinn hækkaði sem svarar 0,9 stigum, Þessi Iiður fylgir breytingum á rekstrarkostnaði ibúðarhúsnæðis, reiknuðum samkvæmt reglum, sem Kauplagsnefnd setti við gildistöku núverandi vísitölugrundvallar 1. marz 1959. Sá liður vísi- tölunnar, sem hefur að geyma gjöld til opinberra aðila og reiknaður er 1. september ár hvert, hækk- aði sem svarar 1,1 stigi, aðallega vegna hækkunar á iðgjaldi til almannatrygginga. Aðrar hækkanir voru þessar helztar: Sumarkartöflur og nýtt grænmeti 0,6 stig og ýmis fatnaður 0,4 stig. I frádrátt- arlið visitölunnar hækkuðu fjölskyldubætur vegna hækkunar verðlagsuppbótar úr 13,42% í 15,25% frá 1. sept. 1966. Olli þetta 0,2ja stiga Iækkun vísitölunnar.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.