Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1966, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.09.1966, Blaðsíða 11
1966 HAGTlÐINDI 159 Iðnaðarvöruframleiðsla 1961—1965 í janúarblaði Hagtíðinda 1966 var birt tafla með upplýsingum um framleiðslumagn allmargra iðnaðarvara 1960—64. í sumum greinum iðnaðarins voru, í stað framleiðslumagnsins, birtar tölur um magn helztu hráefna, sem notuð höfðu verið. I eftirfarandi töflu eru birtar tilsvarandi tölur fyrir árið 1965. Tölur fyrir árin 1961—64 eru hafðar með til samanburðar. Því fer fjarri, að hér sé um að ræða tæmandi upptalningu á framleiðslu íslenzkra iðnaðarvara. Margar vörutegundir eru ótaldar með öllu og nokkuð vantar á, að magnsupplýsingar um sumar vörutegundir, sem taldar eru í töflunni, séu tæmandi. Er þess þá oftast getið í skýringum neðanmáls. Alls bárust skýrslur frá 375 fyrirtækjum, en framleiðsla 50 fyrirtækja til viðbótar hefur verið áætluð að nokkru leyti. !S , « o g S •fi S«| Magn i u VD 3 Magnseining ll ii S & 3 Xu.'" 1961 1962 1963 1964 1965 (2 g 1 2 3 4 5 6 7 8 Hráefni til niðursuðu o. fl. Kjöt og sláturafurðir H Tonn 52 49 61 67 70 2 Skelflettar rækjur t) H 42 52 35 64 79 5 Grásleppuhrogn, þorskhrogn o. fl ... H 174 164 4 Sild H 3 Í 8 843 690 654 889 7 Ufsi, flattur, saltaður og fullstaðinn .. H 195 190 23 5 38 1 Annar fiskur 2) H 291 199 264 338 407 2 Grænar baunir H 89 82 90 98 84 5 Annað grænmeti H 97 92 113 157 201 6 Hvalrengi og hvalkjöt til súrsunar ... H 73 118 90 138 107 1 Framleiðsluvörur mjólkurbúa Smjör 8) F Tonn 1.339 1.448 1.506 1.541 1.763 16 Mjólkurostur F 564 699 801 1.095 1.424 6 Mysuostur F 40 68 69 61 51 2 Skyr F 1.877 1.915 1.844 1.831 1.785 17 Nýmjólkurduft F 42 45 400 670 453 2 Undanrennuduft F 727 719 445 297 447 2 Ostaefni F 263 327 422 456 471 6 Mjólk til niðursuðu H 10001 96 107 96 77 79 1 Brauð og kex Rúgbrauð, normalbrauð, maltbrauð 4) F Tonn 1.900 1.808 1.822 1.883 1.968 46 Hveitibrauð alls konar 4) F 2.576 2.718 2.823 3.191 2.990 60 Hart brauð 4) F 446 507 516 506 601 51 Kökur 4) F 768 679 626 847 794 56 Rúgmjöl, notað í brauð 4) H 1.097 1.002 1.025 1.117 1.230 46 Hveiti og annað mjöl, notað í brauð og kökur 4) H 9f 3.014 2.968 3.053 3.321 3.245 63 Kex F 886 885 871 828 644 6 Hveiti, notað I kex H 789 793 731 658 525 6 1) Rækjur, sem fara til frystingar, eru ekki taldar mcö. Þungi er miðaöur viö skelflettar rækjur. 2) Af magninu 1961 er silungur 53 tonn, 1962 38 tonn, 1963 71 tonn, 1964 71 tonn og 1965 58 tonn. 3) Heimasmjör og framleiösla smjörsamlaga er ekki tekin með hér. 4) Alls bárust frá 54 af 64 brauögerðum, sem störfuöu árið 1965. Mjölnotkun og framleiðsla þeirra, sem ekki skiluöu skýrslu, hefur veriö áætluð. Svo er einnig með tölur áranna 1961—1964. Þaö eru svo til eingöngu brauðgerðir utan Reykjavíkur, flestar litlar, sem ekki hafa skilaö skýrslum þessi ár.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.