Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 1
AGTÍÐ IND GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 51. árgangur Nr. 10 Október 1966 I Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í októberbyrjun 1966. A. Vörur og þjónusta Matvörur: 1. Kjöt og kjötvörur ......... 2. Fiskur og fiskmeti ........ 3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg ........................ 4. Mjölvara................... 5. Brauð og brauðvörur ....... 6. Nýlenduvörur............... 7. Ýmsar matvörur ............ Samtals matvörur Hiti, rafmagn o.fl. ... Fatnaður og álnavara Ýmis vara og þjónusta B. Húsnæði Samtals A Samtals A + B C. Greitt opinberum aðilum (1) og mót- tekið frá opinberum aðilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjöld .. II. Frádráttur: Fjölskyldubætur og niðurgr. miðasmjörs og miða- smjörlikis 1/3 59 — 1/4 60 ...... Samtals C Vlsitala framfarslukostnaðar Útgjaldaupphæð, kr. Vfsitölur Marz 1959 = 100 Marz September I Október Okt. Sept. Okt. 1959 1966 1966 1965 1966 1966 4.849,73 15.633,35 15.703,14 275 322 324 1.576,60 6.118,88 6.178,53 245 388 392 8.292,58 17.517,19 17.313,75 205 211 209 860,09 1.982,21 2.022,87 220 230 235 1.808,33 4.154,31 4.199,33 202 230 232 2.864,10 5.138,44 5.158,76 178 180 180 2.951,96 8.009,86 7.709,49 228 271 261 23.203,39 58.554,24 58.285,87 222 252 251 3.906,54 7.584,95 7.584,95 160 194 194 9.794,68 17.927,82 18.045,93 174 183 184 11.406,03 26.947,13 27.082,56 208 236 237 48.310,64 111.014,14 110.999,31 204 230 230 10.200,00 14.289,00 14.289,00 126 140 140 58.510,64 125.303,14 125.288,31 191 214 214 9.420,00 13.657,00 13.657,00 132 145 145 1.749,06 7.744,81 7.744,81 403 443 443 7.670,94 5.912,19 5.912,19 70 77 77 66.181,58 131.215,33 131.200,50 177 198 198 Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun október 1966 var 198,2 stig, sem lækkar í 198 stig. í septemberbyrjun var hún 198,3 stig, sem einnig lækkaði í 198 stig. Haustverðlagning búvöru 1966 fór fram í september samkvæmt þeirri nýskipan verðlagsmála landbúnaðarins, sem ákveðin var með lögum nr. 55/1966, um breyting á lögum um framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl. Hækkun á afurðaverði til framleiðenda samkvæmt samkomulagi í Sexmanna- nefnd var 10,8% frá hausti 1965, en ca. 5,7% frá því, sem var orðið fyrir haustverðlagningu. Dálítil hækkun varð einnig á vinnslu- og dreifingarkostnaði búvöru. Hækkun á útsöluverði búvöru sam- kvæmt ákvörðun nefndarinnar svaraði til 3,8 stiga vísitöluhækkunar, en ríkisstjórnin ákvað að koma í veg fyrir hana með auknum niðurgreiðslum. Var verðhækkun á kindakjöti, nýmjólk og smjöri greidd niður, þannig að útsöluverð á þessum vörum hélzt óbreytt frá því, sem var fyrir haustverð- lagningu. Hins vegar hækkaði verð á nautakjöti, hrossakjöti, slátri, rjóma, skyri, mysuosti og kart-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.