Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 17

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 17
1966 HAGTÍÐINDI 185 Tala Kjósendur Þátttaka þar sem hreppa i C á kjörskrá atkvæðagreiðsla fór fram Á . a « Ógildir 3 C Þar sem Kosningar 26. júní 1966 atkvæða- auöir Alls Alls greiðsla Þar af % seðlar SS fór fram bréflega Gullbringusýsla 2 _ 10 299 299 180 2 60,2 2 Kjósarsýsla 3 1 15 682 682 541 30 79,3 17 Borgarfjarðarsýsla .... 9 - 41 808 808 392 9 48,5 7 Mýrasýsla 7 - 35 619 619 393 5 63,6 5 Snæfellsnessýsla 8 - 40 573 573 443 22 77,3 5 Dalasýsla 9 1 37 680 680 412 20 60,6 11 A-Barðastrandarsýsla.. 5 1 19 308 308 185 6 60,1 8 V-Barðastrandarsýsla.. 4 2 14 334 334 272 31 81,4 12 V-ísafjarðarsýsla 3 -*) 15 177 153 106 1 69,3 5 N-ísafjarðarsýsla 5 J) 25 319 120 67 1 55,8 1 Strandasýsla 7 J) 29 588 316 189 - 59,8 2 V-Húnavatnssýsla .... 6 l1) 24 595 481 324 17 67,4 8 A-Húnavatnssýsla .... 8 31) 40 662 593 456 19 76,9 17 Skagafjarðarsýsla 13 21) 65 1.300 1.095 677 30 61,8 13 Eyjafjarðarsýsla 10 46 1.410 1.410 692 9 49,1 17 S-Þingeyjarsýsla 11 N) 49 1.620 1.239 883 25 71,3 8 N-Þingeyjarsýsla 6 - 28 560 560 365 14 65,2 2 N-Múlasýsla 11 I1) 49 1.343 1.317 842 16 63,9 16 S-Múlasýsla 10 -S) 48 867 654 399 3 61,0 10 A-Skaftafellssýsla .... 5 - 25 429 429 216 1 50,3 - V-Skaftafellssýsla .... 7 - 31 811 811 601 13 74,1 7 Rangárvallasýsla 11 I1) 55 1.738 1.564 1.186 20 75,8 26 Árnessýsla 14 3 68 2.024 2.024 1.461 33 72,2 43 Samtals 174 174) 808 18.746 17.069 11.282 327 66,1 242 Yfirlit 22/5 Kaupstaðir 14 14 130 71.904 71.904 64.670 4.167 88,9 1.365 22/ö „Kauptúnahreppar" 39 345) 221 14.565 13.858 12.256 962 88,4 388 26/» Aðrir hreppar 174 174) 808 18.746 17.069 11.282 327 66,1 242 Samtals 227 65°) 1.159 105.215 102.831 88.208 5.456 85,9 1.995 l) Hinn listi og sjálfkjöriö í einum hreppi. ■) Einn listi og sjálfkjöriö í tveimur hreppum. ■) Einn listi og sjálfkjörið I þremur hreppum.4) Éinn listi og sjálfkjörið í samtais 15 hreppum. *) Einn listi og sjálfkjöriö í samtals 2 kauptúnahreppum. •) Einn listi og sjálfkjöriö I samtals 17 sveitarfélögum. Kjósendur á kjörskrá við þessar kosningar hafa verið á öllu landinu 105.215 eða 54,3% af heildaríbúatölu landsins 1. desember 1965. Við sveitarstjórnarkosningarnar 1962 var þetta hlutfall 54,6%. í þessari tölu kjósenda eiga ekki að vera taldir neinir, er fengu kosningarétt eftir kjördag sökum þess að þeir urðu 21 árs eftir kjördag, en áður en kjörskrá gekk úr gildi — eða af öðrum ástæðum. Sömuleiðis eiga ekki að vera meðtaldir í kjósendatölunni neinir, sem létust fyrir kjördag. I sveitarstjórnarkosningum þessum var kosningaþátttaka — þar sem atkvæðagreiðsla fór fram — 85,9% að meðaltali, á móti 84,2% í sveitarstjórnarkosningum 1962. í kaupstöðunum var kosningaþátttaka tiltölulega mest í Hafnarfirði (96,8%), en minnst á Akureyri (88,9%). í Reykjavík var hún 89,9%, en 88,5% í borgarstjórnarkosningunum 1962. Meðal- kosningaþátttaka í öllum kaupstöðunum var 89,9%. í þeim hreppum, þar sem kosning fór fram í júní 1966, var kosningaþátttaka langtum minni, eða aðeins 66,1% að meðaltali. Minnst var hún í Ketildalahreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu (25,0%), en mest í Reykjahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu (96,5%). Kosningaúrslit í kaupstöðum og „kauptúnahreppum" með fleiri en 300 kjósendum eru sýnd í eftirfarandi yfirliti:

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.