Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 21

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 21
1966 HAGTÍÐINDI 189 í 2 „kauptúnahreppum“ kom fram aðeins einn listi, og voru allir, sem á honum voru, því kosnir án atkvæðagreiðslu. í yfirlitinu hér á undan eru allir kjósendur í þessum hreppum taldir hafa greitt listanum atkvæði. Hér á eftir eru dregnar saman niðurstöður yfirlitsins hér á undan um atkvæði og kosna fulltrúa stjórnmálaflokka og ópólitískra lista í „kauptúnahreppum“: Atkvæði Fulltrúar Alþýðubandalag ..................... 567i/a 4,7% 8V* 3,8% Alþýðuflokkur....................... 1.2895/b 10,6 „ 19Vo 8,7 „ Framsóknarflokkur................... 2.29Slk 18,9 „ 432/3 1 9,8 „ Sjálfstæðisflokkur ................. 3.964i/a 32,6 „ 57i/a 25,9 „ Önnur framboð....................... 4.031 33,2 „ 92>/2 41,8 „ Samtals 12.151 100,0% 221 100,0% Hlutfallskosning var aðeins í 32 af þeim 174 hreppum, sem kosið var í í júní, og í 15 þeirra var engin atkvæðagreiðsla, þar eð aðeins kom fram einn Iisti, sem var sjálfkjörinn. Á eftirfarandi yfirliti má sjá, af hverjum íistar voru bornir fram, hve mörg atkvæði þeir fengu, og hve marga full- trúa kosna. Þar sem listar voru sjálfkjörnir, eru allir kjósendur á kjörskrá taldir til Iistans. Hér er við skiptingu atkvæða fylgt sömu reglum og við skiptingu atkvæða I „kauptúnahreppum" sam- kvæmt framan greindu, og staðir ásamt tölu atkvæða og kosnum fulltrúum tilgreint á sama hátt og þar: Framsóknarflokkur (þar af vegna framboða með öðrum 191 atkvæði og 51/2 fulltrúi) ........................... Sjálfstæðisflokkur (þar af vegna framboða með öðrum 13372 atkvæði og 5 fulltrúar) ........................... Óháðir (sjálfstæð framboð: Reykhólasveit 43 — 2, Barða- strandarhr. 55 — 2, Tálknafjarðarhr. 35 — 1, Svalbarðs- strandarhr. 131 — 5 (sjálfkjörið), Reykjahr., S.-Þing. 16 — 1, Hraungerðishr. 76 — 4, Ölfushr. 127 — 2. Framboð með öðrum: Mosfellshr. 47'/2 — x/2> Laxárdalshr. 321/2 —11/2, Svínavatnshr. 25 — li/2) ......................... Frjálslyndir (sjálfstæð framboð: Mosfellshr. 197 — 3, Tálknafjarðarhr. 72 — 4. Framboð með öðrum: Laxár- dalshr. 3172 — 1) ....................................... Samvinnumenn (Kaldrananeshr. 152 — 5 (sjálfkjörið), _ Reykjahr., S-Þing. 38 — 2)............................... Ásbjörn Sigurjónsson o. fl. (Mosfellshr.) ................. Framfarasinnar (Reykhólahr.) .............................. Fráfarandi hreppsnefnd (Barðastrandarhr. 40 — 1, ölfus 167 — 3)................................................. Almennir borgarar (Flateyjarhr., S-Þing. sjálf kjörið) .... Verkalýðsfélag Vopnafjarðar (Vopnafjarðarhr.) ............. Samtök kjósenda (Mjóafjarðarhr., sjálfkjörið) ............. Vinstri menn (Breiðdalshr., sjálfkjörið) .................. Bændur og búalið (Grímsneshr.) ............................ Vélstjórar og starfsfólk við írafoss og Ljósafoss (Gríms- neshr.).................................................. Utan flokka (Þverárhr., H-listi 53 — 3, Í-Iisti 37 — 2. Sveinsstaðahr., H-listi 39 — 3, Í-Iisti 29 — 2) ......... Ótilgreint (sjálf kjörið: Auðkúluhr. 24 — 5, Súðavík 139 — 5, Reykjarfjarðarhr. 60 — 5, Bæjarhr., Strand. 120 — 5, Kirkjuhvammshr. 114 — 5, Engihlíðarhr. 69 — 5, Akrahr. 205 — 5, Skútustaðarhr. 223 — 5, Seyðisfjarðarhr. 26 — 3. Kosið: A-Eyjafjallahr., H-listi 79 — 3, í-listi 53 — 2. Framboð með öðrum: Svínavatnshr. 14 — 1)................. Auðir og ógildir seðlar.................................... Greidd atkvæði 533 3481.4 588 3001/2 190 85 52 207 27 139 40 173 80 45 158 1.126 99 Fulltrúar kosnir 171/2 13 2014 8 7 1 3 4 3 3 3 5 3 2 10 49 Samtals 4.191 152

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.