Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 13

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 13
1966 HAGTÍÐINDl 205 Tekjur og gjöld ríkissjóðs (frh.). 1963 1964 1965 Rekstrartekjur (frh.) 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Innflutningsgjald 33.635 - - Gjald af fólksbifreiðum og bifhjólum skv. 16. gr. 1. nr. 4/1960 . 123.310 119.491 123.257 Hluti af tekjum gjaldeyrisbankanna af erl. viðskiptum 20.270 31.175 21.764 Tekjur af fasteignum og vaxtatekjur 14.692 13.963 8.376 Ríkisstofnanir: Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins 357.786 375.892 454.840 Aðrar 3.051 3.178 4- 29.687 Óvissar tekjur 16.014 15.077 15.389 Samtals 2.517.447 2.946.449 3.690.225 Rekstrargjöld Vextir af ríkisskuldum 4.397 5.976 9.134 Forsetaembættið 1.816 2.811 2.863 Alþingiskostnaður 15.800 25.968 32.260 Ríkisstjórnin 35.860 44.587 49.337 Utanríkismál 23.277 27.689 31.155 Tillög til ýmissa alþjóðastofnana 6.254 7.259 8.310 Dómgæzla og lögreglustjórn 124.312 153.181 183.317 Innheimta tolla og skatta 47.728 57.250 78.232 Sameiginlegur embættiskostnaður 2.692 4.074 5.048 Heilbrigðismál 86.242 100.810 133.759 Vegamál 133.273 47.593 38.240 Samgöngur á sjó 32.163 45.150 49.272 Vitamál og hafnargerðir 43.930 52.469 55.128 Flugmál 20.654 27.056 23.708 Veðurþjónusta 6.850 8.301 10.708 Ferðaskrifstofa, Skipaskoðun, sjómannaskólar, landmælingar, sjómælingar o. fl 9.167 11.161 12.110 Kirkjumál 17.564 30.880 35.629 Kennslumál 313.008 400.806 491.425 Opinber söfn, bókaútgáfa og listir 20.420 27.939 35.533 Rannsóknir I opinbera þágu 15.569 20.181 26.080 Landbúnaðarmál 101.816 132.839 213.265 Sjávarútvegsmál 61.881 59.871 151.483 Iðnaðarmál 6.453 7.809 11.643 Raforkumál 31.614 49.962 76.820 Félagsmál 511.848 705.471 776.499 Eftirlaun og tillag til lífeyrissjóðs 51.199 63.381 76.872 Uppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir Til niðurgreiðslu á vöruverði 429.163 581.220 (511.427 1167.796 Útgjöld samkv. heimildarlögum og sérst. lögum 6.325 199.605 99.743 Óviss útgjöld, sérstök lög o. fl 16.396 18.119 16.683 Samtals 2.177.671 2.919.418 3.413.479 Tekjur umfram gjöld 339.776 27.031 276.746 Helztu útgjöld á eignarhreyfingareikningi (20. gr.) 1965 voru sem hér segir, og eru samsvarandi upphæöir 1964 til- færðar í sviga til samanburöar: Ýmsar framkvæmdir, fasteignakaup o. fl. 128,8 (111,3) millj. kr., lánveitingar úr ríkissjóði 30,1 (21,3) millj. kr., afborganir af föstum lánum 12,9 (15,3) millj. kr., greiðsla á geymdu fé 28,3 (82,2) millj. kr. framlag til Ríkisábyrgöasjóðs 46,0 (46,0, auk þess bráðabirgöalán 41,7) millj. kr., framlag til Alþjóöabankans 10,1 (ekkert) millj. kr., ábyrgöargreiöslur, fyrirframgreiöslur o. fl. 25,7 (4,8, þar aö auki eignaaukning, aukiö rekstrarfé ríkisstofnana 25,8) millj. kr.önnur útgjöld á eignahreyfingareikningi voru vangreiddar tekjur Áfengis- og tóbaksverzlunar 123,0 millj. kr., og vangreiddar tekjur frá innheimtumönnum 435,8 millj. kr. Niðurstööutala gjalda á eignahreyfingareikningi var 840,7 (348,4) millj. kr. Vangreiddar tekjur hafa ekki komið fram á eignahreyfingareikningi áöur. Stafa þær af því, aö reikn- ingum var ekki haldið opnum fram á árið 1966 til þess að bíöa eftir skilum, heldur lokað aö fullu um áramót. Var þetta gert í samræmi viö ákvæði 80. gr. sbr. 3. og 4. gr. laga nr. 1966 um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga. Tekjumegin á eignahreyfingareikningi eru endurgreidd lán og andviröi seldra eigna 5,5 (6,4) millj. kr., tekin lán um- fram endurlán 13,6 (ekkert) millj. kr., lækkun eigna og rekstrarfjár ríkisstofnana 22,6 (ekkert) millj. kr., innborgaö fé til geymslu 220,0 (57,2) millj. kr. og ýmsar vangreiðslur o. fl. 2,1 (ekkert) millj. kr. Niöurstööutala tekna á eignahreyfinga- reikningi var 263,8 (63,6) millj. kr. Fastar lántökur ríkissjóðs 1965 voru þessar: Handhafaskuldabréfalán til kaupa á bæjarfógetabústað í Hafnarfirði 4,7 millj. kr. og til byggingar lögreglustöövar í Reykjavík 2,8 millj. kr. Lán hjá ýmsum innlcndum bönkum til byggingar

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.