Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 14

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 14
206 hagtíðindi 1966 kcnnaraskóla 3,4 millj. kr. og til landshafnar í Keflavík og Njarðvíkum 7,5 millj. kr. Lán hjá Framkvæmdabankanum til flugvallargerðar 5,8 millj. kr. Lán hjá Búnaðarbankanum og Verzlunarbankanum til byggingar menntaskóla í Reykja- vík 3,6 millj. kr. Lán hjá Búnaöarbankanum til landshafnar á Rifi 4,7 millj. kr. Lán hjá ýmsum aðilum til lagningar Reykja- nesbrautar 98,6 millj. kr. Lán hjá bandarískum banka til Þorlákshafnar 32,3 millj. kr. og hjá kanadískum banka til Kísil- iöjunnar h.f. 2,6 millj. kr. Andyirði allra þessara lána var endurlán og kom því ekki sem tekjur á eignahreyfíngareikning. Auk þess var tekið spariskirteinalán 1965 að upphæð 75,0 millj. kr. Af því var endurlánað til byggingar Landsspítalans 7,0 millj. kr. og ýmsum aöilum 54,4 millj. kr. Eftir stóðu 13,6 millj. kr. sem tekjur á eignahreyfíngareikningi, sbr. framan greint. Að öðru leyti koma lántökur ekki á eignahreyfingareikning og endurútlán ekki heldur. Lántökur til endurútlána námu alls 227,4 (162,4) millj. kr. Skuldir ríkissjóðs 1941—1965. Árs- lok Innlendar Erlendar Geymt fé Samtals Eignir umfram skuldir Fastaskuldir Lausaskuldir Fastaskuldir Lausaskuldir Ónotaðar fjárveitingar Annað 1941 14.807 1.182 33.015 2.293 13.269 1.653 66.219 36.708 1942 14.337 1.898 29.208 3.603 17.423 13.939 80.408 61.605 1943 13.291 2.345 25.915 5.642 10.734 7.995 65.922 90.937 1944 22.087 2.274 18.983 7.389 10.272 7.202 68.207 103.964 1945 20.911 2.299 6.707 3.809 11.597 9.706 55.029 130.816 1946 24.288 12.508 6.105 2.429 8.933 11.465 65.728 164.821 1947 22.794 80.637 5.536 323 8.562 12.222 130.074 156.329 1948 67.798 89.974 17.311 3.278 7.310 12.708 198.379 180.157 1949 102.138 112.965 30.598 2.670 8.447 11.794 268.612 187.424 1950 126.709 89.576 106.888 2.275 11.108 19.541 356.097 244.214 1951 123.842 76.865 192.025 7.530 9.301 41.354 450.917 371.935 1952 120.882 73.910 221.773 6.547 8.072 59.021 490.205 433.477 1953 110.901 69.284 216.843 3.551 7.315 65.603 473.497 521.013 1954 104.128 66.392 212.890 2.841 13.393 73.464 473.108 622.290 1955 98.236 101.657 208.165 3.343 20.244 79.119 510.764 803.035 1956 92.813 86.073 199.001 5.403 19.888 43.332 446.510 938.668 1957 118.882 85.415 191.080 4.051 26.993 50.611 477.032 1.054.637 1958 113.031 57.786 181.672 3.000 25.188 52.716 433.393 1.269.901 1959 159.220 25.522 201.770 2.592 31.461 96.410 516.975 968.872 1960 598.842 39.073 556.650 3.711 32.701 112.580 1.343.557 1.148.344 1961 206.310 - 642.078 - 32.346 113.965 994.699 1.292.301 1962 203.247 - 691.605 - 39.241 126.998 1.061.091 1.634.099 1963 236.261 - 894.090 - 50.941 126.421 1.307.713 2.026.332 1964 377.298 221.224 859.893 - 58.358 91.993 1.608.766 2.061.338 1965 549.193 315.537 854.254 - 250.630 101.425 2.071.039 2.426.478 ATHS. Hér eru skuldir ríkissjóðs taldar eins og þær eru á efnahagsreikningi hans og eru því innifalin öll lán, sem tekin hafa verið til endurútláns. Frá og með árinu 1960 hafa öll ný lán rikissjóðs verið endurlánuð ýmsum aöilum, nema hluti af spariskirteinaláni. Hér visast að öðru leyti til þess, sem segir í niðurlagi greinar um tekjur og gjöld ríkissjóös á öðrum stað i þessu blaöi.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.