Alþýðublaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 1
*924 Föstudagloa n. apríl. 87. töiublað. Kaiipgjaiðsmálíð. Kanpgjald verkamanna. Yerkamannafélagið »Dagsbrún< heflr ákveðið, að kaupgjald verka- manna viö algenga vinnu skuli vera eins og hér segir: í dagvinnu 1 kr. 40 aurar um klukkustund. í eftirvinnu 2 kr. 50 aurar um klukkustund. Kaupgjald þetta gildir frá laugardegi 12. þ. m. kl. 6 um morguninn. Stjdx'n »Dag8l)rúnar<. Samninganefndin skýrði frá úrsiitum þess á fundi »Dags- brúnar< í gærkveldi. Höíðu nefndarmenn rækilega rætt máiið í gær við nefnd atvinnurekenda, en ekki orðið af samkomulagi. Vildu verkamenn fá kaupið hækkað upp í kr. 1.50 f dag- vinnu og kr. 3,00 f eítlrvinnu á klukkustund, en boðið var til samkomulags að slaka tii niður f kr. 1,40 í dagvinnu og kr. 2,50 í eftirvinnu. Enn fremur var boðið að semja um fastan kaup- grundvöll með dýrtíðaruppbót, er breyttist eftir vfsitöiu með hækkandi og lækkandl dýrtíð, en nefnd atvinnurekenda vildi ekki á það fallast nema með vísitölu, er þelr vildu tiltáka og var alt of lág. Gat því ekkl fengist samkomulag á þeim gruudvelli. Ekki vifdi nefnd at- vinnurekenda heldur fallast á kauptiiboð nefndar verkamanna, en létust vlldu ganga að hækk- un upp í kr, 1,30 í dagvinnu og kr. 2,20 í eftirvinnu. Þeasi atriði voru öll ítarlega rædd á >Dagsbrúnar<-íundinum í gærkveldi, og að lokum var felt með atkvæðum ailra fund- armanna nema þrlggja að ganga að tilboði atvinnurekenda, en samþykt að auglýsa kauptoxta fyrir verkamenn, er giidi frá kl. 6 á laugardagsmorgun, og að timakaupið værl kr. 1 40 í dagvinnu og kr. 2,50 í eftir- vinnu. Vár það samþykt með hér um bil þrecn fjórðu hlutum atkvæða, «n einn fjórði hluti vildi hækka kaupið upp í kr. 1,50 og kr. 3,00. Það verður ekki annað sagt en að í kaupgjaids-auglýsingu þessari sé gætt hinnar allra- fylstu sanngirni, sem venja er yerkámanna. Má raikiu fremur bera þeim á brýn ofsanngirni en ósanngirni. En með þvf eru líka slegin öll vopn úr hendi atvinnurekenda, þvf að það er vltanlega ekki annað en frak- leg ósannsýni og rangsleitni að vilja ekki hækka kaupið meira en boð þeirra nær, þar sem hver maður sér, að vöxtur dýrtfðar- innar sakir gengishækkunar, gengisálags á -tolla og verðtolls nemur langtum melru, en kaup- gjald hættulega lágt undir, og hraðvaxandi dýrtíð fram uudan. Nú verða verkamenn að standa fast saman um, að kauptaxtan- um sé fylgt, og er skylda allra góðra álþýðumanna að styðja þá í því eftir megnl. Alpingi. í Ed. f gær var 2. umr. leyfð um trv. um Stýrimannaskóla og frv. um hvalveiðamenn og þeim vfsað til 3. umr. Frv. um hlut- fáliskosn. nefnda í bæjarstj Hafn arfjarðar var vísað til 2. umr. og aSIsh.n. og frv. um samþ. um sýsluvegasjóði tH 2. umr. og sam- göngumáian. í Nd. voru ft'umvörp um há- skóla, þiugfararkaup og atnám heimakosninga afgr. til Ed. og frv. um nauðsamninga vfsað til 3. umr. Þá var til 2. umr, írv. um bæjargjöld 1 Reykjayfk. Er Dívanar seljast með lægsta verði fram að pásbum, því svo hækka þeir eins og annað. Vinnu- stofan á Laugavegi 50. Jón Por- steinsaon. áður sagt frá álltum nefndarhlut- anna og tillögum. Verður nánara sagt frá raeðferð þess á morgun. Frv. um sámþ. á landsr. var samþ. til 3. umr., þsáí.tiU. um innheimtu eftirstöðva samþ. til 2. umr., frv. um iögg. verzlst. í Fúluvfk vísáð til 2. umr. og tvær umr. ákveðnar um skipun nefnd- ar til að semja trv. um slysa- tryggingar. Þjrú mái voru tekin af dagskrá. Góður aöi. Af veiðum komu { tyrra dag togarinn Ása með 115 tn. lifrar, í gærmorgun Beigum með 123 tn. og í gær- kveidi Þórólfur með 105 tunnur lifrar. Sj ómann asto fan. í kvöld kl. 8 V2 talar cand. theol. Baldur Andrésson. Smáfrétt. »Þunt er þetta, drottinn minnl< tautaði bnrgeis- inn. Hann gekk á atvlkino stað með »Morgunbiaðið<,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.