Alþýðublaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 1
Oefi& tót af ^fiýaiiJloklansin 1924 Föstudagioa 11. aprll. 87. tölublað. Kanpgjaldsmálið. Samnlnganefndin skýrði frá úrslitum þess á fundi >Dags- brúnarc f gærfcveldi. Höfðu nefndarmenn rækllega rætt málið f gær við nefnd atvinnurekenda, en ekki orðið af samkomulagi. Vildu verkamenn fá fcaupið hækkað upp í kr. 1.50 f dag- vinnu og kr. 3,00 f eítirvlnnu á klukkustund, en boðið var ttl samkomulags að slaka til niður í kr. 1,40 í dagvinnu og kr. 2,50 { eftirvinnu. £nn fremur var boðið að semja um fastan kaup- grundvöll með dýrtíðaruppbót, er breyttist eftir vísitöiu með hækkandi og Iækkandl dýrtfð, en nefnd atvinnurekenda vildi ekki á það faliast nema með vfsitolu, er þeir vlldu tiltaka og var alt of lág. Gat því ekki fengist samkomulag á þeim grundvelli. Ekki vlidi nefnd at- vinnurekenda heldur tallast á kauptiiboð nefndar verkamanna, en létust víldu ganga að hækk- un upp í fcr. 1,30 í dagvinnu pg kr, 2,20 í eítirvinnu. Þessi atriði voru 511 ítarlega rædd á >Dagsbrúnar<-fundinum í gærkveldi, og að lokum var felt með atkvæðum allra fund- armanna nema þrlggja að ganga að tilboði atvinnurekenda, en samþykt að augíýsa kauptexta fyrir verkamenn, er gildi frá kl. 6 á laugardagsmorgun, og að tfmakaupið værl kr. 1 40 í dagvinnu og kr. 2,50 f eftir- vinnu. Var það samþykt með hér um bil þrem fjórðu hlutum atkvæða, en einn fjórði hluti yiidi hækka kaupið upp f kr. 1,50 og kr. 3,00, Það verður ekkl annað sagt eo að í kaupgjalda-augíýsingu þessari sé gætt hinnar allra- fylstu sanngirni, sem venja er verkamanna. Má mifclu fremur Kanpgjald verkaianna* Verkamannafélagið >Dagsbrún< heflr ákveðið, aö kaupgjald verka- macna viö algenga vinnu skuli vera eins og hér segir: í dagvinnu 1 kr. 40 aurar um klukkustund. í eftirvinnu 2 kr. 50 aurar um klukkustund. Kaupgjald fcetta gildir frá laugardegi 12. þ. m. kl. ^6 um morguninn. Stjóxn >Dagsbrúnar<. bera þeim á brýn ofsanngirni en ósannglrnl. En með þvf eru Ifka slegin öil vopn úr hendl atvinnurekenda, því áð það er vitanlega ekki annað en frak- leg ósannsýni og rangsleitni að vilja ekki hækka kauplð melra en boð þeirra nær, þar sem hver maður sér, að vöxtur dýrtfðar- innar sakir gengishækkunar, gengisálags á toiía og verðtolls nemur langtum melru, en fcaup- gjald hættulega (ágt undir, og hraðvaxandi dýrtið fram uudan. Nú verða verkamennaðstanda fast saman um, að kauptaxtan- um sé fylgt, og er skylda allra góðra alþýðumanna að atyðja þá f þvf eftir megni. AlÞingL í Ed. í gær var 2. umr. leyfð um trv. um Stýrimannaskóla og frv. um hvalveiðamenn og þeim vfsað til 3. umr. Frv. um hlut- fallskosn. nefnda f bæjarstj Hafn arfjarðar var visað til 2. umr. og allsh.n. og kv. um samþ. um sýsluvegasjóði til 2. umr. og sam- göngumálan. í Nd. voru trumvörp um há- skóla, þingfaraikaup og atnám heimakosninga afgr. tll Ed. og frv. um nauðsamninga vfsað til 3. uœr. Þá vár tll 2. umr, frv. um bæjargjSId í Reykjayik. Ér Bívanar seljast með lægsta verfti fram að páskum, þvi svo hækka þeir eins og annað. Vinnu- stofan á Laugavegi 50. Jón í*or- steinsaon. . . - s áður sagt frá álltum nefodarhlut- anna og tillögum. Verður nánara sagt frá meðferð þess á morgun. Frv. um s&mþ. á landsr. var samþ. til 3. umr., þsái.tiii. um innheimtu eftirstöðva samþ. tií 2. umr., frv, um lögg. verzlst í Fúluvík vfsað til 2. umr. og tvær umr. ákveðnar um skipun nefnd- ar til að semja trv. um slysa- trygglngar. Þjrú mál voru tekin af dagskrá. Umdaginnogveginn, Géðor aflf. Af yeiðara komu í tyrra dag togarinn Ása með 115 tn, Hfrar, f gærmorguo Belgum með 123 tn. og í gær- kveldi Þórólfur með 105 tunnur llfrar. SjómannastofaB. í kvöld fcl. 8 x/2 talar cand. theol. Baidur Andréason. Smáfrétt. >£>unt er þetta, drottinn minnl< tautaði burgeis- inn. Hann gekk á atvikinn stað með »Morgunblaðið<,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.