Alþýðublaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 2
á Gððar horfor illa notaðar. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að verð á sjávarafurð- um er nú geipihátt. og e'tlr- rpurn hefir verlð œikil eftir fram- Leiðsluvörutn okkar alt að þessu. Togararnir öfluðu vel á ís- fiskveiðunum og seldu fyrir ágætt verð, ekkl sízt þegar á það er litið, að allar innborganir eru í hárri, erlendri mynt, en allar út- borganir í lágri, innlecdri — nema rentur og afborganir er- lendra lána. Ágóði hlýtur því að hafa orðið á þeim veiðum. Kunnugir segja meiri hinta alls saitfisksios seldan fyrir fram fyrir ágætt verð, og velðin géngur sæmilega. Talsvert er þegar bútð að flytja út af fiski, og hafa erlendar greiðsíur við það fallið í gjalddaga. Fregnir frá Akureyri htrma, að þegar sé búið að ráðstafa bíldarafla af öllum norðlerzkum skipum í sumar fyrlr alt að 20% hærra verð en síðast liðið sumar. Eon er eitt: Norðmenn og Svíar þurfa á hverju sumri að halda á mlklu fslenzku fé. Svíar þurfa t. d. 8—10 milljónir króna. En meginhluta þess fjár, ef ekki alt, verða þelr að kaupa fyrir meðalgöngu Dana. Um þessar mundlr er því á okkar mæii- kvarða mikil eftirspurn eftir ís- lenzkum gjaldeyri frá þessum löndum, þvf að eriendir fjármála- menn búast við mikilli hœkkun íslenzkrar krónu vegna þess, hve hátt verðið er á íslenzkum afurðum. Þetta væri þvf alt saman gott og blessað, ef við, vesælir al- múgamenn á landi þassu, sæjum nokkurs staðar vott þessarar vel- gengni. En það er síður en svo. Alþlngi hefir bráðum setið á rök(Ieysis)ító!um í tvo mánuði og fáimað út í Ioftið í öi!u þvf, er tll bjargar má verða alþýðu manna. Það hefir hins vegar trú- lega rekið érindi auðvaldsins — vlljandi eða óviJj .ndi Hækkaðir tollar á tolla ofnn og tollar á margra ára vörur, sem áður er greiddur tollur af, er helzta bjargráðíð. Næst þvf ALPYSUBLABIP _ _ ________ Bears ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlicga samtala. Hvað veldup? Slephant eru ljúffengar og kaidar. ElepllííSlt kosta þó aö eins 55 aura pakkinn. Elephant fást því alls staðar. Thomas Bear & Sons, Ltd. ÁAAÁÁAAA E o n d o n. ÁAAÁAAAA er bann á ails konar varnlngi, þörfum og óþörfum — öllu í graut. En áfengi er troðið upp á þjóðina þvert ofan í viija hannar og giidandi fög, — og kvartað er sáran undan því á Alþingi, að ekki skuíi aukast verulega tóbaksiimflutclngur! AHir kaupsýslumenn — ég veit ekki um bankastjórana — munu viðurkenna, að gengi islenzkrar krónu ætti að hækka einmitt nú, sé ait með feldu. En þáð er einmitt það, sem margir haida — og ekki að ástæðulausu — að sé ekki. Hvaða stjórnsemi er það t, d. á okkar viðskiítum að Iáta Svía þurfá að nota Dáni sem milliliði f gjaldeyriskaupum? Er hér ekkl íhugunareíni fyrir backana héf? t>áð er vitanlegt, að Svíum væri ekkert kærara en bein viðsklítl, en þau háfa ekki fengist. Myndi ekki heillavænlegra fyrir gengl íslenzkrar brónu að geta gert þeasi vlðskiitl beint, og myndu bankarnir ekki geta hagnast á því? Þingið burðast með gjaldeyr Isneínd. Hvernig hafá sitkar nefndir reynst annr~rs staðar? Hafa Þjóðverjar t. d. getað var- ist gengislækkunum og gengis- braski? r><íð hafa þeir ekki. Gjaldeyrisbrask og útflutuing- ur sprrifjái1) til geogishárra landa verður ekki stöðvaður með neinu öðru en hækkuðu gengi í lággengislandinu. Og hækkað gengi fæst ekki með óeðlilegum 1) Yafalaust er slikur útflutningur byrjaður hér og eigi í smáum stíl. Allir kaupsýslumenn, sem ráð hafa á, leggja aflögufé sitt inn í hanka i há- gengislöndum af ótta yið, að ekkert verði úr því heima. K r á s i r. |»«000<KJOO<»00{*W *»*»**■ - Aigrelðsla 1 blaðsins er í Alþýðuhúsinu, 5 opiu yirka daga kl. 9 árd. til S 8 síðd., sími 988. Augiýsingum sé skilað fyrir kl, 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sfml prentsmiðjunnap er 833. »?»!»<»<»<»<»<»OCX*3<**jí ð I 1 g g l Hjáiparatöð hjúkrunarfél&ga- ins >Líknar< ®r opin: Mánudaga . . .kl. 11—12 f. h. Þrlðjuéagá ... — 5—6 e. - Miðvlkuáaga . . — 3—4 ©. .. Föstudaga ... — 5—6 e. ~ Laugardaga . . — 3—4 ®. - flallor Hallsson tunnlæbuir heftr opnað tannlækningnstofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síœi 1503. Yiðtalstíml kl. 10-4. Sími heima 866,Thorvaldsensstr. 4. og þvingandi ráðstöfunum. Það íæ.t að eins meö auknu starfi og meiri framleiðslu. Og meiri framleiðslu má fá með þjóðnýt- ingu eða þjóðarútgerð. Með geysiháum viðuriögum mætti kánn ske hafa nokkur áhrlf á gengisbrask og fjáiflutning. En til þess, að slíkt hetði nokkur veruleg áhrif, þyrfti að krefja bankana sagna um það, hvaða regium eða óregium þeir fylgi við gentiisskráuingu. Suruum finst samræmið harla iítið I »gengisskráningu< þeirra hér. Kvúsir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.