Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1984, Blaðsíða 23

Hagtíðindi - 01.01.1984, Blaðsíða 23
1984 19 TILKYNNING FRA HAGSTOFU ÍSLANDS, DAGS. 12. JANÖAR 1984, UM VÍSITÖLU FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR f JANÚARBYRJUN 1984. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður haldið áfram að reikna vísitölu framfærslukostn- aðar mánaðarlega, þar til annað verður ákveðið. Kauplagsnefnd hefur reiknað vfsitölu framfærslukostnaðar miðað við verðlag f janúarbyrjun 1984. Reyndist hún vera 394, 44 stig, eða 0, T2?/o hærri en í desemberbyrjun 1983, er hún var 391,62 stig, reiknað með tveimur aukastöfum (januar 1981 = 100). Visitala vöru og þjónustu reyndist vera 395, 54 stig í janúarbyrjun, og hækkun hennar frá des- emberbyrjun 1983 var 0, 74°]o. Af fyrr greindri 0, 72<7o hækkun vfsitölunnar frá desember til janúar stafar 0, 3P/o afhækkun tó- baksverðs og 0, 2P]o a{ hækkun áfengisverðs f fyrri hluta desember. Að öðru leyti var um að ræða smavægilegarverðb’reytingartilhækkunar eða lækkunar svarandi til 0, 2visitöluhækkunar. TILKYNNING FRA HAGSTOFU fSLANDS, DAGS. 18. JANÚAR 1984, UM VfSITÖLU BYGGINGARKOSTNAÐAR. , f samræmi við þá ákvörðun rfkisstjómarinnar, að vfsitala byggingarkostnaðar skuli áætluð fyrir þá manuðý, sem hún er ekki reiknuð lögformlega, hefur Hagstofan áætlað hana eftir verðlagi f fyrri hluta januar 1984. Reyndist hún vera 155, 22 stig, reiknað með tveimur aukastöfum(desember 1982 = 100)^ Samsvarandi vfsitala miðað við eldri grunn (október 1975 = 100) er 2300 stig. Vfsitala^byggingarkostnaðar miðað við desemberverðlag 1983 var 155, 09 stig, og er þvfhækk- un hennar frá desember 1983 til janúar 1984 0, 08<7o. t>að skal tekið fram, að við uppgjör verðbóta á fjárskuldbindingar samkvæmt ákvæðum í hvers konar samningum um, að þær skuli fylgja vfsitölu byggingarkostnaðar, gilda aðeins hinar lögform- legu visitölur, sem reiknaðar eru á þriggja mánaða fresti. Aætlaðar vfsitölur fyrir mánuði inn á milli lögakveðinna útreikningstfma skipta hér ekki máli. FLUGVÉLAR Á LOFTFARASKRÁ f ÁRSLOK 1950-83. Eins hreyfils 2ja hreyfla 3ja hreyfla 4ra hreyfla Alls Fl.vélar Farþega- sæti Fl.vélar Farþega- sæti Fl.vélar Farþega- sæti Fl.vélar Farþega- sæti Fl.vélar Farþega- sæti 1950 .. 23 57 14 228 _ 2 100 39 385 1955 .. 31 81 12 204 . 3 150 46 435 1960 .. 32 90 12 175 — - 7 448 51 713 1965 .. 36 101 15 182 - 12 1190 63 1473 1966 .. 49 145 17 302 - 13 1437 79 1884 1967 .. 48 143 17 267 1 114 12 1416 78 1940 1968 .. 51 149 18 318 1 114 12 1490 82 2071 1969 .. 55 156 17 278 1 118 15 1001 88 1553 1970 .. 52 148 18 232 1 122 8 754 79 1256 1971 .. 52 155 23 271 2 241 9 584 86 1251 1972 .. 57 164 29 411 2 241 9 247 97 1063 1973 .. 54 152 31 389 2 241 10 - 97 782 1974 .. 57 167 33 444 2 241 9 292 101 1144 1975 .. 58 151 34 461 2 244 12 726 106 1582 1976 .. 59 185 34 510 2 244 9 675 104 1614 1977 .. 68 210 38 534 2 244 13 1473 121 2461 1978 .. 78 231 40 539 2 252 11 1224 131 2246 1979 .. 87 264 42 545 2 252 7 647 138 1708 1980 .. 116 373 43 534 3 416 10 836 172 2159 1981 .. 126 335 44 571 4 547 10 647 184 2100 1982 . . 138 361 43 651 3 416 9 498 193 1926 1983 .. 148 384 38 484 3 416 8 687 197 1971 Heimildj Skrifstofa flugmálastjóra. — Helstu breytingar 1983: Skrásett var ein 4ra hreyfla farþegaflugvél með 189 sætum_ og ein 4ra hreyfla vöruflutningaflugvél. Af skrá voru teknar þrjár 4ra hreyfla vöruflutningaflugvélar. — Sætatala f einstökum flugvelum getur breyst.og er þvf breyt- ingá tölu flugvéla eJ4<i eina ástæðan fyrir breytingum á fjölda farþegasæta. — Athygli er vakin á þvi, að flugvelar skráðar hér á landi — eins og taflan sýnir — þurfa ekki að vera finnlendri eign. Fyrir getur komið sum árin, að skráðar séu hér á landi flugvélar f erlendri eign, en teknar á leigu og starfræktar af innlendum aðilum. Á loftfaraskrá f árslok 1983 voru, auk ofan greindra flugvéla, 2 þyrlur með 8farþegasæti og 22 svifflugur með 30 sæti.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.