Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 9
1984 33 Útfluttar vörur eftir löndum. Janúar 1984 (frh.). Tonn 1000 kr. Tonn 1000 kr. Bandaríkin 0,1 258 Kanada 6,9 649 Kanada 0, 0 62 Nýja-Sjáland 1,0 28 89 fsl. iðnaðarvörur, ót. . 153, 6 17960 91 Gamlir málmar 17, 0 356 Danmörk 26,3 4864 Holland 17, 0 356 Færeyj ar 37,3 2059 99 Ýmsar vörur Grænland 2,9 115 1708, 0 2861 Noregur 25,1 7035 Danmörk 42, 0 313 Svfþj oð 2,8 359 Færeyj ar 0, 5 104 Austurríki 0,4 7 Noregur Belgia 0,2 88 Bretland 18, 0 426 0,2 65 frland 5,6 578 Bretland 1548,2 789 ftalfa 0, 3 4 Frakkland 40,2 395 Sviss 0, 0 3 Holland 11, 7 86 Vestur-Þýskaland.... Bandaríkm 4,2 22,8 238 1595 VestuH>ýskaland.... Bandaríkin 6, 0 38, 6 501 259 Kanada 20,4 261 TILKYNNING FRÁ HAGSTOFU fSLANDS. DAGS. 21.FEBRÚAR 1984, UM VfSITÖLU BYGGINGARKOSTNAÐAR. f samræmi við þá ákvörðun rfkisstjómarinnar, að vfsitala byggingarkostnaðar skuli áætluð fyrir þá mánuði, sem hún er ekki reiknuð lögformlega, hefur Hagstofan áætlað hana eftir verðlagi f fyrri hluta febrúar 1984.Reyndist hún vera 155, 58 stig, reiknað með tveimur aukastöfum(desember 1982 = 100). Samsvarandi vfsitala miðað við eldri grunn (október 1975 = 100) er 2305 stig. Vfsitala byggingarkostnaðar miðað við verðlag f janúar 1984 var 155,22 stig, og er þvfhækk- un hennar frá janúar til febrúar 1984 0, 23%. Það skal tekið fram, að við uppgjör verðbóta á fjárskuldbindingar samkvæmt ákvæðum f hvers konar samningum um, að þær skuli tylgja vfsitölu byggingarkostnaðar^ gilda aðeins hinar lögform- legu vfsitölur, sem reiknaðar eru á þriggja mánaða fresti. Áætlaðar vfsitölur fyrir mánuði inn á milli lögákveðinna útreikningstfma skipta hér ekki máli. NAFNNÚMERSBREYTINGAR f ÞJÖÐSKRÁ f FEBRÚAR 1984. Ákveðið hefur verið að birtapnánaðarlega f Hagtfðindum skrá yfir þá einstaklinga, sem fengið hafa breytta ritun nafns f þjóðskrá, þó því aðeins að nafnnúmer hafi breyst og hlutaðeigandi sé eldri en 15 ára. Hér er um að ræða breytta ritun nafns samkvæmt beiðni hlutaðeiganda, ogeinnigfsam- bandi við töku fslensks ríkisfangs, ættleiðingu, stofnun eða slit hjónabands o. fl. — Það skal tekið fram, að beiðnir um breytta ritun nafhs f þjoðskrá eru að sjálfsögðu ekki teknar til greina nema grundvöllur sé til þess^ samkvæmt lögum og þeim starfsreglum, sem Hagstofan hefur orðið að setj a sér á þessu sviði og hún hefur fylgt um langt árabil. Með vaxandi tölvuvæðingu starfa bæði f opinberri stjómsýslu og á sviði einkarekstrarhafeólcst- ir breytilegs auðkennisnúmers einstaklinga orðið meira og meira áberandi. Vonast er til þess, að mánaðarleg birting nafnnúmersbreytinga f þjóðskrá bæti nokkuð úr þessum annmarka. Eldra nafn- Nýtt nafn- , . . Fæðingar- númer_______numer_______Eldri ritun nafns f þjóðskrá Ný ritun nafns f þjóðskrá_númer 4623-4618 4595-9953 Ingibjörg Kristjánsd Ingibjörg Kr Dalberg __ 270152-368 Lögheimilissveitarfélag: Reykjavík SKRÁR YFIR DÁNA 1982. Ritið "Skrár yflr dána 1982" kom út fyrir nokkru. Þar eru taldir allir} sem dóu hér á landi!982. Auk nafns hvers latins manns eru í skrám þessum upplýsingar um stöðu.hjuskaparstétt, fæðingardag og -ár, heimili á dánartúna og dánardag. Ritið kostar kr. 60, 00 ogfæst f afgreiðsluHagstofunnar- Hagstofan hefur gefið út slíkar dánarskrar frá og með árinu 1965. Afgreiðsla rita Hagstofunnar er á 3.hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10,Reykjavfk (inngangur frá Ingolfsstræti). Sfmi 26699.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.