Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 9
1984 33 Útfluttar vörur eftir löndum. Janúar 1984 (frh.). Bandaríkin........ Kanada........... 89 fsl. iðnaðarvörur, ót. Danmörk.......... Færeyj ar.......... Grænland......... Noregur........... Svfþjoð........... Austurríki......... Bretland.......... frland............ ftalía............. Sviss............. Vestur-Þýskaland... Bandaríkin........ Tonn | |1000 kr. 0,1 258 0,0 62 153,6 17960 26,3 4864 37,3 2059 2,9 115 25,1 7035 2,8 359 0,4 7 18,0 426 5,6 578 0,3 4 0,0 3 4,2 238 22,8 1595 Kanada %........ Nýja-Sjáland.... 91 Gamlir málmar.. Holland......... 99 Ýmsar vörur..... Danmörk........ Færeyjar........ Norejjur......... Belgia.......... Bretland........ Frakkland....... Holland„....... VestuM>ýskaland. Bandaríkin...... Kanada......... Tonn | | 1000 kr. 6,9 649 1,0 28 17,0 356 17,0 356 708,0 2861 42,0 313 0.5 104 0,2 88 0,2 65 548,2 789 40,2 395 11,7 86 6,0 501 38,6 259 20,4 261 TILKYNNING FRÁ HAGSTOFU fSLANDS, DA GS . 21. FEBRÚA R 1984, UM VfSITÖLU BYGGINGARKOSTNAÐAR. f samræmi við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar, að vísitala byggingarkostnaðar skuli áætluð fyrir þá mánuði, sem hún er ekki reiknuð lögformlega, hefur Hagstofan áætlað hana eftirverðlagif fyrri hluta febrúar 1984,Reyndist hún vera 155, 58 stig, reiknað með tveimur aukastöfum(desember 1982 = 100). Samsvarandi vfsitala miðað við eldri grunn foktóber 1975 = 100) er 2305 stig. Vfsitala^byggingarkostnaðar miðað við verðlag f janúar 1984 var 155, 22 stig, og er þvfhækk- un hennar frá janúar til febrúar 1984 0, 22,"lo. Það skal tekið fram, að við uppgjör verðbóta á fjárskuldbindingar samkvæmt ákvæðum f hvers konar samningum um, að þær skuli fylgja vfsitölu byggingarkostnaðar,^ gilda aðeins hinar lögform- legu vfsitplur, sem reiknaðar eru á þriggja mánaða fresti, Áætlaðar vfsitölur fyrir mánuði inn á milli lögákveðinna útreikningstíma skipta hér ekki máli. NAFNNÚMERSBREYTINGAR f ÞJÓÐSKRÁ f FEBRÚAR 1984. Ákveðið hefur verið að birta^mánaðarlega í Hagtíðindum skrá yfir þá einstaklinga, sem fengið hafa breytta ritun nafns f þjóðskrá, þó þvf aðeins að nafnnúmer hafi breyst og hlutaðeigandiséeldri en 15 ára. Hér er um að ræða breytta ritun nafns samkvæmt beiðni hlutaðeiganda, ogeinnigfsam- bandi við töku fslensks rfkisfangs, ættleiðingu, stpfnun eða slit hjónabands o.fl. — Það skal tekið fram, að beiðnir um breytta ritun nafns f þjoðskrá eru að sjálfsögðu ekki teknar til greina nema grundvöllur sé til þess samkvæmt lögum og þeim starfsreglum, sem Hagstofan hefur orðið að setja sér á þessu sviði og hún hefur fylgt um langt árabil. Með vaxandi tölvuvæðingu starfa bæði f opinbem stjómsýslu og á sviði einkarekstrarhafeókost- ir breytilegs auðkennisnúmers einstaklinga orðið meira og meira^áberandi. Vonast er til þess, að mánaðarleg birting nafnnúmersbreytinga í þjóðskrá bæti nokkuð úr þessum annmarka. Eldra nafh- Nýtt nafn- Fæðingar- númer_______numer_______Eldri ritun nafns f þjóðskrá Ný ritun nafhs f þjóðskrá______númer 4623-4618 4595-9953 Ingibjörg Kristjánsd Ingibjörg Kr Dalberg __ 270152-368 Lögheimilissveitarfélag: Reykjavík SKRAR YFIR DÁNA 1982. Ritið "Skrár yfir dána 1982" kom út fyrir nokkru. Þar eru taldir allir^ sem dóu hér á bndi 1982. Auk nafns hvers latins manns eru f skrám þessum upplýsingar um stöðu.hjuskaparstétt, fæðingardag og -ár, heimili á dánartfrna og dánardag. Mtið kostar kr. 60, 00 ogfæst f afgreiðsluHagstofunnar- Hagstofan hefur gefið út slfkar dánarskrar frá og með árinu 1965. Afgreiðsla rita Hagstofunnar er á 3.hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10,Reykjavfk (inngangur frá Ingolfsstræti). Sfmi 26699.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.