Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 10
34 1984 EFNISYFIRLIT. Utanríkisverslun (janúar, nema annað sé tekið fram): Innfluttar vörur eftir vörudeildum....................................................... 26 Innflutningur nokkurra vörutegunda....................................................... 30 Verslun við einstök lönd............................................................ 27 Útflutningur og innflumingur eftir mánuðum............................................... 47 Útfluttar vörur eftir vörutegundum....................................................... 29 Útfluttar vörur eftir löndum............................................................. 31 Annað efni: Fiskafli fjanúar-desember 1983 og bráðabirgðatölur janúar 1984...................... 25 Fólksflutningar árið 1983................................................................ 34 Meðalframfærsluvfsitölur 1980, 1981, 1982 og 1983................................... 47 Nafnnúmersbreytingar f þjóðskrá f febrúar 1984 ..................................... 33 Skipastóll fslands í árslok 1983......................................................... 44 Til áskrifenda Hagtfðinda................................................................ 48 Tilkynning frá Hagstofunni,dags.21. febr. 1984, um vfsitölu byggingarkostnaðar...... 33 Útkoma ritsins Skrár yfir dána 1982................................................. 33 Þróun peningamála mánaðarlega 1982 og 1983 ......................................... 48 Afhent til prentmeðferðar 050384 FÓLKSFLUTNINGAR ARIÐ 1 983. Töflur um fólksflutninga innanlands og milli landa voru fyrst gerðar fyrir árið 1961 og hefur sfðan verið birt grein um það efni árlega í Hagtfðindum: f mafblaði 1972 fyrir árin 1970 og 1971, f julíblaði 1973 fyrir 1971 og 1972, f águstblaði 1974 fyrir 1972 og 1973, f febrúarblaði 1976 fyrir 1974, f septemberblaði 1976 fyrir 1975. f febrúarblaði 1977 og 1978 fyrir 1976 og 1977, f mars- blaði 197_9 og 1980 fyrir 1978 og 1979, f febrúarblaði 1981 fyrir 1980, f janúarblaði 1982 fyrir 1981, og f febrúarblaði 1983 fyrir 1982. Ýtarlegri töflur og skýringar eru f Mannfjöldaskýrslum árinl961- 70 (Hagskýrslur fslands II, 61) fyrir þau ár. Töflur um fólksflutninga eru geyðar hvert ár eftir færslum þeirra einstaklinga í þjóðskrá, sem voru skráðir 1. desember fyrra árs t ákveðnu sveitarfélagi, en flytja lögheimili sitt þaðan á næstu 12 mánuðum. Þarviðbætastfærslurþeirraeinstaklinga, sem fluttu til landsins ásama 12mánaða tfma- bili. Ekki er talinn nema einn flutningur lögheimilis hjá hverjum manni á ári, og brottflutnings- staður er það sveitarfélag (eða erlent lapd), þar sem hlutaðeigandi átti lögheimili íbyrjuntfmabils- ins, en aðflutningsstaður er það sveitarfélag (eða erlent land), þar sem hlutaðeigandi a lögheimili f lok tfmabilsins. Börn á 1. ári, önnur en aðflutt frá útlöndum, eru hérekki talin með (hvergifbyrj- un tfmabilsins), né heldur dánir á árinu (hvergi f lok tímabilsins), og ekki heldur þeir, sem fluttu milli umdæma á tímabilinu, en voru f lok þess komnir aftur f það umdæmi, þar sem þeir voru heimilisfastir fbyrjun tfmabilsins. Tölur um fólksflutninga eiga þannig ekki við almanaksáriðþeldir tfmabilið frá desemberbyrjun fyrra árs til nóvemberloka sama ár. Menn eru skyldir til að tilkynna lögheimilisflutninga jafnóðum og þeir eiga sér stað, ennokkuð skortir enn á, að menn hlfti þeim reglum, er hér gilda. Eru skýrslur um fólksflutninga því ekki eins nákvæmar og ella væri. Á þetta einkum við flutninga úr landi (og að nokkru leyti til landsins), sem eru að talsverðum hluta það seint upplýstir, að þeir verða ekki taldir með flutningum viðkomandi árs, heldur með flutningum næsta ars a eftir. Þetta þarf ekki að koma mikið aðsök.Flutningar inn- anlands koma hins vegar flestir fram á sama ári og þeir eiga sér stað. Þeir, sem fara til dvalar f annað sveitarfélag eða annað land án þess, að um sé að ræða flutn- ing lögheimilis til viðkomandi staðar, teljast ekki "fluttir", og gildir einu, hvort menn eru skyldir til að tilkynna dvalarstað sinn, samkvæmt löjjum um tilkynningar aðsetursskipta. Tala fólks með skráð aðsetur án lögheimilis hefur verið birt í Mannfjöldaskýrslum árin 1961-70 og ftöflunni "Upp- lýsingar úr þjóðskranni" í Hagtfðindum frá og með árinu 1974. Þeir, sem fara utan til náms, halda yfirleitt lögheimili sfnu á fslandi. Fá þeir skráð aðsetur án lögheimilis f dvalarlandi sfnu og eru eklú taldir í töflum um fólksflutninga, nema þeir flytjilög- heimili sitt út (þ. e. séu teknir af skrá hér heima). Á þessu varð breytine eftir aðfsland gerðist aðili að samnin^i Norðurlanda um almannaskráningu, sem kom til framkvæmaa 1. októberl969, og felur það m.a. r sér, að sérhver einstaklingur, sem tekinn er á almannaskrá f einu aðildarlandi, skal um leið felldur af almannaskrá f þvf landi, sem hann flytur frá. Til skráningar á flutningum milliNorð- urlanda er notuð svo kölluð samnorræn flutningsvottorð (sjá auglýsingu um almannaskráningu við flutninga milli fslands og annarra Norðurlanda, f B-deild Stjómartfðinda, nr. 178/1969). Líklegt er, að tala fólks f flutningum að ogfrá landinu verði fáeinum hundruðum hærri ár hvertvegna þessa.en fyrstu árin eftir að samningur þessi kom til framkvæmda, gætti breytingarinnar næreingöngu í tölu brottfluttra af landinu, þar sem námsmenn, sem komu heim frá nami a Norðurlöndunum, voru þa

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.