Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 15

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 15
1984 39 AÐILAR f FYRIRTÆKJASKRÁ HAGSTOFUNNAR EFTIR ATVINNU- GREINUM OG REKSTRARAÐILD, MIÐAÐ VIÐ MARS 1983. f fyrirtækjaskrá Hagstofunnar, sem komið var á fót með lögum nr. 62/1969,er eftirferandi skráð um hvern aðila í henni: 1) 8 stafa auðkennisnúmer (nafnnúmer). 2} Heiti aðila. 3)Starfsemihans, á mæltu máli. 4) Póstfang og tilheyrandi póstnúmer, svo og póstholf (ef um {sað er að ræða) ásamt póstnúmeri. 5) 8 stafa þjoðskrárnúmer eiganda einstaklingsfyrirtækis með skráðu heiti.efumþað er að ræða. 6) 4ra stafa takntala sveitarfélags starfsstaðar fyrirtækis. 7) 4ra stafa tákntala umdæmis, þar sem aðili á lögheimili samkvæmt firmaskrá eða félagaskrá. 8) 3ja stafa tákntala þeirrar at- vinnugreinar, sem starfsemi (miðað er við aðalstarfsemi) fyrirtækis flokkast til. 9) Eins stafs tákn- tala rekstraraðildar. r Fyrirtækjaskrá tekur ekki til einstaklinga, sem reka atvinnu f eigin ^nafni, enda eru þeir á skatt- skrám og öðrum opinberum skrám auðkenndir með nafnnúmeri sfnu í þjóðskrá.Afþessumsökum eru t.d. f fyrirtækjaskrá jnjög fáir aðilar, sem stunda búrekstur.f henni eiga hins vegar að vera allir, sem vegna þarfa stjórnsýslu verða að hafa sérstakt númer til auðkenningar, hliðstætt þvf.aðallirein- staklingar 12 ára og eldri eru með auðkennisnúmer íþjððskrá. Hér er um að ræða öll einstaklings- fyrirtæki með heiti skráðu í firmaskrá, enn fremur hvers konar félög sem reka atvinnu og eru með sícráð heiti f félagaskrá, svo og aðrir aðilar, sem þörf er á að auðkenna með núrneri. Svoer aug- ljóslega um hvers konar stofnanir og embætti.Sama gildir um félagssamtök, ef þau hafa fjárhagsleg umsvif, svo sem útgjöld til launa, eiea fasteign eða eru t. d.meðmeiraeðaminharegluleggreiðslu- viðskipti við opinbera aáila. Fái t. d, fámennt leikfélag fjárstyrk úr rílassjóði f eitt stopti, er þvf gefið númer í fyrirtækjaskrá. Það leiðir af eðli málsins, að fyrirtækjaskrá er ekki skr á yfir starfandi fyrirtæki — f henni eru aðilar vegna auðkennisnumersins, og þeir eru í skránni meðan þörf er fyrir það.Af þessu leiðir að f fyrirtækjaskrá eru margir aðilar, sem hætt hafa starfsemi, svo og aðrir, sem hafalátið skrá sigf firmaskrá eða félagaskrá.og fengið auðkennisnúmer f fyrirtækjaskrá.en aldreihafið starfsemi, Aðili.semhefurhættrekstri.verðuraðhaldastffyrirtækjaskrá — jafhvel árum saman —meðanhann á 5- uppgerðviðskiptiviðskattyfirvöld.Gjaldheimtuna fReykjavfkeðahliðstæða innheimtuaðila.eða gjald- þrotameðferð er ekki lokið.f mörgum tilvikum leiðir^þetta til þess, að aðili er látinn haldast askrá, þótt hann hafi verið afskráður eða afmáður f firmaskra eða félagaskrá. Oft er þess getið f texta við heiti hlutaðeiganda f fyrirtækjaskrá, að hann hafi hætt starfsemi, og kemur þar þá talanOOO f stað atvinnugreinartákns.Svo er þo aðeins þegar Hagstofan hefur fengið vitneskju um, að aðilihafi hætt starfsemi. Hér kemur það og til, að talsvert er um það f sumum atvinnugreinum, aðfyrirtæki séu með óstöðugan rekstur. Starfsemi getur leeið niðri mánuðum og jafnvel arum saman, sfðanhafist á ný, og svo aftur lagst f dvala. Þetta eru oft aðilar, sem reka atvinnu sem aukastarf.Hagstofanhefur um langt skeið að miklu leyti séðjjm framfærslu framteljendaskrár söluskatts fyrir skattyfirvöld, Hafa mottekin gögn til breytinga á henni komið f góðar þarfir til að feila úr fyrirtækjaskrá aðila, sem eru hættir starfsemi, eða til að skrá hjá þeim aður nefnda tölu 000 f stað atvinnugreinartákns. Af þessum sökum er f fyrirtækjaskrá tiltölulega lítið afstarfsemislausum aðilum f söluskattskyldum atvinnugreinum; ftötlunnihérá eftir er sýnd tala aðila f fyrirtækjaskrá f hverri atvinnugreinsamkvæmt atvinnu- vegaflokkun Hagstofunnar, með skiptingu á tegundir rekstraraðildar. f fyrirtækjaskrá erhveraðili (lögaðili) yfirleitt með eitt auðkennisnumer og þvf talinn þar aðeins einu sinni. Deildir og aðrar rekstrareiningar innan fyrirtækis eru sjaldnast með eigið auðkennisnúmer, nema Hagstofan hafi af gildum ástæðum orðið við beiðni hlutaðeiganda um aukaúthlutunnúmerseðanúmera. Þetta er Étftt. Samkvæmt eftirfarandi töflu var heildartala aðila í fyrirtækjaskrá 16473 f mars 1983,þar af 1981 ekki starfandi fyrirtæki, sjá aftast f töflunni, þar sem sýnd er skipting þeirra eftirrekstraraðild. En eins og áður segir fær Hagstofan oft ekki vitneskju um fyrirtæki, sem hafa hætt starfsemi eðaaldrei hafið nana, og er þvf talan1981 of lág_pg munar þar sennilega talsverðu. Þetta rýrirverulega upp- lýsingargildi töflunnar hér á eftir, en hún er einnig ófullkomin að þvf leyti, að f henni eru einvorð- ungu ópersónulegir aðilar. Þ5 þykir rétt að birta hana^ þvf að auk nokkurs fróðleiksgildisfelur hún í sér dálitla kynningu á fyrirtækjaskrá, sem hefor ektó áður kornið f Hagtfðindum.Tilnánari upplýs- ingar er vísað til ritsins^ "Skrá yfir aðila, sem hafa sérstakt auðkennisnúmer f fyrirtækjaskrá Hag- stofunnar". Kom það sfðast út í október 1983.^f þvf eru allir aðilar f fyrirtækjaskrámiðaðviðmiðj- an október 1983, með öllu sem skráð er um þá, auk þess semþareru ymsar upplýsingar um tilhög- un og starfrækslu fyrirtækjaskrár. Her fer á eftir lykill að tákntölum reikstaraðildar. Hún er, eins og áður segir, tilgreind með einni tákntölu, frá 0 til 9, aukmerkjanna* og **. Þessi tákn mynda dalkafyrirsagnir töflunnar. 0 Fyrirtæki rekin af dánarbúi. 1 Einstaklingsfyrirtæki.Enn fremur fyrirtæki rekin af einstaklingi með þátttöku eins eða fleiri 'sam- lagsmanna" (sem bera ábyrgð á skuldbindingum fyrirtækisins með tiltekinni fjárhæð). 2 Sameignarfélög. Enn fremur fyrirtæki rekin af sameignarfélagi með þátttöku eins eða fleiri að- ila, sem bera abyrgð á skuldbindingum fyrirtækisins með tiltekinni fjárhæð (samlagsfélög). — Sameignarfélög, sem opinberir aðilar eða samvinnusamtök eiga meiri hluta f, fá ekki þessa tákntöm. 3 Hlutafélög.þóekkifélög, sem opinberir aðilar eða samvinnusamtök eigameiri hlutahlutabréfa f.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.