Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 20

Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 20
44 1984 SKIPA STÓLL LANDSINS f Á RSLOK 1983. Eftirfarandi töflur I og II um skipastól landsins í árslok 1983 eru gerðar eftirritinu "Skrá yfir fs- lensk skip 1984" (= árslok 1983) frá áiglingamálastofnun ríkisins. Er hér um að raeða hliðstæðar töfV ur og birtar voru í febrúarblaði Hagtiðinda 1983 og árlega þar á undan; Vátryggingarverðmæti skipa t meðfylgjandi töflum ej miðað við ársbyrjun l984ogtaliðfmillj- ónum krona. Vátryggingarverðmæti, talið í fslenskum krónum, hækkaði mikið á árinu 1983.vátrygg- ingarverðmæti fiskiskipa undir 100 lestum hækkaði um 49^o að meðaltali, og fiskiskipa 100 lestir og stærri um 50°/o,r og eru þá talin með ný fiskiskip, skráð á arinu 1983. Að þeim frátöldum var hækk- unin rúm 50% á fiskiskipum undir 100 lestunyog um 43% á fiskiskipum 100 lestir ogstærrifiskiskip, að hvalveiðiskipum fráteknum, eru tryggð f íslenskum krónum, en flest önnurskip í erlendum gjald- eyri, og á það sérstaklega við um millilandaför, sem eru yfirleitt stærst og verðmætust fslenskra skipa. Um tveir þriðju þeirra skipa, sem vátryggð eru í erlendum gjaldeyri, eru tryggð fdollurum, um fjórðungur f sterlingspundum, en önnur f norskum krónum, vestur-þýskum mörkum ogsvissnesk- um frönkum. Vátryggingarfjárhæðir f erlendum gjaldeyri lækkuðu margará árinu, einkum skipa,sem tryggð eru f dollurum, en hækkuðu þó f íslenskum krónum vegna hækkunar erlends gjaldeyrisj^ngis. — Upplýsingar um vátryggingarverðmæti fengust sem fyrr frá sjávarútvegsráðuneyti.tryggingafélög- um og skipaútgerðum. Vátryggingarverðmæti örfárra skipa er áætlað. 23 fiskiskip, sem voru á skrá f árslok 1983, voru ekki í tryggingu 1. janúar 1984, og var vátryggip.garverðmæti 13 þeirra, sem voru ekki f tryggingu allt árið 1983, sleppt úr töflu I. Samanlagt vátryggingarverðmæti þeirra,þegir þau voru sfðast í tryggingu, var 1, 3 millj. kr. 12 þessara skipa voru unair 100 lestum, en 1 var 125 lestir. Á árinu 1983 urðu þessar breytingar helstar á skipastólnum: Fiskiskipum fækkaði um 5, ur 841 f 836 og brúttólestatala þeirra lækkaði um 76. Öllumöðrum skipum fækkaði um 2, og brúttólestatala þeirra lækkaði um 918. Af skrá voru tekin 36 skip, samtals 7066 brúttólestir, að vátryggingarverðmætisamtals 488,2 millj. kr. 4 vöruflutningaskip, samtals 4618 brl., voru seld úr lanai: Esja tilGrænhöfðaeyja.Hekla, Fjallfoss og Laxfoss til Panama. Meðalaldur þessara afskráðu vöruflutningaskipa var 11 ár. Vöru- flutningaskipið fsberg, 148 brl., sem tekið var á skrá snemma á árinu 1983, fórst á Norðursjó skömmu eftir skráningu. Dýpkunarskipið Grettir, 254 brl., sökk norður af Garðskaga.Dýjkunarskipið Sandey II, 671 brl., sem sökk á grunnsævi við Reykjavfk, er enn á skipaskrá, enaa munætlunin að ná þvi aftur á flot. — 30 fiskiskip voru tekin af skrá. 1 þeirra var selt ur landi, skuttogarinn Gullver NS-12, 331 brl., til Noregs. Öðrum skuttogara, Sólbak EA-5, 462 brl., var fargað. 28önnurfiski- skip, samtals 1253 brl., voru felld af skrá. 3 þeirra 100 lestir og stærri, 3 50-99 lestir, 8 12-49 lestir og 14 undir 12 lestum. 5 þeirra fórust á sjó, strönduðu eða eyðilögðust f bruna, en hinum 23 var ýmist fargað eða þau dæmd ónýt og óviðgerðarhæf% 5 þessara brottfelldu fiskiskipa voruúrstáli, 1 úr trefjaplasti, hin úr tré. Meðalaldur þeirra var 25 ár.^ 29 skip voru tekin á skrá á árinu, samtals 5644 brúttólestir, að vátryggingarverðmæti 1091,9 millj. kr. voru vöruflutningaskip, Esja, Lagarfoss og Rangá, samtals 3610 brl., auk fsbergs, 148 brl., sem fórst á árinu, eins og áður er getið. Skemmtibáturinn Dóra, 11 brl., var tekinn askrá á árinu. 24 fiskiskip bættust við skipastólinn, samtals 1875 brl.Af þeim voru 3 skuttogarar, samtals 1282 brl., allir 300-499 lestir. 2 fiskiskip önnur voru 100-299 lestir, 5 12-49 lestir og 14 undir 12 lestum. — 1 skip, sem var fyrir á skrá, er nú talið með fiskiskipum: SkemmtibáturinnDarri,12brl., er nú Aron RE-105.-7hinna nýskráðu fiskiskipaeruirrtré, 11 úr trefjaplasti, en hin úr stáli. Á skrá eru nú 48 fiskiskip úr trefjaplasti, samtals 419 brl., auk 6 annarra skipa. bessi 54 skip, samtals 488 brl., eru f töflu I talin rneð skipum úr tré. Með skipum úr stáli er taliðbjörgunarskipið GÍsli J.Johnsen, 18 brl., sem er úr áli. Á árinu voru endurmæld 14 skip samkvæmt breyttum reglum eða vegnabreytinga áskipum. 2 minnkuðu við það um samtals 10071estir, en 12 stækkuðu um samtals^l435 lestir. Alls fluttust 69 skip milli landssvæða vegna eigendaskipta eða búferlaflutnings eigenda. 88skip breyttu um nafti eða umdæmisnúmer, oftast við eigendaskipti. f skipaskránni eru gefnar ýmsar upglýsingar um meðalaldur fslenskra skipa. Meðalaldur allra fiskiskipa er 18, 0 ár, en var 17, 5 ár í arslok 1982 og 17, 3 ár f árslok 1981. Meðalaldur fiskiskipa undir 100 lestum er 19, 8 ár, en var 19,4 ár f árslok 1982. Meðalaldur fiskiskipa 100 lestir ogstærri hefur hækkað í 15,1 ár í árslok 1983 úr 14,4 ár f árslok 1982. fstærðarflokknum 300-499 lestir er meðalaldur fiskisMpa 11, 3 ár, en stærri fiskiskipa 14, 2 ár. Meðalaldur fiskiskipa f öllum stærðar- flokkum er hærri en hann var í árslok 1982. Flutningaskip, önnur en olfuflutningaskip, eru að með- altali 12,9 ára, en voru 12,1 árs í árslok 1982, og er meðalaldur þeirra mjög svipaður f öllum til- greindum stærðarflokkum. Öll önnur skip eru 18, 2 ára að meðaltali, en voru 17,4 ára f árslok 1982.. 79 skip, samtals 5129 brlv eru 30 ára eða eldri, en 86 skip, samtals 12609 brl. .eruyngri en 5 ára. f skipaskráSiglingamálastofnunarer birt yfirlit yfir fslenskþilfarsfiskiskip, önnur en hvalveiði- skip, árin 1946-83. Samkvæmt þvf var fjöldi þeirra 1946-55 að meðaltali 651 og meðalstærð 79, 3 brl., 1956-65 771 og 85, 9 brl., 1966-75 826 og 100, 8 brl., 1976-80 879 og 115, 0 brl., en f árs- lok 1983 voru hliðstæðar tölur 832 og 132, 0. Tala opinna vélbáta á skrá Siglingamálastofnunar var 1461 f árslok 1982, samtals 4835 brl., 1430 þeirra fiskibátar, hinir skemmtibatar. Opnir vélbátar hafa aldrei verið taldir f töfluml og II.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.