Hagtíðindi - 01.02.1984, Blaðsíða 22
46
1984
VfSITALA FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR f REYKJAVfK f F EBRÚA RB YRJU N 1984.
A. Vörur og þjónusta:
Matvörur.................................
Þar af: Brauð, kex, mjölvara ...............
Kjöt og kjötvörur....................
Fiskur og fiskvörur...................
Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg.....
Ávextir............................
Aðrar matvörur.......;.............
Drykkjarvörur (kaffi, gosdrykkir, áfengi o. fl.) ..
Tobak....................................
Föt og skófatnaður.........................
Hiti og rafmagn............................
Heimilisbúnaður, hreinlætisvörur o. fl.........
Snyrtivörur og snyrting .....................
Heilsuvemd...............................
Eigin bifreið..............................
Fargjöld o. þ. h.
10000 dqr; heildarútgjöld
nettó í janúar 1968 færð
fram til 1983 og 1984
Jan.
1981
Nov.
1983
Febr.
1984
Vfsitölur
janúar
1981=100
Nov.
1983
Febr.
1984
Síma- og postútgjöld ..;....................
Lestrarefni, hljóðvarp, sjónvarp, skemmtanir o. fl.
Annað....................................
A samtals
B. Húsnæði
A og B samtals
Annað: Nettóútkoma nokkurra liða, sem fallið hafa
niður (almannatryggingaiðgjald^júkrasamlagsgjald,
fjölskyldubætur),asamt meðtilheyrandi eftirstöðva-
liðum, o. fl..................................
102801 411459 414168 400 403
12135 51188 51924 422 428
27571 102560 106701 372 387
9959 42168 42319 423 425
30286 119151 120100 393 397
6414 33682 32012 525 499
16436 62710 61112 382 372
15185 44620 47205 294 311
10422 30417 34486 292 331
38257 148166 155454 387 406
10904 62511 70913 573 650
25563 89737 91208 351 357
5565 25780 25885 463 465
7006 24191 24625 345 352
38837 145179 147720 374 380
7653 34268 34352 448 449
4914 18695 18695 380 380
34576 139825 142539 404 412
6788 20881 20881 308 308
30847111957291228131 388 398
25946 97954 99460 378 383
33441712936831327591 387 397
-10151 -39265 -40294
VÍsitalan alls................................... 32426612544181287297 387 397
Vfsitalan með grunn 2.janúar 1968......................,...................12544 12873
Vfsitala framfærslukostnaðar f febrúarbyrjun 1984 var 396, 99 stig, sem hækkar f 397 stie. f
nóvemberbyrjun 1983 — er hún var sfðast reiknuð lögformlega — var hun 386, 85 stig.semhækkaði f
387 stig. Samsvarandi vísitölur miðað við grunntölu 100 2.janúar 1968 voru 12873 stig f febrúar
1984 og 12544 stig f nóvember 1983. Hækkun vísitölunnar á þessu 3ja mánaða tímabiíi er 2, 62%.
Samkvæmt 3.gr. bráðabirgðalaga nr. 58/1983 um launamál skyldi verðlagsgrundyöllur búvöru
á hausti 1983 taka gildi 1. október (ekki l.september) og gilda tiljanúarloka 1984. Nýrgrundvöllur
skyldi þannig taka gildi l.febrúar 1984. Samkvæmt honum átti búvöruverð til bænda að hækka
2, 92%, en eKki kom til verðhækkunar af þessum sökum vegna niðurgreiðsluaðgerða ríkisstjórnar-
innar f sambandi við kostnaðarliði f grundvellinum. Að þvi er varðar vinnslu- og dreifingarkostnað
búvöru ákvað Sexmannanefnd að fresta ákvörðun um hækkun hans til l.mars 1984, er nyr verðlags-
grundvöllur tæki gildi, samkvæmt jikvæðum framleiðsluráðslaga. Af þessum ástæðum kom ekki f
febrúarbyrjun til verðhækkunar á búvörum, sem eru háðar verðlagsgrundvelli að þvf er varðar verð-
lagningu. Meðalverð á öðrum mat- og drykkj arvörum (áfengi ekki meðtalið) hækkaði nettó um
0,65% frá nóvember 1983 til febrúar 1984,en frá desember 1983 til janúar 1984 lækkaðiþaðum 02%
og frá janúar til febriíar 1984 um 0, 9%. Fyrrnefnd 0, 65% hækkun olli 0, 23% vísitöluhækkun-Verð-
hækkanir f fatnaðarliðnum ollu 0, 56<7o vfsitöluhækkun a umræddu 3ja mánaða tfmabili. Liðurinn
"eigin bifreið" hækkaði sem svarar 0, 207o í vfsitölu. Munaði þar mest um hækkun á verði bifreiða
(0, 24% f vísitölu), en hins vegar lækkaði verð á bensfni úr kr. 22, 90 f kr. 22, 30 á lftra, sem olli
0,11% lækkun vísitölu. Verðhækkun áfengis um 12, 8% að meðaltali hinn 13.des. 1983 olli 0,19%
hækkun vfsitölu og 13,4% verðhækkun tóbaks sama dag olli0,31%vísitöluhækkun.Þjóðleikhúsmiða-
verð hækkaði um 17, 5%, sem olli 0, 04% hækkun vísitölu. Frá febrúarbyrjun hækkaði taxti Hita-
veitu Reykjavfkur um 25% hver m3 af heitu vatni, úr kr. 12, 00 f kr. 15, 00 (hækkunheimæðagjalds
var þó lægri eða nálægt 7%). Þessi yerðhækkun olli 0, 64% vfsitöluhækkun, sem er svo aðsegjasama
hækkun og varð nettó a visitölunni íheild frá nóvember til febrúar.
Eins og skýrthefur verið fráfHagtfðindum hefur framfærsluvfsitalan verið reiknuð mánaðarlega
sfðan f júli 1983, og niðurstöður verið birtar f fjölmiðlum. f janúarbyrjun 1984 var framfærsluvisi-
talan 394,44 stig, hækkun^hennar í 396, 99 stig f febrúarbyrjun er 0, 65%. Hækkun A-liðs hennar
(vörur og þjónusta) frá janúar til febrúar er úr 395, 54 stigum í 398,13 stig, sem einnig er 0, 65%
hækkun.