Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1984, Blaðsíða 13

Hagtíðindi - 01.03.1984, Blaðsíða 13
1984 61 TILKYNNING FRA HAGSTOFU ÍSLANDS UM HÆKKUN HÚSALEIGU FRA 1. APRÍL 1984, SBR. ÁKVÆÐI LAGA NR. 48/1983. Sarnkvæmt ákvæðum í bráðabirgðalöeum nr% 48/1983 hækkar leiga fyrir íbúðarhúsnæði og at- vinnuhúsnæði, sem þessi lög taka til.um b, 5% frá og með aprílbyrjun 1984. Hækkun þessi miðast við þá leigu, sem er f mars 1984. Aprílleigan helst óbreytt tvo næstu mánuði, þ.e. í maf og júnf 1984. f fyrr nefnduin bráðabirgðalögum, sem birt voru f heild á bls. 125 f júníblaði Hagtfðinda 1983, segir svo: "Frá 3. ársfjórðungi 1983 skal húsaleiga samkvæmt samningum þeim, er um ræðir fl.til 3. málsgr. 1% gr., fylgja hlutfallslegum breytingum meðallauna á næstliðnum þremur mánuðum^g breytast ársfjórðungslega frá byrjun mánaðanna julf, október, janúar og aprfl. Hagstofa fslands til- kynnir opinberlega, hver þessi breyting sé hverju sinni". Umrædd 6, 5>7ohækkunhusaleigu,sem lög nr. 48/1983 taka til, er vegna almennra launahækkana samkvæmt kjarasamningum launþegasam- taka og vinnuveitenda, gerðum í febrúar og mars 1984. Sérstök athygli er vakin á_ þvf, að þessi tilkynning Hagstofunar snertir aðeins húsaleigu, sem breytist samkvæmt ákvæðum f bráðabirgðalögum nr. 48/1983. NÝR GRUNDVÖLLUR VfSITÖLU FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR OG MA RSVfSIT A LA 1984 SAMKVÆMT HONUM. Meðlögum nr. 5 22. mars 1984 var vfsitölu framfærslukosmaðar ákveðinn nýr grundvöllur, sem byggður er á niðurstöðum neyslukönnunar 1978 og 1979, sem Kauplagsnefnd og Hagstofa sáu um framkvæmd á. Kemur hann í stað grundvallar, sem byggður var á neyslukönnun 1964 og 1965 og tók gildi f janúarbyrjun 1968. Frá janúar 1981 fékk sá grundvöllur nýja grunntölu 100 samkvæmt ákvæðum f braðabirgðalögum nr. 87/1980, um ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu. Heildarfjárhæð hins nýja vfsitölu^rundvallar samkvæmt verðlagi f febrúarbyrjun 1984 er sú grunnupphæð, sem síðari breytingar visitölunnar miðast við, og jamgildir þvf tölunni lOO.Sf&nskal hún — eins og verið hefur — reiknuð ársfjórðungslega miðað við verðlag f byrjunmánaðanna maf, ágúst, nóvember og febrúar, eftir grundvallarreglum, sem Kauplagsnefnd setur. f hinum nýsettu lögum eru ákvæði um, að Kauplagsnefnd skuli verða við ósk ríkisstjómar, Alþýðusambands íslands eða Vinnuveitendasambands fslands um aukalegan útreikning vfsitölunnar í byrjun annarra mánaða en skylt er að reikna hana. Mun hún verða reiknuð mánaðarlega fyrst um sinn, svo sem verið hefur sfðan f júlf 1983. f næsta blaði Hagtfðinda verður gerð nánari grein fyrir hinum nýja grundvelli vfsitölu fram- færslukostnaðar. Kauplagsnefnd hefur reiknað nýju framfærsluvfsitöluna miðað við verðlag f marsbyrjun 1984. Reyndist hún vera 101, 09 stig, eða 1, 09°/» hærri en á grunntfma f febrúarbyrjun. Hækkun vísitölu vöru og þjónustu var einnig 1, 097o frá febrúarbyrjun til marsbyrjunar. Af þessari 1, 09% hækkun vfsitölunnar frá febrúar til mars 1984 stafa 0,4% af hækkun búvöru- verðs og 0, 3% af hækkun á verði annarrar matvöru. Að öðru leyti var um að ræða smávægilegar verðbreytingar til hækkunar eða lækkunar svarandi til 0,4% vfsitöluhækkunar. NAFNNÖMERSBREYTINGAR f PJÓÐSKRA f MARS 1984. Ákveðið hefur verið að birta^mánaðarlega f Hagtíðindum skrá yfir þá einstaklinga, sem fengið hafa breytta ritun nafns f þjóðskrá, þó þvf aðeins að nafnnúmer hafi breyst og hlutaðeigandisé eldri en 15 ára. Hér er um að ræða breytta ritun nafns samkvæmt beiðni hlutaðeiganda, ogeinnigfsam- bandi við töku fslensks ríkisfangs, ættleiðingu, stofnun eða slit hjónabands o. fl. — Pað skal tekið fram, að beiðnir um breytta ritun nafns f þjoðskrá eru að sjálfsögðu ekki teknar til greina nema grundvöllur sé til þess samkvæmt lögum og þeim starfsreglum, sem Hagstofan hefur orðið að setja sér á þessu sviði og hún hefur fylgt um langt árabil. Með vaxandi tölvuvæðingu starfa bæði f opinberri stjómsýslu og á sviði einkarekstrarhafeólost- ir breytilegs auðkennisnúmers einstaklinga orðið meira og meira jíberandi. Vonast er til þess, að mánaðarleg birting nafnnúmersbreytinga f þjóðskrá bæti nokkuð úr þessum annmarka. Eldra nafn- Nýtt nafh- , , , , , Fæðingar- númer________numer________Eldri ritun nafns f þjóðskrá Ný ritun nafhs f þjóðskrá_____númer 4197-8481 4203-5076 Hjördfs jónsdóttir Hjördfs Jónsd Ström 300754-392 4499-2744 4498-9069 Ida Mikkelsen Ida Kristjansdóttir Löghehnilissveitarfélag: Reykjavílk 220922-545 5011-3612 5028-3178 jóhanna Olga Björnsd 9851-5038 9848-6445 Þröstur Sigurðsson Lögheimilissveitarfélag: Reykjavfk lOlga Hjaltalfn __ 200257-464 Lögheimilissveitarfélag: Reykjavík Friðfinnsson __ 260861-247 Lögheimilissveitarfélag: Húsavík

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.