Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1984, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.03.1984, Blaðsíða 16
64 1984 ÚT - O G INNFLUTNINGUR EFTIR MANUÐUM f 1000 KR *). Útflutningur Innflutningur 1982 1983 1984 1982 1983 1984 Janúar 363614 734143 1135249 540101 1118260 1711120 Febrúar 568189 1252452 1563041 764448 991846 1736252 Jan.-febr. 931803 1986595 2698290 1304549 2110106 344 7372 Mars 552198 1236497 744029 1346250 Aprfl 748184 1201102 831050 1399680 Maf 693799 1281772 825255 1435508 júnf. 751851 2034628 1313819 1980798 júlf 636478 1417178 938386 2085792 Ágúst 504369 2120608 938896 1836908 September 843123 2048745 1145522 1859836 Október 663687 1348109 1088396 2186344 Nóvember 933646 1941764 1378250 2057962 Desember 1219666 2015981 1138825 2296419 Alls 8478804 18632979 11646977 20595603 Innifalið f ofan greindum innflutningstölum: Innfl. f febrúar: Landsvirkjun 2005 940 672 Kröfluvirkjun - 2705 - fslenska álfélagið 5699 34544 67992 fslenska jámblendifélagið 116 8760 78847 Innfl.f jan.-febrúar: Landsvirkiun 2348 1549 4454 Kröfluvirki un - 5351 20 fslenska álfélagið 29761 232370 337711 fslenska járnblendifélagið 10989 8773 87218 *) Meðalgengi dollars 1982 samkvaemt skráningu^Seðlabankans var kr. 12, 559 sala (talið gilda fyrir innflutning) og kr. 12, 524 kaup (taliðgilda fyrirútflutning). Samsvarandi gengi 1983: kr. 25, 071 sala, kr. 24, 997 kaup.Febrúar 1984: kr. 29, 335 sala, kr. 29, 255 kaup. Jan.-februar 1984: kr.29,402 sala, kr. 29, 322 kaup. NORRÆN TÖLFRÆÐIHANDBÓK 1983. Komin er út Norræn tölfræðihandbók 1983 (Yearbook of Nordic Statistics), sem gefiner út af Norðurlandaráði og Norrænu tölfræðistofnuninni í Kaupmannahöfn, er sér um samningu ritsþessa. Er þetta 22.árgangurþess. Norræna tölfræðistofnunin er á vegum hagstofa Norðurlanda. Rit þetta er einkum ætlað til kynningar Norðurlanda á aljvjóðavettvangi, og er það þvfáensku, en með sænskum ^þýðingum. Upplýsingasvið ritsins er mjög vitt. Það er 404 blaðsfður og í þvf eru 279 töflur, auk linurita og korta. f hverri töflu eru sambærilegar tölur fyrir Norðurlönd um þ^aðefni, sem hún^fjallar um, og að sjálfsögðu eru þar með tölur fyrir fsland, sem Hagstofan hefurlátiðfté, þó ekki f öllum töflum. Norræn tölfræðihandbókl983er til sölu f Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, Reykja- vík(sími 26699), og kostar 250 kr. — Kaupendur, sem ekki vitja heftis á Hagstofunni.greiðaáS auki burðargjald kr. 40, 00. Eru þeir beðnir^að senda greiðslu kr. 290, 00 — með tekk eða á annanhátt — og verður þá bókin send þeim um hæl f pósti. EFNISYFIRLIT . Utanrikisverslun (janúar-febrúar, nema annað sé tekið fram): Innfluttar vörur eftir vörudeildum........................................................ 50 Innflutningur nokkurra vörutegunda........................................................ 54 Verslun við einstök lönd..........%................................................... 51 Útflutningur og innflutningur eftir mánuðum........................................... 64 Útfluttar vörur eftir vörutegundum........................................................ 53 Útfluttar vörur eftir löndum.............................................................. 55 Annað efni: Aflogorkuvinnslarafstöðva áfslandi samkvæmt skýrslu Orkustofnunar..................... 60 Farþegaflutningar til landsins 1980-83 ................................................. 59 Fimmtfustærstu vöruútflytjendur 1983 og 1982 skv. skýrslum Hagstofunnar............... 62 Fiskafli f janúar 1984 og bráðabirgðatölur janúar-febrúar 1984........................ 49 Nafnnúmersbreytingar í þjóðskrá t mars 1984........................................... 61 Nýr grundvöllurvfsitöluframfærslukostnaðarogmarsvfsitala 1984 samkvæmt honum.............. 61 Skrár yfir dána 1982 ..........................,•••••>..........,•.................... 62 TilkynningfráHagstofunni um hækkun húsaleigu frá 1. aprfl 1984,sbr.ákvæði laganr. 48/1983 61 Útkoma Norrænnar tölfræðihandbókar 1983 .................................................. 64 Vfsitalabyggingarkostnaðareftirverðlagifmarsl984meðgildistíma aprfl-júnf 1984............ 58 Þróun peningamála......................................................................... 59 Afhent til prentmeðferðar 300384

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.