Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1984, Blaðsíða 13

Hagtíðindi - 01.04.1984, Blaðsíða 13
1984 77 Útfluttar vörur eftir löndum. Janúar-mars 1984 (frh.). Tonn 1000 kr. Grænland 3,3 144 Noregur 154, 5 14894 Svfþjoð 35,2 2421 Austurríki 0,4 7 Belgfa 0,0 1 Bretland 114,4 1898 Frakkland 0, 0 10 frland 26,2 825 ftalfa 0,3 4 Sviss 20,0 123 Vestur-Þýskaland.... 24,5 408 Bandaríkin 76,7 4868 Kanada 37,9 4192 Suður-Afríka 7,3 326 Japan 54,0 458 Ástralía 0,3 70 Nýja-Sjáland 2,9 214 91 Gamlir málmar 1794,7 4850 Tonn 1000 kr. Danmörk 76,7 775 Holland 29,0 653 Vestur-Þýskaland.... 16,0 15 Japan 1673, 0 3407 99 Ýmsar vörur 7973,1 27566 Danmörk 1316,3 5392 Færeyjar 15, 7 1660 Noregur 4700,2 10087 Sviþjoð 21,7 345 Belgfa 0,2 65 BreFland 1683,9 2376 Frakkland 66,3 720 Holland 60,9 774 Vestur-Þýskaland.... 21,4 3583 Bandaríkin 45, 1 1865 Kanada 41,1 544 Japan 0, 0 111 Önnur lönd (2) 0,3 44 SKÝRINGAR VIÐ TÖFLU UM BÚFJARTÖLU O.FL.Á BLS. 82-83. Hliðstæð tafla hefur verið birt frá og með 1965,^ fyrst f janúarblaði Hagtíðinda 1969,þar næst í júlfblaði 1970, og eftir það f aprflblaði hvert ár. Visast til skýringa, sem fylgt hafa hverri töflu. Efniviður forðagæsluskýrslna er tölvuunninn hjá Búnaðarfélagi fslands frá og með skýrslum 1980. Jafnframt voru gerðar nokkrar breytingar á töflunni með niðurstöðum forðagæsluskýrslna, sem hér er birt. Er gerð grein fyrir þeím á eftirtöldum stöðum f aprflblöðum Hagtfðinaa: 1981 bls. 73,1982bl& 73, 1983 bls. 77. Vfsast til þess, er þar segir. f dálki með yfirskrift "hænsni" eru varphænur og eitthvað af unghænum. Hanar eru ekki með- taldir (mjög iftið er nú orðið um þá. — Hafa verður f huga, að upplysingar forðagæsluskýrslna um tö_lu alifugla eru samkvæmt eðli málsins ótraustar. — f tölum svína eiga aðeins að vera fullorðin dýr. Hætt var 1974 að telja úthey sérstaklega, enda var útheyskapur þá orðinn lítill, og það, sem fékkst af útheyi, var að miklu leyti af ábomu engi og þvf jafngildi töðu. Eins og 1982 var heyfengur 1983 verulega undir meðallagi, vegna óhagstæðs árferðis. Uppskera kartaflna 1983 var um allt land ein sú lélegasta um langt árabil, vegna votvirðis og kulda. Tala loðdýra hefur verið sem hér segix, á hausti 1980 til 1983 (aðeins fullorðindýr), sam- kvæmt skýrslum loðdýraræktarráðunauts Búnaðarfélags fslands (fyrri talan refir, sfðaritalanminkai): 1980: 280, 8080. 1981:J338, 8275. 1982: 2043, 6690. 1983: 5164, 7170. — f tölum birtum á bls. 77 f aprflblaði Hagtfðinda 1983 var meðtalinn áætlaður ásetningur. Þegar taflan með niðurstöðum forðagæsluskýrslna 1983 var gerð, vantaði skýrslu frá þremur hreppum og einum kaupstað (Vestmannaeyjum). Voru þvf tölur 1982 teknar f töfluna fyrir þessi sveitarfélög. EFNISYFIRLIT . Utanríkisverslun (janúar-mars, nema annað sé tekið fram): Innfluttar vörur eftir vörudeildum...................................................... 66 Innflutningur nokkurra vörutegunda...................................................... 70 Innfluttar vörur eftir vörudeilaum og löndum............................................. 72 Verslun við einstök lönd................................................................. 67 Útflutningur og innflutningur eftir mánuðum............................................. 81 Útflunar vörur eftir vörutegundum....................................................... 69 Útfluttar vörur eftir löndum............................................................ 74 Annað efni: Nafnnúmersbreytingar f þjóðskrá f aprfl 1984 ............................................ 71 Stúdentspróf f 40 ár.................................................................. 78 Tala aðila f hverri grein verslunar skv. flokkun til söluskattsskrár.miðað við okt. 1983. 84 Talabúfjár, uppskera garðávaxta og heyfengur 1983 og 1982^skýringar viðþá töflu ábls. 77). 82 Tilkynning.dags.18/4 1984, um vísitölu byggingarkostnaðar í^aprfl 1984................... 71 Tilkynning, dags.18/4 1984, um vfsitölu framfærslukosmaðar f aprílbyrjun 1984............ 71 Þróun pemngamála........................................................................ 65 Afhent til prentmeðferðar 070584

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.