Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1984, Blaðsíða 15

Hagtíðindi - 01.04.1984, Blaðsíða 15
1984 79 TAFLA 1. ÁRLEG BRAUTSKRÁNING STÚDENTA 1944-1983. Skól- ar Brautskráðir stúdentar fhlutfalli við tölu tvftugra,‘7o Alls | Karlar Konur Karlar Konur 1944 2 114 90 24 7,5 2,1 1945 3 115 95 20 8,0 1,8 1946 3 153 115 38 9,6 3,2 1947 3 135 114 21 9,2 1,8 1948 3 149 115 34 9,2 2,9 1949 3 178 130 48 10,3 4,0 1950 3 204 146 58 11, 0 4,3 1951 3 165 118 47 8,5 3,6 1952 3 189 142 47 11,2 3, 9 1953 3 212 151 61 12,9 5,3 1954 4 185 134 51 11,4 4,3 1955 4 203 130 73 11,1 6,2 1956 4 187 135 52 11.4 4,3 1957 4 188 127 61 10,4 5,5 1958 4 200 141 59 12,0 5,4 1959 4 211 155 56 13, 2 5, 0 1960 4 209 125 84 10,9 6,8 1961 4 214 157 57 12,4 4,5 1962 4 246 161 85 11,2 5,9 1963 4 263 155 108 10,5 7,2 1964 4 333 201 132 12,7 9,0 1965 4 314 214 100 12,8 6,3 1966 4 350 231 119 13,3 7,6 1967 4 405 275 130 15, 0 7,7 1968 5 435 284 151 15,6 8, 2 1969 5 478 310 168 16,3 9,5 1970 6 565 372 193 18,2 10, 6 1971 6 588 353 235 18, 6 12,3 1972 6 750 455 295 22,3 16,1 1973 7 774 432 342 20, 3 17,4 1974 8 975 513 462 23, 9 23,3 1974/75 10 919 464 455 21,7 21, 6 1975/76 11 950 484 466 21,4 22, 0 1976/77 11 1105 577 528 24,6 24,4 1977/78 12 971 451 520 20,3 24,3 1978/79 14 1106 536 570 22,6 26, 2 1979/80 14 1143 514 629 21,8 28,6 1980/81 15 1258 562 696 25,4 33,4 1981/82 18 1358 581 777 25, 5 35, 2 1982/83 19 1484 604 880 25,6 39, 0 Alls 252 19981 11049 8932 • . Á fyrsta áratug 40 ára tfmabilsins, 1944-1953, voru hlutföll karla og kvenna meðal þeirra.san luku stúdentsprófi, þau, að 1 kona kom á hverja 3 karla% Smám saman jokst hlutdeild kvenna og raunar æ meir sem á tfmabilið leið, uns svo var komið á síðasta áratug tfmabilsins, 1974-1983, að konur urðu verulega fleiri en karlar til að ljúka stúdentsprófi. Þessi herur verið hlutfallstala kvenna á móti hverjum 100 körlum, miðað við hlutdeild hvors kyns í árgangi tvftugra, á tilgreindum tfm- um: Árið 1944 28. 1944-53 34, 1954-63 48, 1964-73 63, 1974-1983 119 og arið 1983 152. Gerð hefur verið talning á stúdentum áranna 1980/81 og 1981/82 eftir flokkum námsbrauta eða deilda f skólum. Her er ekki um nákvæma talningu að ræða. Niðurstaðan er þessi: Málabrautir......................... Raungreinabrautir................... Viðskiptabrautir.................... Félagstrautir....................... Listabrautir........................ Alls 1980/81 Alls Karlar Konur 264 57 207 475 296 179 246 128 118 263 76 187 10 5 5 1258 562 696 1981/82 Alls Karlar Konur 266 52 214 500 308 192 236 115 121 346 102 244 10 4 6 1358 581 777 Við upphaf 40 ára tímabilsins, 1944, voru aðeins 2 stúdentaskólar f landinu, en árið eftirtætt- ist sá þriðji við. Við lok tfmabilsins, 1983, eru skólamir orðnir 19. Einn þeirra munekkihafe form- lejgan rétt til að brautskrá stúdenta, og eru skfrteini þvf gefin út af öðrum skóla. Jleiri dæmi eruim slikt á tfmabilinu, en leitasjt er við að tilgreina hér þá skóla.^þar sem nám til stúdentsprófs hefur farið fram. Alls hefur 21 skóli menntað folk til stúdentsprófe á tfmabilinu (sjá töflu 2), og meðaltal brautskráðra á hvem skóla á ári er tæplega 80 stúdentar.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.