Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1984, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.08.1984, Blaðsíða 7
1984 159 VÍSITALA FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR f AGÚSTBYRJUN 1984. Fiskur, fiskvörur. Kartöflur, vörur úr þeim ... Sykur....................... Kaffi, te, kakó, súkkulaði, Aðrar matvörur.............. Áfengi .. Tóbak .. Föt, skófamaður Hushitun................. Húsgögn, heimilisbúnaSur. Heilsuvernd............... Vfsitalan með grunn 2. janúar 1981. Vfsitalan með gmnn 2. janúar 1968. Útgjaldaskipting miðuð við 100000 kr. heildarútgj. á grunntfma Vísitölur febrúar 1984 = 100 Febr. 1984 Maf 1984 Ágúst 1984 Maf 1984 Agúst 1984 21338 22401 24476 105 115 2706 2796 2874 103 106 4577 4863 5529 106 121 932 979 1022 105 110 4169 4465 5040 107 121 1122 1198 1306 107 116 2756 2928 2922 106 106 377 398 654 106 173 197 169 163 86 83 647 657 698 102 108 3855 3948 4268 102 111 4497 4930 5056 110 112 1239 1025 1131 83 91 1147 1346 1346 117 117 2111 2559 2579 121 122 8537 8871 9079 104 106 2606 2598 2597 100 100 2848 2811 2881 99 101 8818 9020 9178 102 104 1692 1726 2318 102 137 18830 19250 19607 102 104 15635 15961 16185 102 104 1086 1086 1086 100 100 10123 10389 11060 103 109 9671 10188 10579 105 109 88960 92184 96831 104 109 11040 11246 11664 102 106 100000 103430 108495 103 108 411 431 13315 13967 Vísitala Jramfærslukostnaðar f ágústbyrjun 1984 var 108, 50 stig (nánar tiltekið 108,495 stig), sem lækkar f 108 stig. f maíbyrjun 1984 — er hún var síðast reiknuð lögformlega — varhún 103,43 stig.^sem lækkaði f 103 stig. Samsvarandi vfsitölur miðað við grunntölu 100 2.janúar 1981 \oru431 stig f ágústmánuði og 411 stig f mafmánuði 1984. Vfsitölur með grunn 100 2. janúar 1968 \oru 13967 stig í ágústmánuði og 13315 stig f mafmánuði 1984. Hækkun vfsitölunnar á þessu 3jamánaðatíma- bili er 4, 90%. Helstu breytingar^á umræddu 3ja mánaða tfmabili voru þessar: Frá júnfbyrjun 1984 hækkaði verðlagsgrundvöllur búvöru um 6, 75%, auk hækkunar vinnslu- og dreifingarkostnaðar. Þarvið bætt- ist verðhækkun búvöru vegna lækkunar niðurgreiðslu frá 9.maf 1984. Meðalhækkun á útsöluverði mjólkurvöru frá maf til ágúst var 14,4% (0, 62% f vfsitölu), á kartöflum 98, 6% (0, 23% f vísitölu), og á kinda- og nautakjöti 11,4% (0, 56% fvfsitölu). Verðhækkun mjólkurvöru frá byrjun verðlagn- ingartfmabils l.júní kom þá þegar fram f útsöluverði, en hækkun kjötvöru að hluta til strax og svo smám saman fram f júlíbyrjun. Stórfelld verðhækkun á útsöluverði kartaflna í sfðari hluta mai og í júníbyrjun stafaði af sérstaklega til komnum innflutningi verðhárra kartaflna. Útsöluverðá nýmjolk f eins lftra umbúðum hækkaði frá máf til ágúst úr kr. 18, 70 í kr. 22, 30, á dilkakjöti(súpukjöt 1. fl.) úr kr. 128, 56 f kr. 139, 06 á kg, á smjöri úr kr. 219, 50 í kr. 239, 70 á kg, og á kartöflum úr kr. 76, 50 hver 5 kg poki (1. verðfl.) f la. 151, 90, en þar er um óflokkaðar innfluttar kartöflurað ræða annars vegar og nýjar fslenskar hins vegar (vegið meðalverð). — Meðalverðhækkun á öðrum mat- vörum og drykkjarvörum nam 5, 0% (0, 70% f vfsitölu). Famaðarliður hækkaði aðmeðaltali um 23% (0, 20% í vísitölu). Liðurinn "eigin bifreið" hækkaði sem svarar 0, 22% f vísitölu. Munaði þar mest um hækkun á verði bensínlítra, úr kr. 22, 30 f kr. 22, 70. — Frá júníbyrjun 1984 varð 140% hækkun á verði lyfja (hluti sjúklings), sern olli 0, 25% hækkun vísitölu, og um leið hækkaði læknisþjónusta (hluti sjuklings) um 170% (0,27% f vfsitölu). — HÚsnæðisliður vfsitölunnar, sem fylgir breytingum vfsitölu byggingarkostnaðar,^hækkaði um 3,7% frá maí til ágúst (0, 39% f vfsitölu), þ. e. sem svarar hækkun byggingarvísitölu frá mars til júnf 1984^. Framfærsluvfsitalan hefur verið reiknuð mánaðarlega sfðan f júlf 1983 og verður svoáfram.l lún var 106, 82 stig f júlíbyrjun og hækkun hennar f 108, 50 stig f ágústbyrjun er I, 57%. Vfsitala vöru og þjónustu vary.07, 43 stig f júlíbyrjun, hún varð 108, 85 stig íágústbyrjun, hækkun J, 32%.—Fmm- færsluvfsitalan f júníbyrjun var 105, 84 stig.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.