Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1984, Blaðsíða 14

Hagtíðindi - 01.09.1984, Blaðsíða 14
182 1984 GREIÐSLUJÖFNUÐUR VIÐ ÚTLÖND 1982. Af tölum þeim, sem birtar^eru mánaðarlega um verðmæti innfluttra og útfluttra vara, má sjá vöruskiptajöfnuð landsins við útlönd.Er jöfnuðurinn kallaður hagstæður, ef verðmæti útflutningser meira en innflutnings, en óhagstæður, ef um hið gagnstæða er að ræða.ÞÓtt inn- og útflutningur sé langstærsti þátturinn f viðskiptum við útlönd, er vöruskiptajöfnuðurinn fjarri þvt að vera full- kominn mælikvarði á viðskipti Jtjóðarbúsins við umheiminn. Gjöld og tekjur vegna hvers konar (yjónustu skipta einnig miklu mali.Er hér um að ræða flutninga, tryggingar.ferðalög.vinnulaun og ýmislegt fleira.Þegar upplýsingar eru fengnar um þessar greioslur asamt innflutningi og útflutn- ingi.ma sjá viðskiptajöfnuðinn við útlönd.en það er mismunur á heildartekjumoggjöldumþjóðar- innar út á við fyrir vörur og þjónustu. Til þess að skýra nánar muninn á viðskiptajöfnuði og vöruskiptajöfnuði er rétt að geta þess.að útflutningstölur Hagstofunnar eru miðaðar við fob-verð, en innflutningstölur við cif-verð, þannig að flutningsgjöld, tryggingariðgjöld o. fl. er meðtalið.Við samningu greiðslujafnaðaryfirlits eru innfluttar vörur hins vegar taldar á fob-verði,en flutningskostnaður og tryggingariðgjöld er talið með þjónustugreiðslum, að svo miklu leyti sem um er aðræða greiðslur til útlanda fþvfsambandi. Eftirfarandi yfirlit um greiðslujöfnuðinn við útlönd á árinu 1982 er samið af greiðslujafnaðar- deild Seðlabankans eftir upplýsingum_frá ýmsum fyrirtækjum og opinberum aðilum. Til saman- burðar eru tilgreindar tölur fyrir arið á undan. Upplýsingar eru vfða ófullnægjandi, svo að gera hefur orðið áætlanir á einstökum liðum, en slfkar áætlanir eru að sjálfsögðu aldreieinsnákvæmar og æskilegt væri. Mætti t.d. benda á, að væru nákvæmar upplýsingar fyrir hendi um alla þætti greiðslujafnaðarins, ættuyamanlagðar niðurstöðutölur viðskiptajafnaðar, fjármagnsjafnaðar.fram- laga án endurgjalds og sérstakra dráttarréttinda að vera jafnt og breyting gjaldeyrisstöðunnar. Samkvæmt yfirlitinu varhér um að ræða 173 millj.kr.mismun 1981 og 683 millj. kr. 1982. Allar fjárhæðir eru í nýjum krónum. Gengi. Greiðslujafnaðartölur — bæði gjöld og tekjur — eru miðaðarviðmeðalkaupgengicbll- ars, sem var kr. 7,24 1981 og kr. 12, 52 1982. A. Vörur og þjónusta. 1981 1982 Gjöld millj.kr. millj.kr. 1. Innflutt skip og flugvélar (fob)........................................... 334 2. Innflutt vegna Landsvirkjunar (fob)........................................ 130 3. Innflutt vegna byggingar álbræðslu (fob).................................... 86 4. Innfluttar rekstrarvörur til álbræðslu (fob)............................... 396 5. Innflutt v/byggingar járnblendiverksmiðju.................................... 7 6. Innfluttar rekstrarvörur til jámblendiverksmiðju (fob)...................... 67 7. Innflutt vegna varnarliðsins (fob).......................................... 46 8. Annar innflutningur (fob)................................................. 5712 Innfluttar vörur alls (fob) 6778 9. Ferða- og dvalarkostnaður fslendinga erlendis.............................. 503 10. Vinnulaun útlendinga hér á landi........................................... 14 11. Útgjöld íslenskra skipa erlendis.......................................... 612 12. Útgjöld fslensjtra flugvéla erlendis;..................................... 495 13. Greiðslur til áhafna skipa og flugvéla f erlendum gjaldeyri................ 62 14. Farmgjöld til erlendra^skipa............................................... 61 15. Tryggingariðgjöld til útlanda.............................................. 90 16. Vextir af skuldum til útlanda ....__...................................... 960 17. Erlendur kostnaður við utanríkisþjónustu................................... 29 18. Gjöld pósts og sfma........................................................ 37 19. Ýmislegt.................................................................. 315 Samtals 9956 Greiðsluafgangur 399 92 10 614 97 80 9152 10444 911 29 995 1145 100 75 160 1815 51 73 455 16253 Tekjur 20. Útfluttar vörur (fob) Þar af ál................. Alls 9956 6536 (634) 16253 8479 (852) 21. Tekjur af erlendum ferðamönnum................ 22. Farmgjöld fslenskra skipa f millilandaflutningum 23. Tekjur af erlendum skipum (hafnargjöld o. fl.) .. 24. Tekjur fslenskra flugvéla..................... 25. Erlend framlög vegna flugumferðarstjórnar..... 26. Olfusala til erlendra flugfélaga o. flv....... 27. Tjónabætur fti erlendum tryggingafélögum...... 28. Vaxtatekjur frá útlöndum.;.................... 29. Tekjur af erlendum sendiraðum................. 158 314 383 553 16 80 715 1504 10 11 86 132 73 100 158 340 14 30

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.