Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1984, Blaðsíða 14

Hagtíðindi - 01.10.1984, Blaðsíða 14
206 1984 BIFREIÐAEIGN f ÁRSBYRJUN 1984. Árleg skýrslugerð um bifreiðaeign landsmanna er byggð á bifreiðaskrám, sem færðareru af bæjarfógetum og sýslumönnum, af lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli, og f Reykjavík af Bif- reiðaeftírliti ríkisins. TJndirbúningur þessa efniviðs til úrvinnslu fer fram á vegum BifEiaeftirlitsins, en vélvinnsla og gerð véltaflna er f höndum Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sfðan gerir Hagstofan birtingartöflur eftir véltöflum frá Skyrsluvélum, og gefur þær út f fjölrituðu heftyneð 20 töflum. Hefti þetta er til sölu á Hagstofunni. Hér á eftir fara helstu niðurstöður Bifreiðaskýrslu 1. janúar 1984, sem er nýkomin út. Hagstofan tók við þessu verkefni frá og með Bifreiðaskýrslu l.janúar 1972, en áðurhafði Vega- gerð ríkisins annast útgáfuþátt þess um árabil. Fólksbifreiðar Vörubifreiðar 03 «3 co *öj (4 U V H <+- öo <U XX <D Í3 C ^ bO 'ÖJ E eo •H g TJ O G o >. " 60 'öl B JO ’<u £ <U — XXV O ■sf t- o 00 o co D <N (N O (X) CQ < X) Reykjavík Kopavogur Hafnarfjörður, GarðabærJSeltjarnar- 36288 402 36690 2203 1412 3615 40305 215 6126 58 6184 299 164 463 6647 64 nes, Kjósarsýsla Keflavík, Njarðvfk, Grindavfk.Gull- 10625 94 10719 626 370 996 11715 78 Keflavíkurfiugvöllur 5465 62 5527 328 311 639 6166 53 134 29 163 75 62 137 300 - Akranes 1673 14 1687 120 108 228 1915 11 Mýrasýsla, Borgarfjarðarsýsla 1838 45 1883 129 166 295 2178 8 Snæfellsnessýsla 1643 27 1670 99 126 225 1895 17 Dalasýsla 539 10 549 17 64 81 630 - Barðastrandarsýsla 983 10 993 56 84 140 1133 7 fsafjörður.Bolungarvík.fsafjarðars. . 2275 28 2303 168 147 315 2618 19 Strandasýsla 431 3 434 15 35 50 484 6 HÚnavatnssýsla 1887 37 1924 84 181 265 2189 12 Sauðárkrókur, Skagafjarðarsýsla ... 1830 46 1876 105 168 273 2149 13 Siglufjörður 642 6 648 28 36 64 712 12 Óíafsfjörður 346 3 349 21 27 48 397 5 Akureyri, Dalvfk, Eyjafjarðarsýsla .. 6821 101 6922 340 390 730 7652 67 Húsavik, Pingeyjarsýsla 2914 72 2986 101 264 365 3351 35 Neskaupstaður 566 9 575 33 42 75 650 8 Seyðisfjörður, N-MÚlasýsla 1338 27 1365 49 110 159 1524 20 Eskifjörður, S-Múlasýsla 2513 41 2554 153 235 388 2942 25 Skaftafellssýsla 1524 39 1563 114 147 261 1824 28 Vestmannaeyjar 1280 12 1292 99 94 193 1485 45 Rangárvallasysla Selfoss, Ámessýsla 1714 45 1759 114 195 309 2068 12 4587 105 4692 271 362 633 5325 44 Alls 95982 1325 97307 5647 5300 10947 108254 804 Með fólksbifreiðum eru stationsbifreiðar, jeppar og almenningsbifreiðar, erymeð vörubifreið- um sendibifreiðar, og auk þess^ýmsar bifreiðar til sérstakra nota, enda séu þær á bifreiðaskrá. Bif- reiðar f eign varnarliðsmanna_ á Keflavfkurflugvelli og hliðstæðra einstaklinga þar(IO-bifreiðar) eru ekki meðtaldar, en skv.upplýsjngum skrifstofu lögreglustjórans á Kefiavíkurflugvelli voru þær f kringum 1400 1984. Bifreiðar f eign vamarliðsins eruyð sjáýfsögðu ekki meðtaldar. — Bifhjólin.sem hér eru talin, eru aðeins stærri farartæki, en minni mótorhjól (skellinöðrur o.þ.h.), sem eru ekki tekin á bifreiðaskrá, eru ekki meðtalin. Allt er þetta óbreytt frá þvf, sem verið hefur. Skipting bifreiða á tegundarheiti er sem hér segir: FÓlksbifreiðar: Vörubifreiðar: Ford 8,3<7° Mercedes Benz 1386 12, l°jo Þar af Mercury ... (628) (0,6)" Ford 1226 11, 2 " Mazda 7,7 " Volvo 999 9,1 ” Volvo ... 6186 6,4 " Scania 838 7, 7 " Lada Vaz ... 5956 6,1 " Toyota 659 6, 0 " Toyota ... 5787 5,9 " Voíkswagen 570 5,2 ” Voíkswagen ... 5680 5. 8 " Chevrolet 477 4,3 " Fiat ... 4338 4,5 " Bedford 465 4,2 " Saab ... 3523 3,6 " Mitsubishi 417 3, 8 " Chevrolet ... 3322 3,5 " Suzuki 339 3, 1 " Daihatsu 3,1 " Datsun 332 3, 0 " Datsun ... 2942 3,0 " Mazda 319 2, 9 " Skoda ... 2729 2,8 " M.A.N 286 2, 6 " Land Rover 2,6 " Renault 271 2, 5 "

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.