Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1984, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.10.1984, Blaðsíða 16
208 1984 BARNKOMA 1981-83. Hagstofan semur árlega ýtarlegar töflur um fædda á fslandi. sfðast fyrir árið 1983.Þæreru not- aðar til samantektar í ritið Mannfjöldaskýrslur, sem kemur út fyrir áratug t senn og einnig til þess að sinna skýrslugerð fyrir alþjóðlegar stofnanir. Þessar töflur eru ekki birtar fheild, en ao þeim er heimill aðgangur eins og þær liggja fyrir f handriti. f inngangi Mannfjöldaskýrslna 1961-70 (hae- skýrsluhefti II, 61) er gerð grein fyrir tilhögun og efni taflna um fædda, oger vfsaðtilhans til frek- ari upplýsingar. Töflur og yfirlit Mannfjöldaskýrslna 1971—80liggja nú fyrir fhandriti. Fæðingar hafa orðið flestar á fslandi um og upp úr 1960, tæplega 5000 á ári. Sfðan hefur þeim yfirleitt fanð fækkandi, enárin 1971 og 1972 jokst barnkoma talsvert. Árið 1977 urðu fæðingar tæplega 4000 og höfðu ekki orðið færri síðan 1949. Fæðingum hefur fjölgað aftur ogsfðustu 5árurðr þær 4300-4500 a ári.f töflu 1 sést tala fæðinga og fæddra arin 1951-83. Þar kemur fram, að tala lifandi fæddra barna á hverja 1000 íbúa hefur lækkað úr 28,2 árin 1956-60^ f 18, 4árið 1983.Í töfl- unni er sýnd tala lifandi fæddra sveina og meyja. Hlutfall þeirra sveiflast óreglulega frá ári tilárs, en allt tímabitið 1851-1983 fæddust 1059 sveinar á móti hverium 1000 mevjum. Andvana fæddum börnum hefur farið sffækkandi að tiltölu og eru þau nú innan við 1/2^0fæddra.en voru 3-4(T/ofrá þvfað skýrslur hefjast og fram um 1920. Fjölburafæðingum fækkar einnig að tiltölu og er tfðni þeirra nú um helmingur þess, sem var um sfðustu aldamót. — f þvf, sem her fer á eftir, verður einvörðungu fjallað um lifandi fædd börn. TAFLA 1. FÆÐINGAR OG FÆDD BÖRN 1 951-8 0. Fæðingar Fædd börn Alls Ein- bura- fæð- ingar Tvf- bura- fæð- ingar Þrí- og fj or- bura- fæð- ingar Alls Lifandi Andvana Tala A 1000 íbúa Tala Af 1000 fæddum Alls Svein- ar Meyj- ar 1951-55.. 21218 20989 225 4 21451 21114 10868 10246 28,0 337 15, 7 1956-60.. 23794 23554 236 4 24039 23722 12247 11475 28, 2 317 13, 2 1961-65.. 23662 23396 263 3 23931 23602 12063 11539 25,4 329 13, 7 1966-70.. 21612 21418 189 5 21811 21564 11052 10512 21, 5 247 11, 3 1971-75.. 22203 21998 204 1 22409 22211 11456 10755 20,9 198 8, 8 1976-80.. 21385 21200 183 2 21572 21452 11001 10451 19, 2 120 5, 6 1974 4275 4240 35 - 4310 4276 2204 2072 19,9 34 7, 9 1975 4369 4322 46 1 4417 4384 2250 2134 20, 1 33 7, 5 1976 4293 4268 25 - 4318 4291 2231 2060 19,5 27 6.3 1977 3982 3944 37 1 4021 3996 2038 1958 18, 0 25 6,2 1978 4147 4103 43 1 4192 4162 2124 2038 18,6 30 7,2 1979 4453 4414 39 - 4492 4475 2289 2186 19,8 17 3, 8 1980 4510 4471 39 - 4549 4528 2319 2209 19, 8 21 4, 6 1981 4323 4280 43 - 4366 4345 2268 2077 18,8 21 4,8 1982 4311 4268 43 - 4354 4337 2256 2081 18, 5 17 3,9 1983 4347 4310 36 1 4385 4371 2210 2161 18.4 14 3,2 TAFLA 2. LIFANDI FÆDDIR 1971-83 EFTIR STÖÐU VIÐ FÆÐINGU OG FÆÐINGARRÖÐ. Börn alls Staða við fæðingu Fæðingarröð Skil- getin börn Óskilgetin böm 1. barn 2. barn 3. barn 4. barn 5. barn 6. barn eða sfðara Alls Foi- eldrar í sam- búð For- eldrar ekki f samb. 1971-75.. 22211 14921 7290 2671 4619 8359 6230 3948 1925 940 809 1976-80.. 21452 13584 7868 4185 3683 8187 6546 4083 1712 563 361 1974 4276 2833 1443 522 921 1624 1258 728 365 168 133 1975 4384 2936 1448 610 838 1699 1288 788 333 153 123 1976 4291 2822 1469 700 769 1670 1274 786 348 122 91 1977 3996 2559 1437 690 747 1575 1200 706 322 99 94 1978 4162 2635 1527 840 687 1608 1312 748 316 112 66 1979 4475 2838 1637 914 723 1647 1369 940 351 103 65 1980 4528 2730 1798 1041 757 1687 1391 903 375 127 45 1981 4345 2557 1788 1109 679 1585 1333 911 353 109 54 1982 4337 2404 1933 1214 719 1719 1328 820 325 94 51 1983 4371 2402 1969 1260 709 1648 1358 862 356 88 59

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.