Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1984, Blaðsíða 20

Hagtíðindi - 01.10.1984, Blaðsíða 20
212 1984 MANNDAUÐI 1981-83. Hagstofan vinnurýtarlegartöflur um dána á fslandi fyrir árhvert, sfðast fyrir árið 1983. Þaer eru ekki birtar f heild, en aðgangur er heimill að þeim eins og þær liggja fyrir t handriti. Auk þess eru þær notaðar til þess að sinna skýrslugerð fyrir alþjóðlegar stofnanir, og einnig til samantektar f rit Hagstofunnar, Mannfjöldaskýrslur, sem kemur ut fyrir áratug í senn. I inngangi Mannfjöldaskýrslna 1961-70 er gerð grein fyrir tilhögun og efni dánartaflna, og er vfsað til hans tilfrekariupplýsingar. Töflur og yfirlit Mannfjöldaskýrslna 1971-80 liggja nú þegar fyrir f handriti. Heita má, að tala mannsláta hafi staðið f stað frá ári til árs 1971-80, þrátt fyrir þaðað þjóðin hafi vaxið um 12% frá 1970 til 1980. Aldursbundin dánartíðni minnkaði þó enn meira en þessunem- ur, þvf_að aldursskipting mannfjöldans breyttist talsvert. f árslok 1970 var miðaldur þjóðarinnar 24,6 ár, en f árslok 1980 var hann orðinn 27, 0 ar. Árin 1981-83 hafa mannslát __ orðið talsvert fleiri en áður, en 1983 var miðaldur þjóðarinnar orðinn 27. 8 ár, og hefur öldruðu fólki fjölgað mjög mikið sfðustu árin. f töflu 1 er sýnd aldursbundin dánartiðni 1956-83. Þar sést, aðheildardánartfðni karla hefur aukist úr 7,1 af þúsundi 1956-60 f 7, 7 1981-83, en vegna þess hve aldursskiptingin hefur breyst, þjóðin elst, svarar þetta til þess, að dánartíðni hafi minnkað um 12% í hverjum aldursfbkki til jafnaðar.Á sama hátt svarar lækkunin meðal kvenna, úr6, 9 af þús. 1956-60 f 6, 2^afþús.1981-83, til þess að^ aldursbundin dánartfðni kvenna hafi minnkað um 30% a rúmum tveimur áratugum. Af töflunni sést, að barnadauði hefur minnkað mikið og einnig dánartfðni elsta fólksins. f töflum 2 og 3 er sýnt, hvernig mannslát skiptust eftir_dánarorsök 1971-83, svo og tfðnihverr- ar orsakar. Dánarorsakiqeru flokkaðar eftir alþjóðlegri sjúkdóma-^og dánarmeinaskrá, en hún sætir endurskoðun á hverjum áratug. Árin 1971-80 var farið eftir 8.útgáfu hennar, en sfðan 1981 eftir hinni nfundu.^f töflu 2 koma tielstu dánarorsakir fram fyrir hvert ár 1974-83, og eru sýndþarnúmer þeirra f B-skrá dánarmeina f 8.útgáfunni, og tölur áranna 1981-83 færðar til samræmisvið dánar- orsakaflokkun hennar. f töfiu 3 eru hins vegar sýndir allir flokkar dánarorsaka, er koma fyrir árin 1981-83, eftir svo nefndri grunnskrá 9. útgafu aánarmeinaskrárinnar. Þar eru einnig sýndar helstu orsakir innan stærstu dánarorsakaflokkanna.og er númera þeirra f aðalskrá dánarmeina getiðfsviga. Auk þeirra upplýsinga, sem korqa fram ftöflunum þremur, skal þessa getiðummanndauða 1983: 952 karlar dou, þar af 46 innan 15 ara, 173 aðrir ogiftir, 504 giftir, 17Íekklarog57skildirað lög- um. Af 701 konu voru 22 innan 15 áraf144 aðrar ógiftar, 184 giftar, 314 ekkjur og 37skildarað lög- um. Hafa þá 184 karlar orðið ekklar á árinu en 504 konur ekkjur. Að svoytöddu liggja ekki fyrir allar tölur ársins 1982( en 1982 dóu 1247 manns í stofnun, þar af 1011 f sjúkrahúsi, en 236 á einka- heimili og 100 annars staðar. Af þeim, sem dóu ekki f stofnun, 336,dóu 163 úr blóðþurrðarsjúk- dómum hjarta (flokkur 27) og 91 af slysum eða öðrum ytri orsökum (flokkar 47-56).Engan má jarð- setja, nema fyrir liggi dánarvottorð læknis, þar sem danarorsök er tilgreind. Á árinu 1982 fórf 604 tilvikum fram krufning áður en dánarvottorð var gefið út. ÚT- OG INNFLUTNINGUR EFTIR MÁNUÐUM f 1 000 KR. Árin 1982, 1983 og jan.-sept. 1984*). Útflutningur___________ __________________Innflutningur 1982 1983 1984 1982 1983 1984 Janúar 363614 734143 1135249 540101 1118260 1711120 Febrúar 568189 1252452 1563041 764448 991846 1736252 Mars 552198 1236497 2254760 744029 1346250 2047634 Aprfl Maf. 748184 1201102 1796117 831050 1399680 1939835 693799 1281772 1928335 825255 1435508 2556836 júnf.. 751851 2034628 2014790 1313819 1980798 2837767 júlf 636478 1417178 2125979 938386 2085792 2146982 Ágúst 504369 2120608 1912111 938896 1836908 1999737 September 843123 2048745 1842580 1145522 1859836 2221278 Jan.-sept. 5661805 13327125 16572962 8041506 14054878 19197441 Október 663687 1348109 1088396 2186344 Nóvember 933646 1941764 1378250 2057962 Desember 1219666 2015981 1138825 2296419 Alls 8478804 18632979 11646977 20595603 Innifalið f ofan greindum innflutningstölum: Innfl. fseptember: Landsvirkjun.............. Kröfluvirkjun............ fslenska álfélagið....... fslenska járnblendifélagið Innfl.f jan.-sept: Landsvirkjun.............. Kröfluvirkjun............ fslenska álfélagið . %... fslenska járnblendifélagið 4016 4472 2657 1037 304 1572 42152 21623 274667 190 709 1814 96997 52458 26547 10529 15257 11375 449775 1007202 1494439 71649 140172 183032 *) Meðalgengi dollars 1982 samkvæmt skráninguSeðlabankansvarkr.12, 559sala (talið gilda fyrir innflutning) ogkr.12,524 kaup(taliðgildafyrirútflutning).Samsvarandigengil983:kr. 25,071 sala, kr. 24, 997 kaup. Sept. 1984: kr. 33, 064 sala, kr. 32, 974 kaup.Jan.-sept. 1984: kr.30 j.33sala, kr. 30, 052 kaup.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.