Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 22

Hagtíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 22
262 1984 VfSITALA BYGGINGARKOSTNAÐAR EFTIR VERÐLAGI f DESEMBER 1984 MEÐ GILDISTfMA JANÚAR-MARS 1 985. Hagstofan hefur reiknað vfsitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi f fyrri hluta desember 1984, og reyndist hún vera 185, 26 stig, sem laekkar f 185 stig (desember 1982 = 100). Gildir þessi vfsiala á j:fmabilinu janúar-mars 19^85. Samsvarandi vfsitala miðuð við eldri^grunn er 2745 stig, og gildir hún einnig á tímabilinu janúar-mars 1985, þ.e. til viðmiðunar við visitölur á eldra grunni(október 1975 = 100). — Vfsitala reiknuð eftir verðlagi f september 1984 og með gildistfma f október-des- ember 1984 var^l68 stig (nánar tiltekið 168, 03 stig). Hækkun nú ur 168 stigum f 185 stiger 10,12‘yo, en miðað við vfsitölur reiknaðar með 2 aukastöfum er hækkunin 10, 25%. f kjölfar lyarasamninga ASf og VSf frá 6/11 1984 varð 11, 67o hækkun á launaliðum vfsitöl- unnar, (5, ‘2Pjo t vfsitölu). Áður, eða l.september 1984 varð 3% almenn launahækkun (1 °lo f vfsitölu) hjá þeim'stajcfshópum, sem ekki höfðu sagt upp samningurm Hinn 19.nóvember 1984 var meðal- gengi fsl. krónunnar lækkað um 12<7o, sem hafði f för með sér 13, 64% verðhækkun á erlendum gjald- eyri, en næstu 2-3 vikur þar á undan hafði orðið hratt gengissig, þannig að verðhækkun á erlend- um gjaldeyri frá sfðari hluta október til 20. nóvember nefur numið nálægt 18%. Innflutt bygging- arefni hækkaði um ca. 15% á tfmabilinu (3, 5% f vfsitölu). Innlendir efnisliðir hækkuðu um 5, 5% (1, 5% f vfsitölu). Má þar nefna hækkun a verði innihurða 28. nóvember 1984 um 17j_8% (0, 53% f vfsitölu), á ofnum um 8, 2% (0,10% f vfsitölu), á málningarvörum um 5, 7% (0,11% f vfsitölu), á blikksmfðaefni um 18,2% (0,14% fvfsitölu), og á tvöföldu gleri um 8, 5% (0,13% t vísitölu). A.SKIPTING EFTIR STARFSGREINAFLOKKUN OG BYGGINGARÁFÖNGUM (DESEMBER 1982 = 100). 1. áf.: fokhelt hús 2. áf.: tilbúið undir tréverk 3. áf.: lokaffágangur Fjárhæðir f þúsundum króna Vtsit. Des. Verðlag í des. 1984 (des.1984) 1 sept. 1984 1982 .l.áf. 2. áf. 3.áf. Alls l.áf. 2. áf. 3. af. Alls 01 HÚsasmfði 2762 1785 949 2283 5016 175 182 188 182 160 02 Múrverk 2112 1665 1943 234 3842 194 170 210 182 170 03 PÍpulögn 555 56 658 369 1083 179 188 212 195 175 04 Raflögn 546 184 363 498 1045 199 176 201 191 166 05 Blikk- og jámsmfði 91 54 115 - 170 199 182 - 187 160 06 Málun 482 - 325 532 857 - 180 176 178 165 07 Dúkalögn og veggfóðrun 391 - 77 694 770 - 212 195 197 175 08 Vélavinna, akstur, uppfylling . 203 321 35 15 371 181 187 190 182 166 09 Verkstjórn, ýmis verkam. vinna 259 133 192 116 441 170 170 170 170 152 10 Ýmislegt 86 60 95 38 192 211 230 236 225 224 Samtals 7489 4258 4751 4778 13787 184 178 191 184 166 Þar af: Vinnuliðir 3045 1450 2486 1109 5044 166 165 165 166 151 Efnisliðir 2944 2305 1842 1725 5872 196 192 213 199 183 Annað (01.3, 08 og 10) 1501 503 423 1944 2871 187 197 191 191 164 11 Teikningar 300 . 551 . . . 184 166 12 Frágangurlóðar 218 . 424 . . • 194 182 13 Opinber gjöld 379 • 773 • • • 204 198 Vfsitalan alls Vfsitalan með grunn 100 f okt. Vísitalan með grunn 100 f okt. 8386 1975. 15536 • • • 185 2745 168 2490 1955. 54505 49442 B. VfSITÖLUR SAMKVÆMT Rb-KOSTNAÐARKERFI (DESEMBER 1982 = 100). 1. Undirbygging............ 1.1 Gröftur og fylling... 1.2 Sökklar^.......... 1.3 Lagnir f grunn.... 2. Yfirbygging............. 2.1 Útveggir........... 2.2 Innveggir......... 2.3 Gólfplötur........ 2.4 Stigar............ 2.6 Þak .............. 2.7 Gluggar........... 2.8 Útihurðir......... 3. Fráganguryfirbyggingar. 3.1 Útveggir........... 3.2 Innveggir......... 3.3 Gólf.............. 3.4 Stigar............ 3.5 Loft.............. Mars júnf Sept. Des. Mars júnf Sept. Des. 1984 1984 1984 1984 1984 1984 1984 1984 163 168 175 187 154 158 160 189 154 157 162 180 4.1,4.2 fnnréttingar .. 156 161 164 194 169 174 183 193 4.3 Innihurðir 150 151 152 178 157 170 171 176 5. Útbúnaður 161 166 169 191 157 162 167 182 5.1 Hreinlætisbúnaður. 181 188 192 213 158 163 169 181 5.2 Frárennslislagnir.. 150 157 159 177 156 161 165 177 5.3 Neysluvatnslagnir. 147 154 157 180 160 167 174 184 5.4 Hitalagnir 165 170 173 193 156 162 168 180 5.5 Raflagnir 153 158 161 184 164 166 172 192 5. 6 Annar"útbúnaður .. 164 168 167 189 151 149 151 146 155 153 161 157 159 156 164 159 178 185 179 173 6. Ytri frágangur 7. Annað(ýmis sameigin- 168 178 182 194 legur kostnaður) 172 176 180 192 149 159 162 176 Vfsitalan alls 158 164 168 185 159 166 171 188 155 162 164 185 145 156 159 172

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.