Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 23

Hagtíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 23
1984 263 NAFNNÚMERSBREYTINGAR f ÞJÓÐSKRÁ í NÓVEMBER OG DESEMBER 1984. Frá og með janúar 1984 er breytt ritun mannanafnaf þjóðskrábirt í Hagtiðindum mánaðarlega, en þó þvf aðeins að hlutaðeigandi fái nýtt nafnnúmer við breytinguna, og að hann hafi náð 16 ara aldn. Rétt er að upplýsa það f þessu sambandi að gefa verður einstaklingi nýtt nafnnúmer.ef breyt- ing á sér stað á ritun fornafns hans (þ.e. á fyrra eða fyrsta fornafni, ef þau eru fleiri en eitt), og/eða á föðumafni/ættarnafni. — Hér er um að ræða breytta ritun nafna f sambandi viðættleiðingar^Ofn- un eða slit hjúskapar, töku íslensks rfkisfangs o.fl. Beiðnir um breytta ritun nafns eru að sjalfsögðu ekki teknar til greina nema grundvöllur sé til þess samkvæmt lögum og_þeim starfsreglumíem Hag- stofan hefurorðið að setja sér á þessu sviði og hún hefur fylgt um langt arabil. Eldra nafn- Nýtt nafn- númer numer Eldri ritun nafns f þjóðskrá Ný ritun nafns f þjóðskrá Fæðingar- númer 1436-8949 *9256-5602 Bryndfs Viktorsd 2023-7643 *2024-9005 Elfsabet Bjarnason 5184-1553 5176-3440 jón Bjami Smigliani 5742-9534 5766-7710 Kristfn Lárusd Green 5822-4294 5805-8270 Kristinn Lúðvfksson 6552-6794 *6551-7752 Matthildur G Birgisd 6584-8619 7402-1220 Myrtle Rosin Adal 6968-3576 *6967-4402 Pála Kristfn Kristinsd 7056-6079 0328-2473 Peggy Adal óskarsson 7222-5120 7217-8963 Ragnheiður Welding 7331-4453 *7326-9911 Reynir Strand 7657-0574 8659-9341 Sigrfður Sv Rögvaldsd 8241-2492 5561-5845 Sofie Katrfn D Hansen 8328-9902 1577-2026 Stanko Miljevic Viktorfa Brynd Viktorsd Lögheimili: Elfsabet B Buch Lögheimili: jón Bjami Pálsson Lögheimili: Kristín Lárusdóttir Lögheimili: Kristinn L Buch Lögheimili: Matthildur Aðalsteinsd Lögheimili: Rósina M Vilhjálmsd Lögheimili: Pála Kristfn Buch Lögheimili: Anna Peggy A Friðriksd Lögheimili Ragnheiður Snorradóttir __ Lögheimili: Reynir Markússon Lögheimili: Svafa Rögnvaldsaottir Lögheimili: Katrfn Hansen Lögheimili: Darri Stanko Miljevic Lögheimili: 200334-280 Reykj avfk 010948-826 Vestmannaeyjar 310863-564 Reykjavfk 301046-308 Reykjavfk 151244-211 Vestmannaeyjar 210866-582 ölafsvík 040762-787 Reykiavík 050667-421 Vestmannaeyjar 270756-808 Reykjavfk 210765-557 Reykiavfk 060728-208 Reykjavík 170349-342 Garðabær 120553-623 Kjalameshr. 280952-656 Kópavogur Breytt ritun nafns með tilheyrandi nýju nafnnúmeri komst ekki inn f þjóðskrá l.des. 1984, og eru hlutaðeigendur þar þvf með nafni og nafnnúmeri fyrir breytingu. Allir aðrir einstaklingar á skránni (ekki með stjömu) eru hins vegar með breytta ritun nafns og nýtt nafnnúmer f þjóðskra 1. des. 1984. TILKYNNING FRÁ HAGSTOFU ÍSLANDS UM HÆKKUN HÚSALEIGU FRA l.JANÚAR 1985, SBR. LÖG NR. 62/1984. Samkvæmt ákvæðum f lögum nr. 62/1984 hækkar leiga fyrir íbúðarhúsnæði ogatvinnuhúsnæði, sem þessi lög taka til, um 15, 8°}o frá og með janúarbyrjun 1985v Reiknast hækkun^þessi á þá leigu, sem er f desember 1984. Janúarleigan helst óbreytt tvo næstu mánuði, þ.e. ffebrúarogmarsl985. Sérstök athygli er vakin á þvf, að þessi tilkynning Hagstofunnar snertir aðeins húsaleigu, sem breytist samkvæmt ákvæðum f fyrr nefndum lögum.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.