Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 34

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 34
30 Meðalgengi dollars 1985-1987 1987 í krónum. Desember J anúar-desember Kaup Sala Kaup Sala 1985 1986 1987 41,88 40,60 36,34 42,00 41,47 41,59 40,72 41,04 41,16 36,46 38,60 38,72 Fiskafli janúar-desember 1986o B 1987. Þús. tonna m.v. 1986 1987 fisk upp úr sjó Botnfiskafli togara 357,2 385,1 Bomfiskafli báta 251,7 269,2 Botnfískafli alls 608,9 654,3 Síldarafli 64,3 66,8 Loðnuafli 899,3 807,5 Annar afli 47,6 49,1 Fiskafli alls 1.620,1 1.577,6 Heimild: Seðlabanki íslands Launavísitala til greiðslu- jöfnunar fyrir febrúar 1987. Hagstofan hefur, á grundvelli upplýsinga frá Kjararannsóknamefnd og Þjóðhagsstofnun, reikn- að launavísitölu til greiðslujöfnunar fyrir febrúar- mánuð 1988. Ervísitalan 1.909 stigeða 0,8% hærri en vísitala janúarmánaðar. Heimild: Fiskifélag íslands Vöruskiptin viö útlönd 1987 (frh.). [Framhald frá bls. 2] Árið 1987 voru sjávarafurðir 76% af vöruút- flutningnum í heild samanborið við 77% árið 1986 en hlutdeild áls var nær 10% af heildinni 1987 eða heldur meiri en árið áður. Heildarverðmæti vöruinnflutningsins árið 1987 varð 29% meira á föstu gengi en á árinu 1986. Á árinu vom flutt inn skip fyrir um 2.150 millj. kr., útgjöld til endurbóta og lengingar skipa erlendis námu 1.125 millj. kr. og til landsins vom keyptar flugvélar fyrir 71 millj. kr. Alls telst því verðmæti innfluttra skipa og flugvéla hafa numið um 3.350 millj. kr. og er það miklum mun meira en árið áður. Innflutningur á rekstrarvöm til álframleiðslu varð 14% meiri 1987 en árið áður. Innflutningur skipa og flugvéla svo og innflutningur til stóriðju og til Landsvirkjunar varð samtals 36% meiri á föstu gengi á árinu 1987 en árið áður. Verðmætí inn- fluttrar oh'u á árinu 1987 varð hins vegar svipað á föstu gengi og árið áður vegna verðlækkunar olíu á heimsmarkaði. Þessir innflutningsliðir em yfirleitt breytilegir frá einu ári til annars, en séu þeir frátaldir reynist annar innflumingur (um 83% af heildinni) hafa aukist um 31% á fostu gengi frá árinu 1986 til ársins 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.