Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 51

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 51
1988 47 [Framhald frá bls. 41] Skráning ríkisfangs miðast við íslenskar reglur, og er tarið eftir þeim þó að íslenskur ríkisborgari kunni jafnframt að eiga ríkisfang í óðru landi sam- kvæmt þarlendum reglum. Maður missir íslenskt ríkisfang öðlist hann erlent ríkisfang fyrir eigin atbejna, en ekki að öðrum kosti. í þjóðskrá er skráð aðild að hverju trúfélagi sem hefur hlotið löggildingu hér á landi, en þeir sem teljast tíl ólöggiltra trúfélaga eða til trúarbragða án trúfélags hér á landi, eða upplýsingar vantar um, koma saman í einn lið, „önnur trúfélög og ótil- greint". Utan trúfélaga teljast þeir, sem hafa skráð sig svo. Nýfædd böm em talin til trúfélags móður, en trúfélagaskipti em tilkynnt af einstaklingunum sjálfum. Tölur 1987 og breytingar á árinu Á bls. 384-385 í desemberblaði Hagtíðinda 1987 var greint frá bráðabirgðatölum mannfjöldans á landinu í heild og getið helstu breytinga á honum í umdæmum og á einstökum stöðum. Vísast til þess- arar^greinar til skýringar á tölum töflum 1 og 3. I töflu 2 kemur ffarn sams konar fækkun í strjál- býliárið 1987 og verið hefur, um l,2%,eníþéttbýli, þ.e. á stöðum með 200 íbúa og fleiri, fjölgaði um 1,5%. 56% landsmanna búa í höfuðborgarþéttbýli, 34% á 58 öðrum þéttbýlisstöðum, og 10% í strjál- býli. í töflu 4 sést, að afheildarfólksfjölgun á landinu um 3.326 kemur 1.609 íbúa fjölgun í Árbæjarsókn í Reykjavík. I grein á bls. 347-353 í desemberblaði Hagtíðinda 1986 um mannfjölda eftirkyni, aldri og hjúskaparstétt 1975-85, er lýst breytingum sem hafaorðið á samsetningu landsmanna að þessu leyti undanfarinn áratug; Koma tölur í töflum 5-7 sem ffamhald af því. Á árinu 1987 fækkaði bömum innan 15 áraaldursum200eða0,3%,enfólki 15 ára og eldra fjölgaði um 3.500 eða 1,9%. Ógiftu fólki, sem orðið er 15 ára og eldra, fjölgaði um 2.500 eða 3,6%, giftu fólki um 400 eða 0,4%, og áður giftu fólki um 600 eða 3,3%. Tala kjamafjölskyldna í töflu 8er 1,6% hærrien 1986, en hér verður að hafa í huga það sem áður er sagt um nýskráningu óvígðrar sambúðar á ámnum 1986 og 1987. Hjónum án bama innan 16 ára aldurs fjölgaði um 2,4% 1987, en hjónum með böm á þeim aldri fækkaði um 1,2%. Tölur fólks f óvígðri sambúð 1986, einstæðra foreldra og einhleypinga eru ekki sambærilegar við tölur 1985 og 1987, en á milli þessara tveggja ára fjölgaði pömm í óvígðri sambúð án bama um 200 eða 24,3%, í óvígðri sambúð með böm um 500 eða 10,0%, mæðram með böm um700 eða 10,4%, og feðmm með böm um 70 eða 15,2%. Þeir sem fæddir em erlendis em 3,3% mann- fjöldans eftir tölum í löflu 9, en vom 2,6% 1980, fjölgaði um 2.147 frá 1980 til 1987, mest þeim sem fæddir em í Svíþjóð (454), Danmörku (358) og Bandaríkjunum (296). Þeim sem fæddir em í öllum Asíulöndum fjölgaði um 279 á sama tímabili. Er- lendir ríkisborgarar eru tæplega 1,6% mann- fjöldans, en vom rúmlega 1,4% árið 1980. Nemur fjölgunin síðan 1980 634 manns. Mest hefur bandarískum ríkisborgumm fjölgað (100), dönsk- um (92) og sænskum (84). Þeir sem em fæddir erlendis og erlendir ríkis- borgarar skiptast sem hér segir á landsvæðin: Fædd- Erlend- irer- ir ríkis- lendis borgarar Alls 8.131 3.874 Reykjavík Önnur sveitarfélög á 4.322 1.960 höfuðborgarsvæði 1.593 631 Suðumes 375 253 Vesturland 254 143 Vestfirðir 216 164 Norðurland vestra 133 62 Norðurland eystra 511 243 Austurland 279 165 Suðurland 440 249 Óstaðsettir 8 4 [Framhald á bls. 56] Samkvæmt auglýsingunni nær sóknin „yfir Kópa- vogsskaupstaö austan eftirtalinnar markalínu: Frá bæjar- mörkum Kópavogs og Reykjavíkur, austan Furugrundar, yfir Nýbýlaveg (milli húsa nr. 78 og 80), austan Túnbrekku, noröan Lundarbrekku, austan Selbrekku og vestan Fögrubrckku, yfir Álfhólsveg (hús nr. 113 og lægri aö norðanverðu og hús nr. 98 og lægri að sunnanverðu tilheyri áfram Digranessókn), austan Skálaheiðar og þaöan beina stefnu f Kópavogslæk eftir h'nu, sem hugsast dregin samsíða Skálaheiði og þaðan eftir Kópavogslæk." 4 Geiradalshreppur, Reykhólahreppur, Gufudal- shreppur, Múlahreppur og Flateyjarhreppur voru sameinaðir í eitt sveitarfélag 4. júlí 1987, sbr. ákvæði 112. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing Félagsmálaráðuneytis nr. 221 15. maí 1987), og nefnist það Reykhólahreppur. 3 Ketildalahreppur og Suðurfjarðahreppur vom sameinaðir í eitt sveitarfélag 1. júlí 1987, sbr. áícvæði 2. mgr. 5. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing nr. 302 23. júní 1987), og nefnist það BQdudalshrcppur. 6 Hrófbergshreppur og Hólmavíkurhreppur voru sameinaðir í eiu sveitarfélag 1. janúar 1987, sbr. ákvæði 2. mgr. 5. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing nr. 440 24. októbcr 1986), og nefnist það HófmavQcurhreppur. 7 Tungufellssókn hefur verið sameinuð Hmnasókn. 1 Mörkum Hmnamannahrepps og B iskupstungnahrepps var breytt 3. júní 1987, sbr. ákvæði 2. mgr. 3. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing nr. 257 3. júní 1987). íbúar á því landi Biskupstungnahrepps sem var lagt til Hmna- mannahrepps vom 8 1. desember 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.