Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 63

Hagtíðindi - 01.01.1988, Blaðsíða 63
1988 59 Þjóðkirkjumenn fæddir 1971 og fyrr í sóknum, prestaköllum og prófastsdæmum 1. desember 1987. Samkvæmt lögum um sóknargjöld o.fl. nr. 91 29. desember 1987, sem öðluðust gildi 1. janúar 1988, skilar rikissjóður ákveðinni hlutdeild í tekju- skatti til þjóðkirkjusafnaða, skráðra trúfélaga skv. lögum um trúfélög, nr. 18/1975, og Háskólasjóðs. Fjárhæð þessi reiknast þannig að fyrir hvem einstakling, sem er 16 ára og eldri í lok næstliðins árs á undan gjaldári, greiðist tiltekin upphæð. Trú- félagsskráning miðast við 1. desember næst á undan gjaldári. Vegna einstaklings, sem tilheyrir skráðu trúfélagi, greiðist gjaldið til hlutaðeigandi trúfélags, en vegna einstaklings sem hvorki er í þjóðkirkjunni né skráðu trúfélagi, greiðist gjaldið til Háskóla íslands. Tala einstaklinga, sem hér um ræðir, kemur framítöflu 10ábls.56ummannfjölda 1. desember 1987 eftir trúfélagi. Vegna einstaklings, sem skráður er í þjóð- kirkjuna, er greitt til þess safnaðar sem hann til- heyrir og miðast við 1. desember næst á undan gjald- ári. Vegna einstaklinga, sem eru í þjóðkirkjunni og eru óstaðsettir á landinu samkvæmt þjóðskrá, greiðist gjaldið til Jöfnunarsjóðs sókna. I eftirfar- andi töflu er sýnd tala lögheimilisfastra þjóðkirkju- manna 1. desember 1987, sem fæddir eru 1971 og fyrr, eftir sóknum, prestaköllum og prófasts- dæmum. Þjóðkirkjumenn fæddir 1971 og fyiT Allt landið 167.404 Reykjavíkurprófastsdæmi 75.198 Dómkirkjuprestakall, Dómkirkjusókn 4.960 Nesprestakall, Nessókn 6.327 Seltjamamesprestakall, Seltjamames- sókn 2.616 Hallgrímsprestakall, Hallgrímssókn 4.527 Háteigsprestakall, Háteigssókn 6.125 Laugamesprestakall, Laugamessókn 3.125 Ásprestakall, Ássókn 3.070 Langholtsprestakall, Langholtssókn 3.814 Grensásprestakall, Grensássókn 4.534 Bústaðaprestakall, Bústaðasókn 5.299 Breiðholtsprestakall, Breiðholtssókn 2.973 Seljaprestakall, Seljasókn 5.368 Fellaprestakall, Fellasókn 3.694 Hólabrekkuprestakall, Hólabrekkusókn 2.975 Árbæjarprestakall, Árbæjarsókn 5.833 Kársnesprestakall, Kársnessókn 2.928 Digranesprestakall, Digranessókn 4.501 Hjallaprestakall, Hjallasókn 2.529 Kjalarnesprófastsdæmi 29.089 Grindavíkurprestakall 1.458 Grindavíkursókn 1.376 _ Kirkjuvogssókn 82 Útskálaprestakall 1.519 Hvalsnessókn 811 Útskálasókn 708 Keflavfkurprestakall, Keflavíkursókn 4.986 Njarðvíkurprestakall 1.540 Ytri-Njarðvíkursókn 1.273 Innri-Njarðvíkursókn 267 Hafnarfjarðarprestakall, Hafnarfjarðar- sókn 4.741 Víðistaðaprestakall, Víðistaðasókn 3.346 Garðaprestakall 5.452 Kálfatjamarsókn 431 Garðasókn 4.500 Þjóðkirkjumenn fæddir 1971 og fyrr Bessastaðasókn 521 Mosfellsprestakall, Lágafellssókn 2.559 Reynivallaprestakall 329 Brautarholtssókn 176 Saurbæjarsókn 51 Reynivallasókn 102 Vestmannaeyjaprestakall, Ofanleitis- sókn 3.159 Borgarfjarðarprófastsdæmi 6.400 Saurbæjarprestakall 369 Saurbæjarsókn 111 Innrahólmssókn 111 Leirársókn 147 Garðaprestakall, Akranessókn 3.739 Hvanneyrarprestakall 312 Hvanneyrarsókn 156 Bæjarsókn 69 Fitjasókn 12 Lundarsókn 75 Reykholtsprestakall 333 Reykholtssókn 215 Stóraássókn 35 Gilsbakkasókn 42 Síðumúlasókn 41 Stafholtsprestakall 314 Norðtungusókn 56 Hvammssókn 92 Hjarðarholtssókn 52 Stafholtssókn 114 Borgarprestakall 1.333 Borgarsókn 87 Borgamessókn 1.128 Álftanessókn 51 Álftártungusókn 33 Akrasókn 34 Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi 3.895 Söðulholtsprestakall 278 Staðarhraunssókn 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.