Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1988, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.03.1988, Blaðsíða 2
94 1988 Vöruskiptin við útlönd í janúar 1988 Hinn 1. janúar 1988 varð mikil breyting á inn- og útflutningsskýrslum og meftferð tollyfirvalda á þeim. Hér kom þrennt til. I fyrsta lagi tók ný tollskrá gildi og er hún í samræmi við nýtt flokkunarkerfi alþjóðatollasamvinnuráðsjns. í öðru lagi voru tekin upp ný skýrslueyðublöð. í þriðja lagi hófst á sama tíma tölvuskráning aðflutningsskýrslna hjá embætti Tollstjórans f Reykjavík. Síðastnefnda breytingin var afdrifaríkust fyrir gerð verslunar- skýrslna á Hagstofunni, þar sem af henni leiðir að Hagstofan tekur við upplýsingum úr aðflutnings- skýrslum beint úr tölvuskrám tollstjóraembættisins í stað þess að vinna þæreftir afritum af aðflutnings- skýrslunum. Allt þetta hefur orðið tíl þess að nauðsynlegt hefur verið að endurskipuleggja alla tölvuvinnslu verslunarskýrslna og samhæfa hana nýrri tollskrá og tölvuvinnslu aðflutningsskýrslna hjá tollstjóra- embættinu. Eins og vænta mátti hefur verið um ýmsa byijunarörðugleika að ræða. Af þeim sökum hefur gerð verslunarskýrslna fyrstu mánuði ársins tafist. í janúarmánuði voru fluttar út vörur fyrir 2.068 millj. kr. en inn fyrir 2.518 millj. kr. fob. Vöru- skiptajöfnuðurinn í janúar var því óhagstæður um 450 millj. kr. en í janúar í fyrra var vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 1.238 millj. kr. á sama gengi. [Framhald á bls. 110] Verðmæti útflutnings og innflutnings í janúar 1987 og 1988. í milljónum króna. Á gengi í janúar 1987 Áf engi í janúar 19881’ 1987 Janúar 1987 Janúar 1988 Janúar Breyting frá fyrra ári % Útflutt alls fob 1.961,2 1.973,0 2.068,4 4,8 -13,7 Sjávarafurðir 1.484,8 1.493,7 1.289,2 A1 204,7 205,9 429,1 108,4 Kísiljám 101,4 102,0 76,2 -25,3 Skip og flugvélar - - - Annað 170,3 171,3 273,9 60,Ó Innflutt alls cif 3.563,9 3.585,3 2.832,6 -21,0 Sérstakir liðir *' 230,2 231,6 87,9 -62,0 Almennur innflutningur 3.333,7 3.353,7 2.744,7 -18,2 Þar af: olía 322,2 324,1 26,2 -91,9 Þar af: annað 3.011,5 3.029,6 2.718,4 -10,3 Vöruskiptajöfnuður fob/cif -1.602,7 -1612,3 -764,2 • Innflutningur fob 3.192,1 3.211,3 2.517,6 -21,6 Vöruskiptajöfnuður fob/fob -1.230,9 -1.238,3 -449,2 Án viðskipta álverksmiðju -1.228,1 -1.235,5 -809,8 Án viðskipta álverksm., jám- blendiverícsm. og sérstakrar fjárfestíngarvöm -1.317,6 -1.325,5 -871,4 *) Sérstakir innflutningsliðir fob: 219,4 220,7 83,1 -62,3 Skip - - 10,6 Flugvélar — — — fslenska jámblendifélagið 10,3 10,4 0,1 -99,6 Landsvirkjun 1,6 1,6 3,9 143,8 íslenska álfélagið 207,5 208,7 68,5 -67,2 11 Miðaö er við meðalgengi á viöskiptavog; á þann mælikvaröa er verö erlends gjaldeyris taliö vera 0,6% hærra ( janúar 1988 en á sama tíma áriö áöur. Aths. Frá og meö janúar 1988 em skip og flugvélar færö (verslunarskýrslur (hveijum mánuöi en vom áöur færö fjórum sinnum á ári, í mars, júní, september og desember. Nauösynlegt er aö hafa þctta (huga viö samanburð talna fyrir árin 1987 og 1988.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.