Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1988, Blaðsíða 20

Hagtíðindi - 01.04.1988, Blaðsíða 20
148 1988 Mannfjöldi á íslandi 1. desember 1987 (endanlegar tölur). Mannfjöldi á landinu 1. desember 1987 var svo og greinarinnar „Mannfjöldi 1. desember 1987 247.357 eftirendanlegumíbúatölum. Bráðabirgða- (bráðabirgðatölur)" á bls. 34 í janúarblaði Hag- tala, sem var birt í janúar, var 247.024. Mismunur þessara talna felst fyrst og fremst í því, að í bráða- birgðatölurnar vantaði börn sem fæddust í nóvember 1987. í endanlegu tölunum hefur einnig verið tekið tillit til fólksfluminga hingað til lands og héðan, sem tilkynningar bárust of seint um, svo og flutninga milli sveitarfélaga. Hafa íbúatölur ein- stakra sveitarfélaga því ýmist breyst til haskkunar eða lækkunar frá bráðabirgðatölunum. Á bls. 384 í desemberblaði Hagtíðinda 1987, þar sem var skýrt frá bráðabirgðaíbúatölunum, var gerð grein fyrir þróun mannfjöldans á árinu 1987 á landinu öllu og á einstökum stöðum. Vísast til þess, Allt landið Kaupstaðir Reykjavík 22 aðrir kaupstaðir Sýslur 5 bæir 188 hreppar 74 tilgreindir byggðarkjamar Utan tilgreindra byggðarkjama Hér fara á eftir tvær töflur um mannfjöldann 1. desember 1987. Önnur sýnir hann eftir kjördæm- um, sýslum og sveitarfélögum, en hin eftir einstök- um stöðum í þéttbýli og strjálbýli. tíðinda 1988. Þar er gerð grein fyrir efniviði.mann- fjöldatalna og gefnar skýringar á þeim. Töflumar á bls. 148-152 í þessu blaði koma í stað taflna 1-3 í þeirri grein. Endanleg íbúatala 1. desember 1986 var 244.009, og fjölgaði áárinu til 1. desember 1987 um 3.348, eða 1,37%. Fjölgun frá 1. desember 1985 til 1. desember 1986 var 0,79%. Sveitarfélögum fækkaði um 6 á árinu og vom þau alls 216 að tölu 1. desember 1987, 23 kaup- staðir, 5 bæir og 188 hreppar. Sýslufélög em 23 að tölu. Mannfjöldinn skiptíst sem hér segir á kaup- staði og sýslur 1. desember 1987: Alls Karlar Konur 247.357 124.232 123.125 190.948 94.588 96.360 93.425 45.290 48.135 97.523 49.298 48.225 56.409 29.644 26.765 9.719 4.938 4.781 46.690 24.706 21.984 25.333 13.145 12.188 21.357 11.561 9.796 Eins og venjulega em heiti sveitarfélaga, sem enda á orðinu hreppur, stytt með því að fella það niður. Hreppsnefnd Neshrepps í Snæfellsnessýslu óskar eftir því, að íbúatala alls hreppsins sé notuð fyrir byggðarlagið. Tafla 1. Mannfjöldi á íslandi 1. desember 1987 eftir umdæmum og kyni. Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Allt landiö 247JS7 124.232 123.125 Kjósarsýsla 5.291 2.714 2.577 BcssastaÖa 823 441 382 Reykjavík 93.425 45.290 48.135 Mosfellsbær' 3.897 1.982 1.915 Kjalames 399 204 195 Reykjaneskjördæmi 59.119 29.882 29.237 Kjósar 172 87 85 Kópavogur 15.037 7.518 7.519 Seltjamamcs 3.859 1.972 1.887 Vesturland 14.936 7.751 7.185 Garðabær 6.549 3.288 3.261 Akranes 5.426 2.751 2.675 Hafnarfjöröur 13.780 6.904 6.876 Ólafsvík 1.194 626 568 Grindavik 2.047 1.084 963 Borgarfjaröarsýsla 1.385 751 634 Keflavík 7.133 3.649 3.484 Strandar 168 102 66 Njarðvík 2.352 1.168 1.184 Skilmanna 139 72 67 Gullbringusýsla 3.071 1.585 1.486 Innri-Akranes 133 68 65 Hafna 114 68 46 Leirár- og Mela 138 83 55 MiÖnes 1.253 632 621 Andakfls 278 141 137 Gerða 1.060 547 513 Skorradals 57 36 21 Vatnsleysustrandar 644 338 306 Lundarrcykjadals 103 49 54

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.