Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1988, Blaðsíða 28

Hagtíðindi - 01.05.1988, Blaðsíða 28
200 Meðalgengi dollars 1986-1988 1988 í krónum. Maí Janúar-maí Kaup Sala Kaup Sala 1986 41,21 41,33 41,77 41,89 1987 39,11 39,23 39,37 39,49 1988 39,10 39,22 37,73 37,85 Heimild: Seölabanlci fslands Nákvæmni talna Þegar tölur eru styttar úr nákvæmari tölum, er hver tala stytt um sig, svo að við samlagningu ber þeim stundum ekki saman við heildartölur, sem eru styttar á sama hátt. Hlutfallstölur eru reiknaðar með meiri ná- kvæmni en fram kemur í töflum, og þegar tölur eru reiknaðar eftir þeim verður niðurstaðan stundum eilftið önnur en ef reiknað væri með þeim eins og í Hagtíðindum. þær eru birtar. I töflum merkir núll (0) að þar komi tala sem er minni en hálf sú eining sem notuð er, en strik (-) merkir ekkert, þ.e. „núll“. Þar sem tala á ekki að koma samkvæmt eðli máls, er settur punktur (.), en þrír punktar (...) þar sem tala ætti að koma en hún er ekki fyrir hendi. Launavísitala til greiðslu- jöfnunar fyrir júní 1988. Hagstofan hefur, á grundvelli upplýsinga frá Kjararannsóknamefnd og Þjóðhagsstofnun reikn- að launavísitölu til greiðslujöfnunar fyrir júnf- mánuð 1988. Er vísitalan 2.060 stig eða 3,8% hærri en vísitala maímánaðar. Þessi hækkun stafar eink- um af kjarasamningum í apríl og maí, en jafnframt gætir hér að nokkru endurskoðunar fyrri talna sam- kvæmt niðurstöðum Kjararannsóknamefndar. Fiskafli janúar-apríl 1987 og 1988. Þús. tonna m.v. fisk upp úr sjó 1987 1988 Botnfiskafli togara 118,6 133,5 Botnfiskafli báta 131,5 116,8 Botnfiskafli alls 250,1 250,3 Síldarafli — 4,5 Loðnuafli 492,1 604,8 Annar afli 10,7 10,3 Fiskafli alls 752,9 869,9 Heimild: Fiskifélag fslands Athugasemd við töflu um skiptingu innflutnings eftir notkun janúar-mars 1988. Taflan í þessu hefti Hagtíðinda um skiptingu innflutnings eftir notkun janúar-mars 1988 er frá- brugðin töflu með sama heiti sem birst hefur árs- fjórðungslega í Hagtíðindum undanfarin ár. Toll- skrárbreytingin 1. janúar 1988 gerði endurskoðun notkunaiflokkanna óhjákvæmilega, en sú endur- skoðun var reyndar áður orðin tímabær. Það varð að ráði að taka mið af notkunarflokkun Hagstofu Sameinuðu þjóðanna (BEC = Classification by BroadEconomic Categories, Rev. 2) fráárinu 1986 og er þeirri flokkun fylgt í hinni nýju töflu að öllu öðru ley ti en því, að innflutningur skipa og flugvéla er tilgreindur sérstaklega. Ekki er unnt að birta samsvarandi tölur fyrir sama tímabil 1987 að svo stöddu, en þess er vænst að það verði hægt síðar á árinu.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.