Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.06.1988, Blaðsíða 16
220 1988 Vísitala framfærslukostnaðar. Kauplagsnefnd hefur reiknað vfsitölu fram- færslukostnaðar miðað við verðlag í júníbyijun 1988. Að þessu sinni er vísitalan reiknuð eftir nýjum grunni og er hún sett 100 stig miðað við verðlag í maibytjun 1988. Vísitalan í júní reyndist vera 103,4 stig (maí 1988 = 100), eða 3,4% hærri en ímaíbyrjun 1988. Samsvarandi vísitala samkvæmt eldra grunni (febrúar 1984 = 100) er 253,6 stig. Af hækkun vísitölunnarum 3,4% frámaítiljúní stafa um 0,4% af verðhækkun landbúnaðarafurða háðum verðlagsgrundvelli og um 0,4% af hækkun á verði annarrar mat- og drykkjarvöru. Verð- hækkun á tóbaki og áfengi 1. júní sl. olli um 0,2% hækkun og 7,5% verðhækkun á bensíni olli 0,3% hækkun vísitölunnar. Verðhækkun innfluttrar vöm annarrar en matvöru, áfengis og tóbaks hafði f för með sér 1,1 % hækkun vísitölunnar. Hér gætir áhrifa gengislækkunar í maí, en þau eru þó ekki að fullu komin ffam í vísitölunni í júníbyijun. Loks má nefna að verðhækkun ýmissa þjónustuliða olli 1,0% hækkun vísitölunnar, og gætir hér áhrifa kjarasamninga að undanfömu. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala fram- færslukostnaðar hækkað um 27,1%. Hækkun vísi- tölunnar um 3,4% á einum mánuði frá maí tíl júní svarar tíl 50,1% árshækkunar. Undanfama þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 6,7% og jafn- gildir sú hækkun 30,0% verðbólgu á heilu ári. Breytingar vísitölu framfærslukostnaðar 1987-1988. Vísitala Breytingarí hveijum mánuði % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar: Síðasta mánuð % Síðustu 3 mánuði % Síðustu 6 mánuði % Síðustu 12mánuði % Eldri grunnur febrúar 1984 = 100 1987 Janúar 185,05 2,32 31,7 23,3 17,3 12,8 Febrúar 187,77 1,47 19,1 20,5 18,0 11,9 Mars 190,55 1,48 19,3 23,2 18,7 15,4 Apríl 193,20 1,39 18,0 18,8 21,0 16,2 Maí 195,56 1,22 15,7 17,7 19,1 15,7 Júní 199,48 2,00 26,8 20,1 21,7 17,2 Júlí 202,97 1,75 23,1 21,8 20,3 18,8 Ágúst 208,02 2,49 34,3 28,0 22,7 20,4 September 210,38 1,13 14,4 23,7 21,9 20,3 Október 213,85 1,65 21,7 23,2 22,5 21,8 Nóvember 220,69 3,20 45,9 26,7 27,4 23,1 Desember 225,05 1,98 26,5 30,9 27,3 24,4 Meðaltal 204,48 1988 Janúar 233,41 3,71 54,8 41,9 32,3 26,1 Febrúar 235,37 0,84 10,6 29,4 28,0 25,4 Mars 237,54 0,92 11,6 24,1 27,5 24,7 Apríl 240,95 1,44 18,7 13,6 26,9 24,7 Maí 245,19 1,76 23,3 17,8 23,4 25,4 Nýr grunnur maí 1988 = 100 Júní 3,4 50,1 30,0 27,0 27,1 103,4

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.