Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1988, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.07.1988, Blaðsíða 2
238 1988 Vöruskiptin við útlönd janúar-maí 1988. í maímánuði voru fluttar út vörur fyrir 5.292 millj. kr. en inn fyrir 5.463 millj. kr. fob. Vöru- skiptajöfnuðurinn í maí var því óhagstæður um 171 millj. kr. en í maí f fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 278 millj. kr. á föstu gengi. Fyrstu fimm mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir21.694 millj. kr. en inn fyrir 22.242 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn var á þessum tíma því óhagstæður um 548 millj. kr. en á sama tíma í fyrra var hann hagstæður um 1.225 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu fimm mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutningsins 1% meira á föstu gengi en á sama tíma í fyrra1). Sjávarafurðir voru um 75% alls útflutningsins og voru um 2% minni að verðmæti en á sama tíma í fyrra. Útflutningur á áli var 11 % meiri og útflutningur kísiljáms 5% minni en á sama tíma í fyrra. Útflutningsverðmæti annarrar vöru var 16% meira fyrstu fimm mánuði þessa árs en á sama tíma í fyrra reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu fimm mánuði ársins var 10% meira en á sama tíma í fyrra. Innflutningur til álverksmiðjunnar var nokkru meiri en í fyrra, en olíuinnflutningur minnkaði lítils háttar samkvæmt skýrslum fyrstu fimm mánuði ársins. Innflutningur skipa var hins vegar miklum mun meiri en í fyrra. Innflumingur til stóriðju og olíuinnflutningur ásamt innfluUtingi skipa og flugvéla er jafnan breytilegur ffá einu tímabili til annars. Séu þessir liðir ffátaldir reynist annar inn- flumingur (87% af heildinni) hafa orðið um 8% meiri en í fyrra, reiknað á fostu gengi'l Verðmæti útflutnings og mnnutnings janúar-maí 1987 og 1988. í milljónum króna. Á gengi í jan.-maí 1987 Á gengi í jan.-maí 1988” 1987 1987 1988 Breytingfrá Jan.-maí Jan.-maí Jan.-maf fyrra ári % Útflutt alls fob 20.315,2 Sjávarafurðir 15.820,4 A1 2.061,9 Kísiljám 822,2 Skip og flugvélar - Annað 1.610,7 Innflutt alls cif 21.363,4 Sérstakir liðir 2) 1.268,8 Almennur innflutningur 20.094,6 Þar af: olía 1.353,5 Þar af: annað 18.741,1 Vöruskiptajöfnuður fob/cif -1.048,2 Innflutningur fob 19.154,2 Yöruskiptajöfnuöur fob/fob 1.161,0 Án viðskipta álverksmiðju -147,2 Án viðskipta álverksm., jám- blendiverksm. og sérstalcrar fjárfestíngarvöm -543,6 2) Sérstakir innflutningsliðir fob: 1.179,5 Skip 250,0 Flugvélar 6,8 ísl. jámblendifélagið 136,3 Landsvirkjun 32,7 íslenska álfélagið 753,7 21.432,5 21.694,3 1,2 16.690,5 16.374,5 -1,9 2.175,3 2.424,1 11,4 867,4 822,9 -5,1 — 105,1 1.699,3 1.967,7 15,8 22.538,4 24.7263 9,7 1.338,6 1.898,4 41,8 21.199,8 22.827,9 7,7 1.427,9 1.408,2 -1,4 19.771,9 21.419,7 8,3 -1.105,9 -3.032,0 • 20.207,7 22.242,4 10,1 1.224,8 -548,1 -155,3 -1.939,9 -573,5 -2.126,0 270,7 1.244,4 1.7743 42,6 263,7 579,5 7,2 9,2 143,8 130,1 34,5 23,1 795,2 1.032,3 11 Miðaö við meöalgengi á viöskiptavog; á þann mælikvaröa er verö erlends gjaldeyris taliö vera 5,5% hærra í janúar-maí 1988 en á sama tfma árið áöur.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.