Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1988, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.09.1988, Blaðsíða 2
306 1988 Vöruskiptin við útlönd janúar-júlí 1988. í júlímánuði voru fluttar út vörur fyrir 5.290 millj. kr. og inn fyrir 5.021 millj. kr. fob. Vöru- skiptajöfnuðurinn í júlí var því hagstæður um 269 millj. kr. en í júlí í fyrra var hann hagstæður um 886 millj. kr. á föstu gengi. Fyrstu sjö mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 33.016 millj. kr. en inn fyrir 33.740 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn var á þessum tíma því óhagstæðurum 723 millj. kr. en á sama tímaífyrra var hann hagstæður um 2.372 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu sjö mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutningsins 3% minna á föstu gengi en á sama tíma í fyrra1'. Sjávarafurðir voru um 75% alls útflutningsins og voru um 7% minni að verðmæti en á sama tíma í fyrra. Utflutningur á áli var 13% meiri og útflutningur kísiljáms 24% meiri á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Útflutningsverðmæti annarr- ar vöru (án skipa og flugvéla) var 3% meira fyrstu sjö mánuði þessa árs en á sama tíma í fyrra reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinnflumingsins fyrstu sjö mán- uði ársins var 6% meira en á sama tíma í fyrra. Innflutningur til álverksmiðjunnar var svipaður og í fyrra, en verðmæti olíuinnflutnings sem kemur á skýrslur fyrstu sjö mánuði ársins,varl2%minnaen á sama tímabili 1987. Innflumingur skipa varhins vegar miklum mun meiri en í fyrra. Innflutningur til stóriðju og olíuinnflutningur ásamt innflutningi skipa og flugvéla er jafnan breytilegur frá einu tímabili til annars. Séu þessir liðir frátaldir reyndist annar innflutningur (86% af heildinni) hafa orðið um 4% meiri en í fyrra, reiknað á föstu gengi1’. Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-júlí 1987 og 1988. í milljónum króna. Á gengi í jan.-júlí 1987 Á gengi í jan.-júlí 1988” 1987 1987 1988 Breytingfrá Jan.-júlí Jan.-júlí Jan.-júlí fyrra ári % Útflutt alls fob 31.2333 34.1693 33.016,2 -3,4 Sjávarafurðir 24.371,9 26.662,8 24.884,8 -6,7 A1 2.860,7 3.129,6 3.549,2 13,4 Kísiljám 1.004,1 1.098,5 1.356,5 23,5 Skip og flugvélar 241,7 264,4 116,8 Annað 2.754,9 3.013,9 3.108,9 3,2 Innflutt alls cif 32.385,7 35.429,9 37.4673 5,8 Sérstakir liðir 2) 2.090,6 2.287,1 3.394,2 48,4 Almennur innflumingur 30.295,1 33.142,8 34.073,1 2,8 Þar af: olía 2.069,5 2.264,0 1.988,9 -12,2 Þar af: annað 28.225,6 30.878,8 32.084,2 3,9 Vöruskiptajöfnuður fob/cif -1.152,4 -1.260,7 -4.451,1 • Innflutningur fob 29.064,8 31.796,9 33.739,6 6,1 Vöruskiptajöfnuður fob/fob 2.1683 2.3723 -723,4 # An viðskipta álverksmiðju Án viðskipta álverksm., jám- blendiverksm. og sérstakrar 501,4 548,5 -2.949,4 fjárfestingarvöru -5,0 -5,5 -2.541,3 2) Sérstakir innflutningsliðir fob: 1.933,0 2.114,7 3.204,6 51,5 Skip 424,2 464,1 1.504,3 Flugvélar 27,0 29,5 71,5 ísl. jámbiendifélagið 225,2 246,4 256,5 4,1 Landsvirkjun 63,0 68,9 49,1 -28,7 íslenska álfélagið 1.193,6 1.305,8 1.323,2 13 11 MiðaÖ við mcðalgengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða er verð erlends gjaldeyris talið vera 9,4% hærra í jan.-júlí 1988 en á sama tíma árið áður.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.