Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1988, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.10.1988, Blaðsíða 2
330 1988 Vöruskiptin við útlönd janúar-ágúst 1988. í ágústmánuði voru fluttar út vörur fyrir 4.822 millj. kr. og inn fyrir 4.743 millj. kr. fob. Vöru- skiptajöfnuðurinn í ágúst var því hagstæður um 79 millj. kr. en í ágúst í fyrra var hann hagstæður um 153 millj. kr. á föstu gengi. Fyrstu átta mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 37.839miUj.kr.eninn fyrir 38.483 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn var á þessum tíma því óhagstæður um 644 millj. kr. en á sama tíma í fyrra var hann hagstæður um 2.543 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu átta mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutningsins 3% minna á föstu gengi en á sama tíma í fyrra0. Sjávarafurðir voru um 75% alls útflutningsins og voru um 6% minni að verðmæti en á sama tíma í fyrra. Útflutningur á áli var 11 % meiri og útflutningur kísiljáms 38% meiri á fostu gengi en á sama tíma í fyrra. Útflutningsverðmæti annarr- ar vöru (án skipa og flugvéla) var svipað fyrstu átta mánuði þessa árs og á sama tíma í fyrra, reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinnflumingsins fyrstu átta mán- uði ársins var 6% meira en á sama tíma í fyrra. Innflumingur dl álverksmiðjunnar var svipaður og í fyrra, en verðmæti olíuinnflutnings sem kemur á skýrslur fyrstu átta mánuði ársins, var 15% minna en á sama tímabili 1987. Innflutningur skipa var hins vegar miklum mun meiri en í fyrra. Innflutn- ingur til stóriðju og olíuinnflutningur ásamt inn- flumingi skipa og flugvéla er jafnan breytilegur frá einu tímabili til annars. Séu þessir liðir frátaldir reynist annar innflutningur (86% af heildinni) hafa oiðið um 4% meiri en í fyrra, reiknað á föstu gengi0. Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-ágúst 1987 og 1988. í milljónum króna. Á gengi f jan.-ágúst 1987 Á gengi f janúar-ágúst 1988'> 1987 1987 1988 Breytingfrá Janúar-ágúst Janúar-ágúst Janúar-ágúst fyrra ári % Útflutt alls fob 35.191,7 38.9573 37.8383 -2,9 Sjávarafurðir 27.441,1 30.377,3 28.469,6 -6,3 A1 3.312,4 3.666,8 4.084,4 11,4 Kísiljám 1.004,1 1.111,5 1.535,3 38,1 Skip og flugvélar 241,7 267,6 228,4 Annað 3.192,4 3.534,0 3.520,8 -0,4 Innflutt alls cif 36.627,0 40.546,1 42.7393 5,4 Sérstakir liðir 2) 2.197,7 2.432,9 3.571,1 46,8 Almennur innflumingur 34.429,3 38.113,2 39.168,1 2,8 Þar af: olía 2.554,5 2.827,8 2.413,6 -14,6 Þar af: annað 31.874,8 35.285,4 36.754,5 4,2 Vöruskiptajöfnuður fob/cif -1.435,3 -1.588,9 -4.900,7 • Innflutningur fob 32.8943 36.414,0 38.482,8 5,7 Vöruskiptajöfnuður fob/fob 2.297,4 2.5433 -644,3 Án viðskipta álverksmiðju Án viðskipta álverksm., jám- blendiverksm. og sérstakrar 275,4 304,9 -3.307,2 fj árfestingarvöm -227,8 -252,2 -3.123,8 • 2) Sérstakir innflutningsliðir fob: 2.033,0 2.2503 3.368,6 49,7 Skip 424,2 469,5 1.523,7 Flugvélar 27,0 29,9 74,7 ísl. jámblendifélagið 226,1 250,3 292,1 16,7 Landsvirkjun 65,3 72,3 56,6 -21,7 íslenska álfélagið 1.290,4 1.428,5 1.421,5 -0,5 11 Miðað viö meðalgengi á viöskiptavog; á þann mælikvaiða er verð erlends gjaldeyris taliö vera 10,7% hæira í janúar-ágúst 1988 en á sama tlma áriö áöur.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.