Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1988, Blaðsíða 26

Hagtíðindi - 01.10.1988, Blaðsíða 26
354 1988 Atvinnuleysi Á undanfömum 12 mánuðum hafa að meðaltali 585 manns verið á atvinnuleysisskrá, en voru 645 árið þar á undan. Skráðum atvinnulausum hefurþví fækkað um 9% frá fyrra ári og hlutfall atvinnulausra af mannafla lækkaði úr 0.52% í 0.46%. Á tfmabilinu júlí-september 1988 hafa að meðaltali 501 manns verið á atvinnuleysisskrá hér- lendis, en voru 321 á sama tíma árið 1987. Þetta jafngildir því 56% aukningu atvinnuleysis. Hlutfall atvinnulausra af mannafla hækkaði á sama tíma úr 0,2% í 0,4%. Atvinnulausum konum fjölgaði meira en körlum, eða um 62% á móti 45% hjá körlum. Mest var aukningin á landsbyggðinni eða 83%, en 13% á höfuðborgarsvæðinu. Skráð atvinnuleysi hér á landi hefur sl. þijú ár verið ákaflega lítið, og að líkindum skýrist atvinnu- árin 1987-88. leysið ffam til þessa fyrst og fremst af ákveðnum stað- og tímabundnum ástæðum. Á undanfömum vikum hefur ýmislegt bent til þess að atvinnuleysi hafi magnast umfram árstíðabundnar sveiflur. Þessi þróun kemur ekki skýrt fram í meðfylgjandi töflu vegna þess hve tölur um atvinnuleysi eru enn almennt lágar. Könnun Þjóðhagsstofnunar og Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins á atvinnuástandi og horfum á vinnumarkaði í sept- ember-október leiðir hins vegar í ljós, að umfram- eftirspum eftir vinnuafli hefur nánast horfið. Vinnumarkaðurinn í heild hefur því færst í meira jafnvægi en nokkru sinni frá því kannanir hófust á þessu sviði árið 1985. Á næstunni mun því koma í ljós hvort atvinnuleysi magnist á ný eftir þenslu- skeið undanfarinna ára. Skráð atvinnuleysi eftir kyni og búsetu 1987-1988. Meðalfjöldi atvinnulausra11 Höfuöborgar- svæði2> Utan höfuð- borgarsvæðis Áætlaöur mannafli31 Hlutfall atvinnul Alls Karlar Konur Alls % af heild Alls %af heild Alls % 1987 588 240 348 118 20,1 470 79,9 123.800 0,5 Janúar 2.350 880 1.470 224 9,5 2.126 90,5 118.600 2,0 Febrúar 656 357 299 166 25,3 490 74,7 118.600 0,6 Mars 570 303 267 158 27,7 412 72,3 118.600 0,5 Aprfl 557 289 268 129 23,2 428 76,8 121.500 0,5 Maí 406 168 238 99 24,4 307 75,6 125.000 0,3 Júní 414 113 301 172 41,5 242 58,5 128.300 0,3 Júlí 421 124 297 187 44,4 234 55,6 131.700 0,3 Ágúst 339 121 218 127 37,5 212 62,5 128.900 0,3 Scptember 203 77 126 55 27,1 148 72,9 126.300 0,2 Október 214 89 125 30 14,0 184 86,0 126.300 0,2 Nóvember 268 98 170 25 9,3 243 90,7 120.900 0,2 Desember 652 255 397 37 5,7 615 94,3 120.900 0,5 1988 Janúar 1.032 391 641 93 9,0 939 91,0 121.300 0,9 Febrúar 793 362 431 123 15,5 670 84,5 121.300 0,7 Mars 798 337 461 149 18,7 649 81,3 121.300 0,7 Aprfl 640 260 380 115 18,0 525 82,0 124.300 0,5 Maf 544 191 353 106 19,5 438 80,5 127.900 0,4 Júní 569 154 415 160 28,1 409 71,9 131.300 0,4 Júlí 520 153 367 153 29,4 367 70,6 134.700 0,4 Ágúst 470 148 322 141 30,0 329 70,0 131.900 0,4 September 514 164 350 123 23,9 391 76,1 129.200 0,4 Meðaltöl: Október 1986-sept. 1987 645 274 370 144 22,3 501 77,7 123.100 0,5 Október 1987-sept. 1988 585 217 368 105 17-9,x 480 82'!at 125.942 °.5 Breyting (%) -9,3 -20,8 -0,5 -27,1 -4,4 4) -4,2 4,44) 2,3 -0,04> 3. ársfj. 1987 321 107 214 123 38,3 198 61,7 128.967 0,2 3. ársfj. 1988 Breyting (%) 501 155 346 139 27'7 362 72.3 4) 10,6 1 131.933 °'44) 0,2 1 56,1 44,9 61,7 13,0 -10,6 41 82,8 2,3 l> Tala atvinnulausra er reiknuð út frá samanlögBum fjölda atvinnuleysisdaga hvers mánaðar deilt með meðalfjölda vinnudaga í mánuði (21,67).2)Til höfuðborgarsvæðis teljast: Reykjavík, Seltjamamcs, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær og Bessastaðahreppur.31 Áætlun Þjóðhagsstofnunar.4) Prósentustig.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.