Alþýðublaðið - 12.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1924, Blaðsíða 2
5 Mikili munur. Það var avo sem tll vonar eftir 511u hátternl atvinnurek- enda hér i bæ undanf&rið, að þá myndi bresta sanngirnl til þess að taka skyns&mlega í kaup- hækkunarkröfur verkamanna. Framferði þeirra og undirtektir undlr sjálfsagðar krðfur varka- manna verða þess vegna ongum vonbrigði. Þeir hafa ekkl hingað til getað hafið sig yfir hags- muni sína og lltið skynsamlega á mál, er snertu þá, og þá vitan- lega ekki heidur núna. Hins vegar einkennir það hugsun verkamanna nú sem áð- ur, að þelr líta ekki eingöngu á sinn hag, heldur einnig viðskiíta- manna sinna, sem kaupa af þeim vinnuna. Þó að hagur þeirra sjáifra sé ákaflega þröngur og fari síversnandi, þá einblína þeir ekki á það og miða ekki kröfur sínár eingöngu við það. Þeir líta elnnig á hag hinna og fara svo sanngjarnlega f kröfurnar, sem frekast er unt eftir ástæðum, og þó að atvinnurekendur for- smái sanngjörn boð þeirra, láta þeir það ekki trufla síg, heldur halda áfram að sýna ítrustu sanngirni. Það er því mikiil munur á hegðun atvinnurekenda og verka- manna í kaupgjaldsmáiinu nd éins og undanfarið. Munurinn kemur ©nn betnr í Ijós, þegar þess er gætt, að réttnrinn er einnig miklu meirl á hlið verkamanna. Það liggur beint við, að verkamenn eiga einlr vinnu sína, og að þeir hafa því elnir rétt ti! að ákveða verð á henni, hæð kanpgjaidsins. Enginn neitar því, að kaup- maður hafi rétt tii að ákveða einn verð á vorum sínum. Hann spyr ekki viðskiftamsnnina, hvaða verð þelr vilji failast á að sé á vörunni. Ef þeir þurfa hennar, verða þeir að sætta sig við verðið. Et þeir vilja það ekki, fá þeir ekki vöruna. Og þess eru dæmi um kaupmenn, að þsir hafa gert samtök um að fyrirbyggja, að vara fengist með öðru verði en þelr vildu vera láta — þrátt fyrlr allar kennlngar um j>frjáha síamkeppnU. En það ksmur tekkl Tilbúinn áburður: Chile-saltpétar, Saperfosfnt kemur til okkar seinni hluta þessa máuaðar; einnig sáðhafrar. Gerið pantanir sem fyrst. — Verðið verður hvergi lægra. Mjðlknrfélag Reykjavíknr. Stór-sparnaður. Hjá kaupmonnum fæst nú k&ffi, blandað saman við export, frá Kaffibrensiu Reykjavíkur. Geta mann keypt á könnuna fyrir nokkra aura í senn. Kaífi þetta reynist ágætlega og er drýgra en annað kaífi. Það er blandað eftir reglum sérfræðinga og þar með fengin trygglng fyrir því, að það reynist vel. Kaffi þetta er ódýrara hlut- fallslega ®n annað kaifi. — Biðjið því kauputenn yðar eingðngu uín þetta kaffi! ■ L a n d b fi n a ð a r v é 1 a r höfum við fyrirliggjandi: Pióga, herfi, forardælur o. fl. Verðið er mun lægra ei:t núverandl verksmiðjuverð. Vélarnar etu til sýais hér á staðaum, MiélkorfÉlag Rejkjavíkor. að eins eða þegja og þumbast, en að baki geyma þeir hngsun nm að beita valdi eigna og að- stöðu, ef þeir koma ekkl sínu fram. Það er beit/ að það er f ráun og veru ekki aonað en að slá af rétti sínum hjá verka- mönnum, er þeir bjóða atvinnu- rekendnm að taka þátt í ákvörð- un kaupgjaídsins Það er að gefa þeim kost á kjarakaupum á vinnunni. Þegar því er hafnað, þá hafa verkamenn íullan rétt á að ákveða kauplð einlr oar gera ráðatafanir til, að þeirri ákvörð un sé framfylgt með þ^í að neitá að vinna, ef ekki ©r goldið það kaup, sem þeir hafa ákveðið. Af þessum hugleiðingutn er það ljóst, að verkamenu hafa í kauphækkunarmáli sínu hinu síð- asta komið fram með hinni mestu sanngirni og prúðmensku, hvergi farið iengra en þeir höfðufullan rétt tií og engt ar hefndar leitað, þótt sanngjörnum boðum þeltra fyrir að jafnaði, að þeir færi nein rök fyrir verðiagi sínu, enda er þess yfirleitt ekkl krafist. Alveg eins gætu verkamenn farið að. Þeir hafa fullan rétt til þess að segja einir til, hvert verð skuli greitt fyrir vinnuna. Hlnoa er þá að ganga að eða frá. Verkamenn geta líka h'aft samtök um vinntíverðið og eru yfirleitt komnir á það þroska- stig að gera þ;ð. Þá verða vinnukaupecdur að kaupa vinn- una því verði, sem upp er sett, eða fá hana ekki ella. Þrátt fyrlr þenna rétt sinn gefa verka- menn vinnukaupendum kost á að tska þátt í ákvörðun vinnu- verðsins, kaupgjaldsins, og bjóð- ast til að færa giid rök fyrir hverju smáatriði, færa fullar sönnur á réttmæti kauphæðar innar sem krafist er, viðhafa vísindalegar aðferðir um útreikn- ing hennar og taka tll greina allar mótbárur. Samt neita hinir, færa engln rök framj — neita

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.