Alþýðublaðið - 13.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1924, Blaðsíða 1
 isf Álþýjhifloldénnii 1924 Sunnudagi'in 13. apr(J. 89 tolubiað. Kaupgjaldsmáliö Fyrir rúmum mánuði kaus verkamannafélagið »Dágsbrún< þá Héðin Valdimarsson, Filippus Ámundason og Msgnús V. Jó- hannesson í nefnd til þess að ssmja vlð atvinnurekendur um kaupgjaidshækkun lyrir verka- menn í bænum. Sámninganefndin sendi þegar daginn eftir atvinnu- rekendum bréf með tilmælum um samninga, en svo leið enn hálfur mánuður, að ekki fékst tal af atvinnurekendum, og þótti mörgum verkamönnum það ein- kenniiegur dráttur af þelrra hálfu, þar sem háatvinnutíminn var kominn. Loks fékst tal af S3mn- inganefnd atvinnurekenda, sem f voru þeir Gunnar Egilsson, Páll Ólafsson og Sigurður Guð- mundsson, en þá þurtti enn að bíða heila viku til nýs fundár togaraeigenda, er gæfi þeim Gunnarl Egiison og Páli Ólafs- syni fult umboð tilsamninga, enda þótt samninganefnd verka manna benti hvað eftir annað á það, að málið yrði að afgerast svo fijótt, sem auðið væri, og verkamenn gætu ekki beðið með þeirri ört vaxandi dýrtíð, sem skoilin væri á þá. Endaniegur fundur milli samn- Ínganefndanna var síðast liðinn fimtudag, og urðu engir samn- ingar. Samnioganefnd verkamanna hélt því fram, að kaupgjaid verkamanna þyrfti að verða 1 kr. 50 au. um kiukkustund í dagvinnu og 3 kr. um klukku- stund í eftirvinnu. Kaupgjald það, sem verkamenn hefðu und- an farið haft, hefði sýut sig alt of lágt, og væru menn mjög að- þrengdir áf þvi, eins og sýnt hetði sig, er bærinn þuríti að atofna til atvinnubóta og þannlg hljóp undir bagga með atvinnu- vegunum, sem auðvitað ættu að halda verkamönnum nppl. Hins vegar hetði nú í vetur dýrtíðin magnast með gengisfalii íslenzku krónunnar, hækkuðu verði á nauðsynjavörum á erlendum markaði og nú slðast, en ekki sízt með hækkuðum álögum á alþýðuna, hinum gífurlegu toll- aukningum alþlngis. Aðalatvinnu- rekendurnir í bænum hefðu aftur á móti haft ágæta ísfiskssöíu sfð- ast liðinn vetur, og nú væri fisk- márkaðurinn f hámarki, svo að ekki væri hægt til að dreifa getuleysi þeirra til að greiða hærrá kaupgjaíd. Fulltrúar togaraeigenda vildu aftur sem minst taia um kaup- greiðslumöguleika útgerðarinnar og virtust hálda þvf fram, áð kaupgjaldið ætti ekki að hækka. Loks fór þó svo, að þeir buðu kauphækkun, er næmi dýrtíðar- aukningu, en að elns frá 1. jan- úar til 1. apríf, áður en tolla- aukningin skalí á, og það eftir þeirra eigin útreikningi. Fulitrúár verkamanna lögðu íram tvö samningsuppköst. Ann- að var um kaupgjaldið, og vildu þeir til samkomulags slaka til um það, að kauptaxti fasta manna, sem ráðnir væru minst til 6 mánaða, yrði io aurum lægri um klukkustund en við hina alþektu lausavinnu. Enn fremur fóru þeir fram á þáð, að félagsmenn »Dagsbrúnar< hefðu forgangsrétt til vinnu, sem full- trúar atvinuurekenda vildu ails ekki faliast á, nerna þeir héldu nýjan fund með umbjóðendum sfnum. Samkomulag hefði fengist um það, að væutaniegur samn- ingur gilti til t ns árs og sfðan áframhaldandi aéð þrlggja tnán- aða uppsagoarfresti, og að hann breyttist ár-iíjórðungslRga eftir dýrtíðinni samkvæmt sömu regl- um, sem kaupgjaíd prentara fylgir, með nokkrum breytingum, en atvinnurekendur höfðu þá íyrirvara um það atriði, að þeir þyrítu að skoða þsð nánara. Um að kaffitíminn greiðist tullu verði eins og undanfarið var enginh ágreiningur. Samoing- arnir strönduðu ,á því, að tog- araeigendur vifdu ekki hækka kaDpið meira en sð bað yrði í dagvinnu 1 kr. 30 aurar, í eítir- viun 2 kr. 20 aurar og t fasta- vinnu 1 kr. 15 aurar um klukku- stund. Komu þeir með útreikn- ing nokkurn þesau tii stdðnings, að dýrtfðin frá 1. janúar tii 1. apríl hafi ekki magnast nema um 11 aura á dagkaupinu. Þessi útreikningur sýndi þó, að nauð- synjavörurnar hefðu hækkað um sem svaraði 20 aurum á dag- kaupinu, en það fengu þeir lækkað í útreikningi sfnum niður í 11 aurá með því &ð bæta við þremur stórum gjaldaliðum, sem þeir .létu ehlci breytast eftir dýr- tlðinni. Og ekkert tillit viídu þeir taka til hækkunar dýrtíðar fyrir 1. janúar né eftfr 1. apríl né til aukinnar velmegunar togaraút- gerðarinnar. Fuiitrúar verka- manna iögðu þá fram sitt sfðasta boð til samkomulags, ef hægt yrði að ná samningum, að kaupið yrði í dagvinnu 1 kr. 40 aurar og í eftirvnmu og helgidagavinnu 2 kr. 50 aurar um klukkustund, en kváðu sér ómögulegt að ganga iengra. Neituðu fulitrúar atvinnurekenda álgerlega þessu boði, og strönduðu þannig allar samningatllraunir. Á fundl i verkamannaféiaginu Dagsbrún á fiuitudagskvöidið var höfð leynileg atkvæðagreiðsla um málið í heiid sinni. Var tií- boði atvinnurokenda fyr&t hafn- að með ölium atkvæðum gegn þretnur. Var síðan . ákveðið að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.