Alþýðublaðið - 13.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1924, Blaðsíða 1
'H&te-wÆ- 1924 Suanudaglm 13. apríl. 89 töíublað. Kaupgjaldsmáliö. Fyrir rúmum mánuði kaus verkamannafélagið >Dagsbrún< þa Héðin Vaidimarsson, Filippus Ámundason og Msgnús V. Jó- hannesson í nefnd til þess að semja yið atvinnurekendur um kaupgjaídshækkun íyrir verka- menn f bænum. Samninganefndin sendi þegar daginn eftir atvinnu- rekendum bréf með tiimælum um samninga, en avo lelð enn hálfur mánuður, að ekki fékst tal af atvinnurekendum, ;og þótti mörgum verkðmðnnum það ein- kenniiegur dráttur af þeirra hálfu, þar sem háatvinnutíminn var kominn. Loks fékst tal af sjdm- ing&nefnd atvinnurekenda, sem í voru þeir j Gunnar Egilsson, Páil Olafssqnrog Sigurður Guð- mundsson, en þá þurtti enn að biða heila vlku til nýs fuudar togaraeigenda, er gæfi þeim Gunnari Egilson og Páli Ólats- synl fult umboð tilsamninga, enda þótt samninganefnd verka manna benti hvað eftir annað á það, að málið yrði að afgerast svo fijótt, sem auðið væri, og vérkamenn gætu ekki beðið með þeirri ört vaxandi dýrtíð, sem skollin værl & þá. Endanlegur fundur millj samn- inganefndanna var sfðast liðinn fimtudag, og urðn engir samn- Ingar. SamnÍDganefnd : verkamanna hélt því fram, að kaupgjald verkamanna þyrfti að verða 1 fer, 50 au. um klukkustund í dagvinnu og 3 kr. um klukku- stund í eftirvinnu, Kaupgjald það, sem verkamenn hefðu und- an farið haft, hefði sýnt sig a!t of lágt, og væru menn mjög að- þrengdir af því, eins og sýnt hetði sig, er bærinn þurítl að atofna til atvinnubóta og þannlg Wjóp undir bagga með atvinnu- vegunum, S9m auðvitað ættu að halda verkamönnum nppi. Hins vegar hetði nú í vetur dýrtíðin magnast með gengisfalli íslenzku krónunnar, hækkuðu verði á nauðsynjavörum á erlendum markaði og núsíðast, en ekki sfzt með hækkuðum álðgum á alþýðuna, hinum gífurlegu toll- auknlngum alþingls. Aðalatvinnu. rekendurnir í bænum hefðu aftur á móti haft ágæta fsfiskssöiu síð- ast iiðlnn vetur, og nú væri fisk- markaðurinn i hámarki, svo að ekki væri hægt til að dreifa getuieysi þeirra til að greiða hærra kaupgjatd, Fulltrúar togaraeigenda vildu aftur sem minst talá um kaup- grelðsluaiðguleilca útgerðarlnnar og virtust halda því fram, að kaupgjaldið ættt ekki að hækka. Loks fór þó svo, að þeir buðu kauphækkun, er næmi dýrtíðar- ankningu, en að elns frá 1. jan- úar tií 1. apríl, áður en tolla- aukningin skali á, og það eftir þeirra eigin útreikningi. Fulltrúar verkamanna Iðgðu fram tvö samningsuppkðst. Ann- að var nm kaupgjaldið, og vlldu þeir til samkomulags slaka til um það, að„ kauptaxti fasta- manna, sem ráðnir væru minst til 6 mánaða, yrði 10 aurum lægri um klukkustund en við hina alþektu iausavinnu. Enn fremur fótu þeit fram á þáð^ að félagsmenn >D£gsbrúnar< hefðu forgangsrétt til vinnu, sem full- trúar atvinnurekenda vildu alls ekki íallast á, norna þeir héidu nýjan fund msð umbjóðendum sfnum. Samkomulag hefði fengist um það, að væatanlegur samn- ingur gilti til í ns árs og síðan áframhaldanrji a.p'ð þrigg}a mán- aða uppsagnarfresti, og að hartn brayttist ársíjórðungsiega eÁjr dýitíðinni samkvæmt söaiu regl- um, sem kaupgjald prentárá fylgir, með nokkrum breytingum, en atvinnurekendur hðfðu þá fyrirvara um það atriði, að þeir þyrítu að skoða það nánara. Um að kaffitíminn greiðbt fullu verði eins og undanfarið var enginn ágreiniagur. Samning- arnir strðnduðu ;á því, að tog- areeigendur vifdu ekki hækka kanpið meira en að það yrði í dagvinnri x kr. 30 aurat, í eftir- vinn 2 kr. 20 aurar og í fasta- vinnu 1 kr. 15 aurar um klukku- stund. Komu þeir með útreikn- ing nokkurn þessu til stuðnings, að dýrtíðin frá 1. janóar til 1. apríl háfi ekki mágnast nema um 11 aura á dagkaupinu. Þessi útreikningur sýndi þó, að nauð>- synjavðrurnar hefðu hækkað um sem svaráði 20 aurum á dag- kaupinU, en það fengu þeir íækkað i útreikningi sínum niður í 11 aura með þvf að bæta við þremur stórum gjaldaiiðum, sem þeir.létu ekki breytast eftir dýr- tiðinni. Og ekkert tillit vUdu þeir taka til hækkunar dýrtíðar fyrlr 1. janúar né eftír 1. apríl né til aukinnar velmegunar togaraút- gerðarinnar. Fulitráar verka- manna iögðu þá fram silt sfðasta boð til samkomutags, ef hægt yrði að ná samningum, að. kavpið yrði í dagvinnu 1 kr. 40saurar og í eftirvinnu aghelgidagaviniiu 2 kr. 60 aurar ym klukkustunfl, en kváðu sér ómögulegt að ganga lengra. Neituðu fuiltrúar atvinnurekenda aigertega þessu boði, óg strðnduðu þannig aliar samningatilraunir. Á fundi í verkamannaféiaginu Dagsbiún á £mtudagskvöldið var hðfð leynileg atkvæðagreiðsla um mállð í heild sinni. Var tií- boði atvinnurekenda fyrst hafn- að með ðllum atkvæðum gegn þremur. Var slðan , ákveðlð að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.