Alþýðublaðið - 13.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.04.1924, Blaðsíða 2
I auglýsa kaupgjaldstaxti verka- manna, er giltl frá laugardags- morgni kl. 6. Stjórn Dagsbrúnar og samninganefndin lögðu til, að taxtinn yrðl, eins og samn- inganefndin vildl lengst ganga tll samkomulags, og var það samþykt með % atkvæð^, en x/4 vildi halda sér að tyrstu kröfunni, sem þeim þótti tyllilega sann- gjörn. Pessi samþyMi haupgjalds- taxti, 1 kr. 40 rnrar í dagvinnu og 2 kr. 60 aurar í dagvinnu, gildir því frá laugardagsmorgni kl. 6. Er það áskorun Verka- mannaíélagsins til allrar alþýðu að sýna nú mátt samtakanna og setja órjútandi skjaldborg um þenna kauptaxta, sem ómögu- legt er að hrekja að er í fylsta máta sanogjarn og óhjákvæmi- legur, enda ©r í rauninni ekkl annað en að halda fyria kaup- gjaldl með hærra auratali vegna aukinnár dýrtíðar. Það er skylda hvers verkamenns gagnvart sjálf- um sér, heimill sínu og stéttar- bræðrum að framíylgja þessu samþykta ksupgjaldi. Eéðinn Valdimarsson. Standið saman! Tollhækkun 15—20%. Yerðfall krónunnar þar á ofan. Eaupkækknn að eins 15%. Verkamenn eru sú stétt manna, er harðast verður úti í baráttunni fyrir lífinu. Þetta viðurkenna allir. Hitt er líka viðurkent, að iang- varandi atvinnuleysi hefir verið hér í bæ, og langt er frá því, að það sá bætt úr því, þótt nokkuð hafi raknað úr. Alþingi hefir með nýjum tolla- álögum stuðlað til þess, að dýrtíð hefir vaxið að mun í landinu. Merkur kaupmaður segir í Visi í gær, að sú hækkun ein nemi t5—20% á rekstur heimilis síns. Þetta er atbugavert, og mun óhætt að ganga út frá tölunum. Kauphækkunin, er verkamenn fara fram á, er að eins 15%. Auk tollhækkunarinnar kemur fall krónunnar, sem kunnara er en frá þurfl að segja. Dýrtíð mun því meiri nú en þegar verst var. Þá var kaup verkamanna kr. 1.48 á tímann. Nú er til sam- komulags sett kr. 1.48 kaup, enda þótt allir viðurkenni, að kr. 1.50 væri varla nægilegt, hvað þá oí hátt. Geta.útgerðarmenn greitt verkamOnnum lífvænleyt kaup? Stór-sparnaöur.! Hjá kaupmönnum fæst nú káffi, blandað saman við export, trá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Geta rr ann keypt á könnuna fyrir nokkra aura f senn. Kaífi þetta reynist ógætlega og er drýgra en annað kaffi. Pað er blandað eftir reglum sérfræðinga og þar með fengin trygging fyrir því, að það reynist vel. Kaffi þetta ©r ódýrara hlut- fallslega en annað kaífi. — Biðjið þrí kaupmenu yðar eingongu um þetta kaffi! Menn eru aiment hissa á, að útgerðarmenn og aðtir atvinnu- rekendur skuíi hafa neyttvérka- menn tll að leggja niður vlnnu. l>að er eðiilegt, að menn spyrji sjálfa sig og aðra: Er þetta af getuieysi atvinnurekenda eða hverju? Mlg langar nú til að sýna með örfáum línum, hvernig að- staða útgerðarmanna er nú sem stendur. 1 nýútkomnum Vei’zlunartíð- indum er meðal-fsfiskssala á togara í vetur kr. 21132700. Ef útgerðarkostnaður hvera skips yfir tímann hefir verlð 170 þús. kr. — og er þá vel í iagt — verð- ur hagnaður hvers skips um 42 þús. krónur að meðaltali. Þegar kaupgjald verkamanna var kr. 1,20 áklst., gerðu útgerðarmenn ráð fyrir um 180 kr. fyrir skpd. í bezta lagi og hafa þvf élitið sig með því verðl standa sig vel við að greiða sama kaup gjald og áður. En nú hafa all- fiestlr íogaraeigendur selt mlkinn hluta aflans fyrir 190 — 205 kr skpd. Enn iremur hafa þeir selt hverja lifrartuunu á 45 — 46 kr. Hafa þeir þar 20 — 21 kr. um fram það, sem þeir greiða fyrir tunnu til hásetanna, og nemur það fyrir meðalvertíð frá 10 000 til 15,500 kr. á hvert skip. Af þessu litla yfirliti er þegar ljóst, að geta útgerðarmanna tii að greiða verkamönnum það kaup, sem þeir minst geta kom- ist af með, er svo góð, að undr- un sætir, að þeir skuli ekki hafa gengið að hinu sanngjarna boði þeirra orðalaust. Elutlaus. Gietið skai þess, að þetta blað var &ð mikiu leyti sett og prentað sfðdegis f gær. En verkamenn eru sanngjarnir, — mór liggur viö aö segja of sanngjarnir. Vinnukaupendur hafa hafnaö sanngjörnum samningum viö verka- menn, og heflr vinna því verið lögð niöur, sem eðlllegt er, þvl aö ekki er von til, að verkamenn láti vinnu sína lægra verði en þetta. feir hafa þegar slakað til á kröfum síhum og mætt verkkaup- endum á miðri leið. í gær, þegar vinna skyldi byrja, var »ísland« nýkomið, »Lagar- foss« og »Esja« voru líka við garðinn. fegar þetta er skrifað, eru þrír togarar komnir og von á þremur eða fleirum í nótt eða dag. »Villemoes< og »Díana< koma á morgun. Af þessu má sjá, að þörf er á vinnu og ekki líklegt, að vinnu- kaupendur geri sér þá skúinm að neita verkamönnum lengi um þá sjálfsögðu kaupkækkun, sem hér ér fram & farið;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.