Alþýðublaðið - 14.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1924, Blaðsíða 1
1924 Mánadagl' n 14. apríl. 90 tölubíað. Erlenð símskeyti. Khöfn, 12. apríl. Sksðabótawálið, Frá Paría er símað: Skababóta- nefndin er reiðubúin til þess að sámþykkja tillögur aérfræðinga- nefadanna sem hentugan grund- völl fyrir skjótri úrlausn skaða- bótamálsins. Eæður nefndin því stjórnum þeim, sem hlut eiga að máli, til þess að gera þegar í stað heyrinkunna afstöðu sína til hinna ýmsu atriða í tillögunum, sem snerta þær sérstaklega. Hins vegar vill skaðabótanefndin ekki, að stjórnirnar samþykki tillögurnar fyrir sitt leyti fyrr en Þjóðverjar hafa geflð svar um, hvort þeir muni ganga að skilmálum þeim, sem sérfræðinganefndin heflrákveð- ið, eða ekki. Búist er við, að svar Pjóðverja komi 17. þ. m. Tilrann nm vígbánaðar-flýtl. Frá New York er símað: Stjó; nin heflr gert tilraun til þess að sjá, hve lengi ýmsar verksmiðjur séu að breyta um tæki til þess að hverfa frá venjulegum iðnaði sín- um og að hergagnaframleíðslu. í gær var skipun send 125 stærstu verksmiðjunum í Bandaríkjunum um að stöðva þegar í stað iðju sína og byrja á framleiðslu her- gagna. Af verksmiðjunum höfðu 75 breytt um og voru byrjaðar á hergagnaframleiðslu eftir að 2 klukkustundír voru liðnar frá skip- uninni. Yerkbann ásklpasmíðastiiðvnm Frá Lundúnum er símað: Yerk- bann heflr verið lagt á skipasmíða- stöðvaruar vegna þess, að verka- menn, sem ekki höfðu tekið upp vinnu í Southampton, höfðu ekki byrjað vinnu aftur þrátt fyrir Ítríkaðar áskoranir. m Jarðai*f5r IFauks litla sanar akkar, sem andaðist 4. apríl s. I., fer frant miðwikud. þ. IB. n. k. frá heimili okkar, Brautarholti, kl. I e. m. Ingveldur Jóhannsdóttir. Filippus Ámundason. Nú flrn þeir alveg með iiað. í >Morgunblaðið< í gær heflr einhver álíka nerkilegur rithöf- undur og Skrifsto ’a Félags íslenzkra botnvörpuskipaei ;enda skrifað grein um kaupg; ddsmálið, sem er svo fúll af hrei ium ósannindum, rangfærslum og rugli, að ómögu- legt er, að hún hefði komið á prent jafnvel í >Morgunblaðinu<, ef ekki stæði svo sérstaklega á, að báðir nýju ritstjórarnir eru blá- ókunnngir menn og botna vitan- lega ekkert í þessu máli; er engin leið að eltast við að leiðrétta þessa ritsmíð, heldur skal að eins vísað til frásagnarinnar um málið hér í blaðinu í gær. TJm hitt get- ur Alþýðublaðið ekki stilt sig, að vekja eftirtekt á því, þar sem verið er að hæla atvinnurekendum fyrir >vit<, eftir að þeir hafa valið sér fyrir fulltrúa um mikilsverð mál menn. er hleypa í sLrand jafneinföldu máli og kauphækkun verkamanna nú í vaxandi dýrtíð, og síðan neita að morgni að borga kr. 1,40 um tímann fyrir að losa togara til þess eins að verða að greiða r. 2,50 að kveldi, — eða þar senr því er haldið fram, að kaup erkamanna hefði átt ab lækka, þó t allir sanngjarnir bæjarrnenn sóu lammála um, að það þurfti að hækka, og þyki kröfur verkamanaa mjög hóflegar. Meira að segja kaupmenn, sem ekki hafa þó verið hlyntir sam- tökum álþýðu hingað til, eru nú Cement seíjum vér af sérstökum ástæð • um mjög ódýst frá skipshlið >D<önu< næstu daga, ef kaupin eru gerð í tíma. TiraÍJttP- 09 Kola- verzlunin Reykj avík. Síœi 58. ÚOmntBskttr 0| veski, tizkan vorlð og sumarið 1924, eru beztu suQaar- og fermingar-gjafirnar. K, Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915. 2 stofur og eldhús óskast á leigu 14. maf. — A. v. á. alveg fylgjaudi málstað verka- manna, eins og rótt er. Nei. Þab má segja, ab nú fóru atvinnurekendur alveg með það — að iáta siíka bannsetta endi leyéU á >þrykk< út gtraga,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.