Baldur


Baldur - 27.01.1945, Blaðsíða 3

Baldur - 27.01.1945, Blaðsíða 3
B A L D U R 3 Kaupgjaldsmál og atvinnulíf á Flateyri. Flateyringar krefjast sama kaups og nú er hér á ísafirði. Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flatéyri sagði upp kaupgjalds- samningum sínum við atvinnu- rekendur núna um áramótin og standa samningar nú yfir. Félagið fer fram á sama kaupgjald og nú er greitt hér á Isafirði, en kaup á Flateyri er nú kr. 1,90 grunnkaup i al- mennri vinnu, en er hér kr. 2,10. Þessi krafa félagsins um sama kaup og greitt er hér á Isafirði, er í samræmi við sam- þykkt þá, sem gerð var á þingi Alþj'ðusambands Vestfjai’ða í vor, urn samræmingu kaup- gjalds á Vestfjöi'ðum, þannig að þar vei’ði allstaðar greitt sama kaup og á Isafii’ði, og einnig i sami-æmi við sam- þykkt 18. þings Alþýðusam- bands Islands um „að draga úr ósami’æmi kaupgjalds á sam- bæi’ilegum stöðum og fá það jafnað á sem réttlátastan hátt“. I þessu sambandi má minna á það, að verkalýðs og sjó- mannafélag Álftafjarðar náði í haust samningum um -sama kaup og nú er hér á Isafii’ði og önnur félög hér á Vestfjöi’ð- um hafa ýmist farið fram á það sarna eða nninu gei’a það þegar samnings tími þeirra er útrunninn. Um nauðsyn þess að kaup- gjald verði á þennan hátt sam- ræmt hér á Vestfjörðum þarf ekki að fjölyi’ða. Með því mæl- ir öll sanngii'ni. En um leið og kaupið er samræmt er nauð- synlegt að viðkomandi verka- lýðsfélög korni sér saman um, að kaupgjaldssamningar gildi til sama tíma í öllum félögun- urn, þannig að þau geti öll sagt upp samningum í einu, en eklci á ýmsum tímum eins og nú er. Á þann hátt væi’i enn meii'i ti-ygging fyi'ir því að samræmi héldist í kaupgjaldi, og Al- þýðusanxband Islands og Al- þýðusamband Vestfjai’ða ættu langtum auðveldara nxeð að veita aðstoð. Þá má líka geta þess, að nefnd hefur nú verið skipuð af hálfu Alþýðusambands Islands og Vinnuveitendafélags Is- lands, sem á að vinna að því, að landinu vei’ði skipt í kaup- gjaldssvæði og kaup sami'ænxt á þeini svæðum nxiðað við það, senx hæst er á viðkonxandi stöðunx. Hlutvei’k fulltrúa Alþýðu- sanxbands Islands i þessai’i nefnd er að gæta þar hags- muna vei’kalýðsins, og það er þeini ómetanlegur styrkur ef þau félög, sem nú liafa lægst kaup, fá kaupið hækkað til sanxrænxis við það, sem hæst er á þeii'ra kaupgjaldssvæði, eins og félagið í Álftafirði hefur nú fengið og verka- lýðsfélagið Skjöldur og fleiri félög á Vestfjörðum gera nú kröfu til. Vei’kalj’ðsfélagið Skjöldur var stofnað 1934, eru félagar þess nú nálægt 150; hefur fjölg- að mjög í félaginu á s.l. ári. Fi’á Flateyri ganga nú 4 vél- bátar 12—28 smálestir að stærð. Tvö hraðfVystihús eru starfrækt á staðnum, er annað þeiri-a eign h.f. Isfell, fi-arn- kvæmdarstjói’i þess félags er Ragnar Jakobsson, hitt frysti- húsið er rekið af h.f. Snæfell, framkvæmdarstjóri þess og einn aðaleigandi er Hjörtur Hjai’tar, kaupfélagsstjói’i. Ekk- ert á Kaupfélag önfii’ðinga í þessu félagi, en leigir þvi hús- næði og kaupfélagsstjói’inn er, eins og fyr er sagt, einn af eig- endunx þess og framkvæmdai’- st j Ól'Í. Aðrir atvinnui’ekendur á Flateyri eru nú Ásgeir Guðna- son, sem hefur á hendi af- greiðslu strandfei’ðaskipanna frá Eimskip og Rikisskip, og gerir út, ásamt öði'unx, tvo báta, Hörpu og Gai’ðar. Enn- frenxur er það algengt, að tog- arar, sem veiði stunda út af Vestfjörðum, leggi upp á Flat- eyi'i lýsi, kol o. fl. og er oft talsvei’ð vinna við það. Fi’anx- kvænxdastjói’i þessa vei’ks er Stui’la Ebenezei’son, mjög vel látinn maður af þeim, senx lijá lxónurn vinna. ' Auk þeirrar vinnu, senx nú hefur vei'ið nefnd, eiga flestir Flateyringar talsvert af skepn- um, bæði kindur og kýr, garð- rækt hefur aukist þar xnjög á seinni árum og eru Flateyring- ar nú fullkomlega sjálfum sér nógir í því efni. Grasræktun hefur líka aukist töluvert. Allt land á Flateyi’i er eign hrepps- ins, og hefur lireppsnefndin nxjög stutt að aukinni ræktun í þorpinu, með því að leigja mönnum land til ræktunar gegn vægu verði. Innan verkalýðsfélagsiiis Skjöldur ríkir algerð eiuing unx kaupgjaldskröfur þæi', senx félagið hefur nú lagt franx. Er talið líklegt, að samn- ingar takist nú unx nxánaða- xxxótin, og atvinnurekendur hafa lofað að greiða frá ára- mótum það kaupgjald, sem unx verður saixxið. Prentstofan Isrún h.f. fediMfe Leit ég suður til landa Æfintýri og helgisögur frá miðöldum. DR. EINAR ÖLAFUR SVEINSSON, háskólabókavörður hefir tekið bókina saman og ritað inngang að henni. Myndir hefir gert frú Barbara Árnason listmálari. Efni bókarinnar er margþætt, sumt íslenzkt," annað erlent að uppruna. Hér eru helgisögur af íslenzkum dýrlingum, æfintýri, er minna á Þús- und og eina nótt, strengleikar af frönskum toga, fyrirmyndir að allri rómantík. Þó að efnið sé víða sunnan úr löndum, er búningur alls staðar íslenzkur og stíllinn oft með áfbrigðum fagur. Bókin hliðstætt verk við Fagrar heyrði ég raddirnar, sem kom út 1942 og seldist upp á örskömmum tíma. Tryggið yður strax eintak af Leit ég suður til landa. Bókabúð Máls og menningar Laugaveg 19. Vesturgötu 21.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.