Baldur


Baldur - 27.01.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 27.01.1945, Blaðsíða 4
4 B A L D U R Áuglýsing I frá samninganefnd utanríkisviðskipta um lágmarksverð á nýjum fiski o. fl. § Samkvæmt fyrirmælum ríkisstj órnarinnar tilkynnist eftirfarandi: 1. Frá kl. e. h., miðvikudaginn 10. janúar, 1915, er lág- marksverð á fiski, sem seldur er nýr i skip til út- flutnings, svo sem hér segir: Þorskur, ýsa, upsi, langa, sandkoli: óhausaður........... kr. 0.52 per kiló hausaður ............. — 0.67 — — K a r f i : liausaður ............ — 0.20 — — óhausaður ............ — 0.15 — — K e i 1 a : óhausuð .............. — 0.30 — — hausuð ............... — 0.38 — — Skötubörð ............... — 0.37 — — Stórkjaha og langlúra .. — 0.89 — — Flatfiskur annar en sand- koli, stórkjafta og lang- lúra ................... — 1.77 — — Steinbítur (í nothæfu á- standi) óliausaður .... — 0.30 — Hrogn (í góðu ástandi og ósprungin, í um 14 enskra punda pokum — 0.89 — — Háfur .................. — 0.15 — — 2. Af verði þessu skulu fiskkaupendur greiða seljend- um við móttöku fiskjarins eftirfarandi verð: Þorskur, ýsa, upsi, langa, sandkoli: óhausaður ........ kr. 0.45 per kíló - hausaður ........... — 0.58 — — K a r f i : óhausaður .......... — 0.13 — — hausaður ........... — 0.17 — — Iv e i 1 a : óhausuð ............. kr. 0.26 per kíló hausuð ................ — 0.33 — — Skötubörð' ................ — 0.32 — — Stórkjafta og langlúra .... — 0.77 — — Flatfiskur annar en sand- koli, stórkjafta og lang- lúra ................... — 1-54 — — Steinbitur (í nothæfu á- standi) óhausaður....... — 0.26 — — Hrogn (i góðu ástandi og ósprungin, i um 14 punda pokum) ................. — 0.77 — — Háfur .................... — 0.13 — — 3. Eftirstöðvarnar greiðir fiskkaupandi til þess lög- reglustjóra, sem afgreiðir skipið til útlanda ásamt öðr- um löglegum gjöldum. Fyrir fé þessu gerir lögreglu- stjóri skil til ríkissjóðs á venjulegan hátt. Mismuninum milli fiskverðs og útborgunarverðs verður úthlutað meðal útvegsmanna og fiskimanna til þess að tryggja jafnaðarverð á hvei'ju svæði. 4. Afgreiðslumaður fiskkaupaskips skal senda Fiski- málanefnd i síðasta lagi sex dögum eftir að fiskkaupa- skip hefir verið afgreitt til útlanda sundurliðaða skrá um fiskkaupin og skal þar tilgreina: 1. Nöfn fiskseljanda. 2. Nöfn fiskiskipa, er selt hafa fiskinn. 3. Magn fisks og tegund fisks sundurliðað eftir verði. 4. Heildarverð. 5. Verð á fiski til hraðfrystihúsa verður það sama og verið hefir eða jafn hátt og útborgunarverð á fiski í flutningaskip, eins og að framan segir. Eigendur hraðfrystihúsa skulu senda Fiskhnála- nefnd vikulega skýrslu um fiskkaup frystihússins sund- urliðaða á sama hátt og fiskkaupendur sem segir liér að framan. 6. Landssamband ísl. útvegsmanna ákveður hvar fiskkaupaskip skuli taka fisk hverju sinni. 7. Útflutningsleyfi á nýjum og frystum fiski eru bundin þvi skilyrði að framangreindum ákvæðum sé fullnægt. Reykjavík, 10. janúar 1945. Samninganefnd Utanríkisviðskipta. =.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiiiiiii,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiiiiiii,iiii,iiiiiiiii,iiiii,,iiiiiiiiiiiiiiiiii,,iiiiiiiii= TILKYNNING Samkvæmt samningi við hr. tannlækni A. Baarre- gaard, greiðir Sjúkrasamlagið að % hlutum tannað- gerðir unglinga (þó ekki gull-akoleth, tannréttingu eða tannsmíði) til fullra 17 ára aldurs. Til þess að unglingar geti o^’ðið þessara hlunninda aðnjótandi, þurfa aðstandendur þeirra eða þeir, eftir 16 ára aldur, að vera í fullum réttindum hjá Samlaginu. Frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Sjúkrasamlag ísafjarðar. Kaupendur Baldurs, sem enn hafa ekki greitl blaðið fyrir árið 1944, eru vin- samlega beðnir að gera það sem fyrst. Áskriftargjöldum er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins daglega frá kl. 5—7 síðd. Kaupendur utan bæjar, sem fengið hafa póstkröfu fyrir á- skriftargj aldinu, eru vinsam- lega beðnir að gera skil sem fyrst. Frá skrifstofu skattstjóra. Skattframteljendur á ísafirði eru áminntir um að skila framtölum til tekju- og eignarskatt fyrir árið 1944 til skrifstofu minnar eigi síðar en 1. febrúar næstkomandi. Þeir, sem ekki telja fram fyrir þann tíma, mega gera ráð fyrir að skattur verði þeim áætlaður samkv. 34. gr. laga um tekju- og eignarskatt. Gildir þetta jafnt um fyrirtæki sem einstaklinga. Hlutafélög sendi með framtali sínu skrá yfir hlut- hafa og hlutafjáreign þeirra í félaginu 31. des. 1944 og skrá yfir útborgaðan arð til hluthafa á árinu 1944. ísafirði, 17. janúar 1945. Skattstjóri. Þalvkarávarp. ár. Ennfremur þakka ég for- Innilegt þakklæti votta ég nianni íélagsins fyrir hið góða félögum minum í Vélstjórafé- l>réf. sem fylgdi gjöíinni. lagi Isfirðinga og Vélstjórafé- Gu? ,blessi ykkur alla féIag- laginu fyrir hina veglegu gjöf arunnu\ og bið ég guð að launa ykkur Sjukrahusinu, 27. des. 1944. og gefa ykkur gott og gleðiríkt Stefán Guðmundsson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.