Baldur


Baldur - 02.02.1945, Page 1

Baldur - 02.02.1945, Page 1
Fjárhagsáætlunin 1945. Útgjöld áætluð of há, tekjur, aðrar en útsvör, of lágar. Utsvörin gætu lækkað um rúmar tvö hundruð og tuttugu þúsundir króna. 1 seiuasta tbl. Baldui’s var sagt frá breytingatillögum þeirra Haralds Guðmundsson- ar og Jóns Jónssonai’, bæjar- fulltrúa Sósíalistaflokksýis, og Högna Gunnai'ssonai’, bæjar- fulltrúa, við frumvarp til fjár- hagsáætlunar fyrir Isafjöi’ð 1945. Hér verður gerð nánari grein fyrir þessum breytinga- tillögum. JÖÍnunars j óðsgj aldið. Það var á f j árhagsáætlun s. 1. ár áætlað kr. 65000,00 en varð kr. 165000,00. I fyrra lögðu sósíalistar til að það yrði áætlað kr, 100000,00, en jú til- laga var felld. Reynslan hefur nú sýnt að sú áætlun var fjærri því að vera of há, enda var j öfnunarsj óðsg j aldið nú áætlað kr. 100000,00 og hækk- að um kx’. 10000,00 eftir tillögu sjálfstæðismanna. Að vísu get- ur gjald þetta verið allbi-eyti- legt, en þegar tillit er tekið til reynslu undanfarinna áx’a, virðist hækkunartillaga bæjar- fulltrúa sósíalista og Högna Gunnarssonar ekki óvai'leg, þar sem þetta gjald er þrátt fyrir þá hækkun kr. 40000,00 lægra en það reyndist s.l. ár. Sætagjald á Bíó. Alþýðuhúsið, sem bíóið x*ek- ur, greiðir nú, samkvæmt samningi, kr. 16—18000,00 til bæjai'sjóðs, og er það raun- verulega útsvar þessa fyrir- tækis. Nú er það einsdæmi að út- svai’sgreiðandi geti þannig samið um útsvar sitt, og enn óviðfeldnara, þegar sömu mennirnir stjórna Alþýðuhús- inu og bænum, og má þvi segja að þeir hafi samið þarna við sjálfa sig. Það er lögboðin í-egla að útsvör séu lögð á eftir efnum og ástæð- um, skiptir þar engu máli hver í hlut á. Þá ber þess lika að geta, að bíórekstur Alþýðu- hússins er nú margfalt ai’ð- vænlegri en hann var, er það tók við þehn rekstri i hálf- gerði'i rúst úr höndum núvei’- andi bæjarstjórnar. Sýningar voru ekki nema þrisvar í viku, þegar samningurinn var gerð- ur. Nú er sýnt á hverju kvöldi, þegar húsið er ekki notað til annai’s, og sýningar miklu bet- ur sóttar en þá var. Tekjur biósins hafa því meira en tvö- faldast. Það er þessvegúa fjar- stæða að þessu fyrirtæki sé íþyngt, öðrum fremui’, með gjöldum til hæjarins. Allt tal Skutuls, um að með tillögunni um sætagjald sé verið að fjandskapast við verkalýðsfé- lögin í bænum, er helber þvætt- ingur. Þar er aðeins faxáð fram á að þetta fyrirtæki greiði út- svar eftir efnum og ástæðum eins og aði’ir skattþegnar í bænum. Verður ef til vill vik- ið nánar að þessu máli síðar hér í blaðinu. „Yms gjlöd“. 1 fjárhagsáætlun er við flesta útgjaldaliði sérstakur liður, sem heitir „ýms gjöld“. Þessi „ýms gjöld“ ei’U á fjár- hagsáætlun rúmar 100 þús. kr. og er einskonar áætlaður vara- sjóður, sem gi’ípa má til óvissi’a útgjalda. En þegar flestir útgjaldaliðir eru áætl- aðir mjög í'íflega, vii-ðist ekki of langt farið, að lækka þessa liði um kr. 50000,00, og má til frekari rökstuðnings benda á það, að fjárhagsáætlun s.l. ár var það rúm, að afgangs urðu riimai’ 200 þús. kr. til skulda- greiðslu, sem ekkert fé var áætlað til. Á fjárhagsáætlun s.l. ár var „ýmislegt“ áætlað um 45 þús. kr. Fjárhagsáætlun nú er á flestum liðum í’ýTnri en þá, og er því ekki fjarri að áætla þessi útgjöld svipuð og þá var, en ekki 100% hærri eins og meirihluti bæjarstjórnar gerir. Til verklegra framkvæmda. A fjárhagsáætlun eru kr. 3000,00 áætlaðar til girðingar við Gagnfræðaskólann. Til þessa verks hefur fé verið á- ætlað á undanförnum árum, en aldrei vex'ið notað til þess. Nú er í ráði að skólabygging- ar verði reistar á þessu svæði á þessu ái'i, virðist því ástæðu- laust og beinlinis fjai’stæða að leggja þessa girðingu fyr en því verki er lokið. Sama er að segja um kr. 5000,00 sem áætlaðar eru til sérfræði vegna atvinnumála. Þær liafa verið á áætlun und- anfarið, en ekki notaðar, Það virðist líka nægur tími að á- ætla þessi útgjöld þegar eitt- livað hyllir undir að á þehn þurfi að halda. Skurðgrafan. Bærinn hefur nú keypt skurðgröfu er kostar um kr. 80 þús. Áætlað er að kr. 45 þús. verði borgaðar af því á þessu ári. Eftir fyrgreindum tillögum átti þessi upphæð að lækka um kr. 20 þús., enda virðist ekki ástæða til að greiða þetta verkfæi’i að fullu á skemmri tíma en þremur ár- urn. Það verður líka að gera í’áð fyi’ir því, að skurðgrafan borgi sig á mjög skömmum tíma, svo framarlega sem hún er látin vinna allan þann tíma ái'sins, sem mögulegt er. Bifreiðin. Hreinar tekjur bifreiðarinn- ar eru samkvæmt áætlun kr. 5000,00. Fyrgreindir bæjarfull- trúar lögðu til að þær yrðu áætlaðar 10 þús. kr. hærri. Reyndar hefði verið eðlilegra að sú breyting hefði kornið fram sem hækkun tekúa, í stað lækkun gjalda en það breytir engu um niðurstöður. Hvað áætlunin um bifreið- ina er fjarri öllu lagi sést bezt á því, að hún hefur nú byggt yfir sig hús fyrir' 25—30 þús. kr„ og það var upplýst í um- ræðum um f j árhagsáætlun, að ekkert fé var til þess áætlað. Er þar enn eitt dæmi þess hve fjárhagsáætlunin er í’úm. Launahækkanir og skólabyggingar. • Á fjárhagsáætlun eru tveir liðir, annar til útgjalda vegna væntanlegra launahækkana eftir nýjurn launalögum, kr. 75000,00, hinn til skólabygg- inga kr. 175000,00. Unx fyrri liðinn er það að segja að hann er áætlaður al- gei’lega út í loftið. Hvenær hin nýju launalög koma til fram- kvæmda er enn ekki vitað, sennilega ekki fyr en í apríl eða maí i fyi’sta lagi og er þvi ástæðulaust að áætla til þess- ai’a útgjalda meira en kx\ 50000,00. Að vísu er sú áætlun heldur ekki á rökum byggð, þar sem allt er í óvissu um þetta efni, en það vii’ðist ástæðulaust að setja gjaldaliði miklu hæri’i en líkindi eru til að þeir verði, aðeins til þess að hægt sé að leggja á nógu há útsvöi’. Um útgjöldin til skólabygg- inga er þetta að segja: Það er algerlega ástæðulaust að setja á áætlun eins árs stór útgjöld til framkvæmda, sem koma til með að standa um ái’atugi og beinlínis er verið að byggja fyrir framtíðina. Otgjöldum vegna slíkra bygginga er sjálf- sagt að skipta á fleiri ár og með tilliti til þess var tillagan flutt um að þessi gjaldaliður lækki um kr. 75000,00. Hér hefur nú verið gerð nokkur grein fyrir þessum breytingatillögum. Þær eru fluttar í þeim tilgangi að and- æfa þeirri stefnu meirihluta bæjarstjórnar, að taka sem mest fé úr vasa bæjarbúa með útsvörum. Hér í bænurn eru engir gjaldendui’, sem verulega há útsvör geta boi’ið.og hljóta þau því að lenda að mestu leyti á launamönnum, ekki sízt sjó- mönnum og verkamönnum. Og þegar þess er gætt, að veruleg- um hluta þess fjár, sem vei’ja á til verklegra framkvæmda, er varið til einhvers alls ann- ars, á sama tíma og hér er oft og tíðum atvinnuleysi, þá er fullkomin ástæða fyrir verka- menn að standa gegn þeiri’i óhæfu að af þeim og öðrum bæjarbúum séu tekin óþai’f- lega há útsvör, aðeins í þeim tilgangi, að meirihluti bæjar- stjói’nar, eða tveii’, þrír menn af honUm, hafi nægilegt fé til að rísla með. -------0------- Tilfinnanleg vöntun hefur verið á fisktökuskip- um hér í vetur. Hafa stærri bátarnir hér oft orðið að leggja upp afla sinn vestur á fjörðum. Ei’ að þessu stór ó- þægindi fyrir sjómenn á þess- um bátum og atvinnutap fyrir vei’kamenn hér. Þetta ástand er óþolandi og verður að bæta úr því sem fyrst. -------0------- * \ o i

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.