Baldur


Baldur - 17.02.1945, Page 2

Baldur - 17.02.1945, Page 2
14 B A L D U R Hannibal vill sauma. Fundir Vélstjórafélagsins, veðurspár óg gréusðgur Skutuis og kumpána. 1 síðasta Skutli er grein frá Hannibal, þar sem hann veður elginn að vanda, og allt skort- ir helzt, sem vanalega er ætl- ast til af upplýstum sæmilega greindum manni. Þar skortir rökvísi, kurteisi, sannsögli og almenna heil- brigða skynsemi (common sense). Hannibal spyr með spurn- ingarmerkinu einu, livort Jón Jónsson sé klæðskerameistari eða ekki. Af hverju spyr mað- urinn ? Sálfræðingur mundi álykta að svona spurning stafaði af eigin vanmáttarkend. Langar hann til að vera meistari í ein- hverju? Er hann ekki skóla- meistari? Jú, að vísu, en ekki fyrir lærdómspróf heldur að- eins sem náðargjöf flokks síns, þar sem háskólagengnir menntamenn sóttu um stöð- una um leið og hann. Heyrðu nú Hannibal. Það mun vera bezt fyrir okkur, þegar svona stendur á, að þegja eins og steinar, meðan kollegar okkar segja ekkert, það væri mjög óþægilegt af- spurnar, ef það kæmi upp úr kafinu, að þú hefðir aldrei ver- ið i neinum kennaraskóla, hvað þá tekið slíkt próf, því vottorðið, sem þú birtir hérna um árið í deilunum við Vest- urland, var nú ekki upp á marga fiska. Við skulum ekki tala um þetta. Þú ert meistari, minnsta kosti meðan kratarn- ir ráða á Isafirði, en ef þér léki hugur á að ná í meistara- próf í saumaskap, getur vel verið að ég gæti hjálpað með að leppa eða eitthvað, þú getur talað um það svona „prívat“ glötuð. Efnahagsreikningar hafa ekki verið færðir siðan 1929 og reikningar þessara fyr- irtækja eru lieldur ekki til frá þeim timum er fráfarandi Full- trúaráð rak þau. Kannske eru einhverjir leyndardómar Al- þýðuflokksins líka fólgnir í þessum skjölum? Hér hefur nú verið gei’ð ör- stutt grein fyrir aðalatriðum þessa máls, vantar þó mikið á að það sé nógu rækilega gert, en það mun þó nægja til að sýna, að ekki er allt hreint í pokahorni þeirra manna, er af- skipti höfðu af þessai’i sölu. --------0------- Ilættiilegur ósiSur. Nýlega var steini hent í glugga- rúðu á húsi Þorsteins klæðskera, rúðan brotnaði og lenti steininn í gluggatjöldunum, svo að ekki hlauzt meira tjón af. Þetla sýnir, að það er hættuleg- ur ósiður, að henda grjóti á götun- um, eins og sum börn gera, og ættu þau að hætta þeim ljóta sið. því nú eru oft farnar ýmsar leiðir vegna yfirstandandi á- stands. Ég er þakklátur þér fyrir að birta með svona feitu letri játninguna um það, að féð var lekið án bókaðs samþykkis bæjarráðs og einkis samþykkis bæjarstjórnar. Þú segir að vísu, að þetta sé gert um all- an heim. Þú hefur auðvitað farið urn allan lieim, það trúa því allir að þig skorti ekki frekjuna, en að þú hafir kom- ist yfir að hnýsast í gjörðabæk- ur allra bæja og borga, sem þú komst í, því trúir enginn. Ilugsum okkur samt að sjá aftanundir Hannibal, þegar hann vindur sér upp öll þrepin á borgarhöllinni i London og kallar i dyrunum: Lord mer! Spyr þú nokkurn um leyfi þó að þú takir fé, sem áætlað er til ákveðinna þarfa, í eitthvað annað, ha? Einnig fer þú að draga fram hliðstæður í saumaskap og fjármálum, og er það vel hægt. Þess skal gæta fyrst og frenxst að góður linútur sé á þráðar- endanum til viðhalds. I fjár- málxim bæjarfélags gæti eitt- hvert ai’ðbært vinnutæki koixx- ið fyrir hnút, við skulum segja togari (ég skal ekki nefna nafn, svo þú hoppir ekki). Þú kannt víst gátuna um nálina: „Ein var snót með ekkert vamm, æði mjóan hala dró, hvert eitt spor sem hún sté fram, hennar rófan styttist mjó“. — Sé enginn hnútur styttist ekki þráðurinn, þó þráðui-inn flókni er oftast, með lagi og þolinnxæði, hægt að greiða hann. Nú hef ég tekið eftir því, að þinn fjármálaþráður er hnút- laus, þú skarst liann af og fékkst hann öðrum sem kunnu að meta hann, sjálfur slettir þii lausum endanunx og rófan þín styttist aldrei, svo hefir þú og þínir nótar engin ráð nema auka álögur á almenning meir og meir og dylja fórnardýrin vei’uleikann, nxeð þvi að bóka ekki nenxa senx minnst, ef ske kynni að það færi fram hjá eftirtekt þeirra livað þurftar- frekur og óhagsýnn þú ert. Hvernig var með Alþýðuhús- bygginguna? þar varst þú æðsti maður. Vatnsvirkjunina við Nónvatn? Birkihlíð? Er nokk- ur sem álítur þig kunna nokk- uð i fjármálum? Ekki svo að skilj a að ég skoði slíkt þá einu dyggð, en þú villt í þessu vas- ast og að aðrir áliti þig þar nxeistara. „Mál er að linni“, segir þú, það skil ég vel að þér komi betur að engin gagn- ríni sé viðhöfð, þú þolir hana illa. Mátt ekki við henni, en mundu spakmælið: „Ol't fær hundur áleitinn illa sundur rifinn bjór“. J. J. Eins og öllunx er i fersku nxinni, var á síðastliðnu hausti eliit til fulltrúakosninga á 18. þing Alþýðusambands Islands innan allflestra stéttarfélaga, senx í Alþýðusambandinu eru. Þessar kosningar fóru fram mcð mismunandi hætti, en eitt óttu þær þó sameiginlegt, sem sé það, að þær voru leynilegar. Hér á Isafirði er fánxennt stéttai’félag, senx lieitir Vél- stjórafélag Isafjarðar. Þetta félag, eins og hin þau stærri, átti fullan rétt á að senda fulltrúa, sein það og líka gerði, þar sem það hafði upp- íyllt þau skilyi’ði er lög sanx- bandsins ákveða. I Vélstjórafélaginu fer fram fullkomlega lögnxæt kosning fulltrúans. Nokkrum mönnum innan félagsins, en þó fleiri utan þess, senx telja sig fylgja ákveðnum pólitískum flokki i öllum málum, fannst þeir vei’ða undir i þessum kosning- um. Sökum þess að ekki var hægt að finna neitt ólöglegt við þessa kosningu, völdu þess- ir sönxu nxenn, leið gömlu kon- unnar frá Leiti og lugu upp lxinunx og öðrunx sögunx unx þá félagsmenn, er urðu i meiri- hluta. Ein af þessum gróusög- um snertir mig persónulega, og þó að hún sé vitlaus, þá gætir svo mikillar illgirni í henni að ég get ekki stillt mig unx að taka hana lítillega til athug- unar. Það að ég hefi ekki gert það fyr, kemur til af því, að ég vildi gefa höfundi hennar kost á að leiði’étta hana opinber- lega, eix hann af einhverjum ástæðum hefur ekki séð sér það fært. Sá, senx hefur axxnast útbreiðslu sögumxai’, er Bjarni Guðnasoix, en liann hefur sagt höfundinn vera Jón Þoi’leifs- son, og þar senx Jón ekki hefur ti’eyst sér til að bera hana af sér, vii’ðist nxér að hann íxxuni eiga einhvern þátt í hehni að íxxinnsta kosti. Sagan er á þá leið, að fimmtudaginn 28. september s.l. á ég að hafa átt tal Sumar- liða Hjálmarsson, og um leið og Jón Þorleifssoix liafi gengið framhjá okkur, ó ég að liafa sagt: „Nú verður sjóveður á sunxxudaginn og því bezt að auglýsa fund og kjósa full- tx’úa“. Já, geri Jón Eyþórsson betur með sínum fullkomnu tækjum. Þai’na sá ég á finxmtu- dag, að bátar mundu geta far- ið í róður á sunnudag. Þetta túlkar Bjarni Guðna- son á þann veg, að ég hafi fyrir þessa hæfileika nxína, senx veðurathugunar maður (senx íxxér höfðu verið ókuxxnir til þessa) misnotað aðstöðu íxiína sem foi’maður Vélstjóra- félagsins til að úti loka vissa menn frá að geta mætt á fund- inum og þar nxeð ti-yggja nxér meii’ihlutann. Það, að ég hafi nokkurn tínx- ann látið mér detta slíkt í hug, hvað þá heldur að hafa oi’ð á slíku, er sú argvítugasta lygi, sem ég inan eftir að hafa lieyrt. Ég minnist þcss ekki að hafa nokkurn tíma auglýst fund í Vélstjóraíelaginu nema í samráði við méðstjói’nar- menn nxína, og í þetta skipti konxum við okkur sanxan uixx að auglýsa fundinn þetla tínx-. anlega. Lögum saixxkvæixxt átti að auglýsa liann með tveggj a sólai’lxringa fyi’irvara sökum þess, að reynsla okkar lxefur vei’ið sú, að illa hefur gengið að ná sanxan fundi, og ef að vanda léti með það, átt- um við eftir tvo sunnudaga til * vara, áður en kosningarfrestui’- urinn væri útrunninn. En það merkilega skeði, að þrátt fyrir að nokkrir bátar voru á sjó þennan dag íxxséttu 25 eða 26 fullgildir félagar, en lágnxarkstala félagsmanna, eft- ir okkar lögum, til almenns- fundar voru þá 15 menn, en eru nú 12. Mér hefði nú ekkert fundist óeðlilegt þó þessir sömu menn hefðu getið þess til, að ég hefði haft þetta fyrir augum, en að segjast hafa heyrt mig tala þessi orð er að niinuni dómi of langt gengið í lyginni sér og sinum flokki til franx- dráttar. Enda segist Sumarliði Hjálmarsson fús að bera það, hvar og hvenær senx er, að ég hafi aldrei talað þessi orð i sín eyru. Eins og ég hefi áður getið liér að framan hef ég marg ítrekað það við Jón Þoi’leifs- son, að hann tæki þessi orð sín aftur í blöðum bæjarins, en þrátt fyrir það hefi ég ekki séð neitt slíkt fi’á honum. Þetta er mín síðasta aðvörun til lians, og nxá liann því búast við að verða að svara fyrir sig á öðrum vettvangi, en hann um það. Þá sjaldan ég hef lieyrt Bjarna Guðnason tala fyrir fjöldanum hefur nxér alltaf dottið í hug Faríseinn, senx barði sér á brjóst og sagði: „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn“. Þvi ég minnist þess ekki að hann hafi lokið nokkurri af sínunx orðmörgu ræðum svo, að hann liafi ekki lýst því yfir, að hann væri Alþýðuflokksnxaður. Ekki veit ég í hvaða tilgangi hann gerir slíkt, en liitt er víst, að ekki öfunda ég Alþýðuflokk- inn af þeirri eign sinni. Nú, þegar ég er að Ijúka við þessar línur, berst nxér í hend- ur vikublaðið „Skutull“, hið sannleikselskandi málgagn skólastjórans Hannibals Valdi- marssonar, og sé ég þá að til

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.