Baldur


Baldur - 24.02.1945, Qupperneq 2

Baldur - 24.02.1945, Qupperneq 2
18 B A L D U R Nazisminn skýtur upp höfðinu i Sjómannafélaginu. A A .*» |^| AÉ^* A A. A A A .% A A A A .%.% A AJ • i Skammtad úr skrínunni. I Fyrst á að taka inn nýja Aðalfundur Sj ómannafélags Isfirðinga var haldinn 15. þ. m. og var hann vel sóttur. Á fundinum voru mættir þessir heldri menn úr verka- lýðsfélaginu Baldri: Helgi Hannesson,' kennari og út- breiðslustj óri Alþýðuflokksins, formaður dkddurs, Björgvin Siglivatsson, kennari, og Gunn- ar Bjarnason, og nokkrir fleiri Baldursfélagar. Við Guðm. Gunnlaugsson mótmæltum fundarsetn þess- ara manna, en forniaður, Jón II. Guðmundsson úrskurðaði þeim fundarsetu. Tel ég . það vægast sagt frekju. Menn úr öðrum sambands- félögum mega sitja alla al- menna fundi hjá félaginu, en á aðalfundum hef ég aldrei orð- ið var við utanfélagsmenn, enda eiga þeir ekkert erindi þangað. En ástæðan fyrir fundarsókn þessara manna kom brátt í ljós. Þeir voru mættir með þó nokkuð fríðan hóp nýrra innsækjenda í Sjó- mannafélag lsfirðinga, alls 15 menn, flesta úr Baldri. Kom það i ljós síðar á fundinum, að nokkrir af þessum mönnum höfðu greitt atkvæði við stjórn- arkosningu í Baldri á aðal- fundi ielagsins fyrir tæpum tveimur sólarhringum, og var Jjess vegna engin vanþörf á að fylgja hópnum eftir, þar sem búast mátti við að mótmælum gagnvart slíkum lágabrotum yrði hreyft. Sérstaklega komu fram mót- mæli gegn því, að timburaf- greiðslumaður K. 1., Eggert Samúelsson, væri tekinn i fé- lagið. En segja má um hann, eins og kokkinn af „Merkúr:“ Hann hefur verið til sjós, enda gat formaður þess. Menn þess- ir voru síðan allir bornir undir atkvæði og samþykktir inn í Sjómannafélag Isfirðinga sem fullgildir meðlimir, og gátu þeir þess vegna greitt atkvæði strax frá fundarbyrj un, enda notfærðu flestir sér það. Það sannaðist samt síðar á fundinum, að ekki var allt með feldu með suma af þess- um mönnum, t. d. var úrsögn eins félaga úr Baldri, Frið- þjófs Karlssonar, ekki komin lengra en í vasa Gunnars Bjarnasonar, en Gunnar taldi úrsögnina fullgilda þótt hún væri ekki komin lengra, og sagði að maðurinn hefði full- an rétt til að kjósa i báðum félögunum, eins og hann líka gerði og viðurkenndi sjáífur í votta viðurvist á fundinum. Björgvin Sighvatsson er einn- ig sal fundinn sagði að þetta væri allt eins og það ætti að vera, hann hefði verið starfs- maður hjá Alþýðusambandi Islands og vissi því hvernig lög þess væru!!! Á það skal þó bent, að sam- kvæmt lögum AlþýðusamJ). má enginn vera aðalielagi nema í einu félagi innan þess. Þessu næst hófust aðalfund- arstörf, enda voru þau fyrsta mál á dagskrá, þó að inntöku- beiðuirnar væru teknar fyrst, af skiljanlegum ástæðum, eins og sjá má af framangreindu. Reikningar styrktarsjóðs og félagssjóðs voru lesnir upp, en reikningar Alþýðuliússins fylgdu ekki með fremur en vant var. Endurskoðaðir reilai- ingar þess hafa aldrei komið til félaganna, en í þeirra stað hafa komið þó nokkuð oft efnahags- og rekstursyfirlit. — Það er víst liér, sem ég á að hafa sleppt mér eftir sögn Hannibals, því að ég rakti sér- staklega rekstur Alþýðuhúss- ins og varð þa að fara talsvert aftur í tímann, og hefur lion- um sjúlfsagt elcki þótt frásögn- in fögur, sérstaklega vegna þcss að hún kemur við starfs- feril lians, þar sem hann hef- ur setið í stjórn hússins frá byrjun og verið forstjóri þess í nolckur úr. Ég býst við að það hafi kom- ið sérstaklegá við kaun hans, er ég upplýsti það á l'undinum, að 8 000,00 krónur hafi verið teknar frá húsinu í heimildar- leysi og varið til skrifstofu- Iialds fyrir verkalýðsfélagið Baldur, og að gráu hafi verið líætt ofan á svart, með því að taka til viðbótar 2 000,00 kr. og gefa í sjóði, sem íélaginu komu ekltert við; þætti mér trúlegt að sjóðir þessir séu í vörslu Hannibals. Það, sem H. V. kallar sví- virðingar um Samvinnufélag Isfirðinga er það, að ég gat þess, að 1300,00 kr., sem félags- sjóður skuldar styrktarsjóði og verður að horga af 65,00 kr. vexti árlega, sé þannig tilkom- in, að Sjómannafél. Isf. lánaði S. I. 15 hundruð krónur við stofnun þess, og er Samvinnu- félagið fór í skuldaskil urðu eftir 13 hundruð kr., og hefur félagið ekki séð sér fært að borga þær. Valdimar Sigtryggsson upp- lýsti það á fundinum, að næsta stórmál S. 1. væri að borga upp þessa og aðrar skuldir fé- lagsins. Þetta er rothöggið, sem Valdim. Sigtr.s. sló mig á fundinum, að sögn Hanni- hals. Bjarni Guðnason hafði ekk- ert að athuga við reikningana. en bar mér hinsvegar á brýn, að ég hefði borið út þá sögu, til að svívirða Hannibal, að þegar Ragnar Guðjónsson tók við rekstri Alþýðulnissins af Hannibal, hefði hann farið að Fínir menn. Það voru sannarlcga finir menn, sem heiðruðu verkafólk með nærveru sinni á seinasta aðalfundi verkalýðsfélagsins Baldur. Þar gat að líta: Yfir- l'iskimatsmann og frú, lög- regluþjón og frú, rakarameist- ara, bakarameistara, skósmíða- meistara, sltrifstolustjóra, tvo eða þrjá barnakeunara, skóla- stjóra Gagnl'ræðaskólans, skrif- stofumenn o. fl., og þó saknaði maður forstjóra Samvinnufé- lagsins, námsstjórans á Vest- fjörðum og margra annara. Þeir eru liklega ekki færri en um eða yfir tuttugu fínu ijienn- irnir í Baldri. Hvílíkur heiður! Þessir fínu menn — þeir eru auðvitað líka heldrimenn — láta sér ekki nægja að heiðra aðeins landverkafólldð með nærveru sinni. Sjómennirnir hafa einnig notið hennar. Barnakennari var kosinn formaður í féíagi sjómanna i fyrra. Er það kannske ekki virðingarvottur? Nokkrir þessara fínu manna komu ineð föruneyti á aðal- fund Sjómannaféíagsins nú fyrir nokkru. Erindið virðist liafa verið að sýna sjómönhum, hvernig fín- ir menn fara eftir íélagslögum og fundarsköpum. innheimta útistandandi skuld- eftir bókum liússins, þar á meðal skuld hjá „Bylgjunni“. En þegar Ragnar afhenti form. „Bylgjunnar“ reikning var þar i'yrir greiddur reikningur með sömu upphæð. Heimildarmað- ur þessarar sögu er R. G. sjálf- ur. Hún hlýtur því að vera sönn og sýnir nákvæma reikn- ingsfærzlu Hannibals. Marías Þorvaldsson hefur fengið það á heilann, að ég sé alltaf að svívirða stjórn Sjó- mannafélagsins. Svívirðingarn- ar eru þær, að síðastliðið vor samdi form. félagsins, Marías o. fl. við *H/f. Björgvin, Isaf., ofan í gildandi samninga. Þetta vítti ég harðlega með þeim forsendum að slíkt gæti komið fvrir aftur, enda er það komið á daginn. Samkomulag hefur verið gert við H/f. Njörð sem skerðir samningana, þó að stjórnin hafi ekki viljað kann- ast við það fyrir félagsmönn- um. Ég læt H/f. Njörð skýra sjálfan frá: ,,Til atluigunar. Samkvæmt samkomulagi stjórnar Sjómannafélags Isfirðinga við oss er ákveðið að eftirleiðis fari fram hjá oss mánaðarleg aflaskipli á línuveiðum, þó þannig að ákvæði gildandi samninga um tryggingu verði útgerSinni ekki óhagstæSari en veriS hefir. Skipti skal miða við mánaðamót og fari þau fram eins fljótt og unnt er eftir lok hvers mánaðar, félaga, sem einnig eru aðal- félagar í öðru sambandsfé- lagi, og vitanlega fá þeir allir full félagsréttindi. Næst á að ræða reikninga félagsins, cl' um aðalfund er að ræða, en ljúka ekki þeim umræðum lieldur taka fyrir stjórnar- kosningu, cn áður en kosið er á að breyta kosningalögum fé- lagsins, til þess að tryggja fínu mönnunum meirililuta. Þú á að kjósa stjórn eftir hinum breyttu lögum og að lokum á að taka fyrir aðrar lagabreytingar. Fínu mennirnir gerðu þetta allt ú fundinum. En sumir sjómennirnir voru þeir álfar að halda að þetta væri ekki löglegt. En fínu mennirnir sögðu, að svona ætti það að vera. Þeir vissu hvað væru lög. Þeir sýndu sjómönnunum líka, hvernig fínir menn tryggja sér meirihluta í félög- um. Þeir gera það með því að láta sína menn ganga úr éinu félagi í annað og taka þátt í stjórnarkosningu i báðum. Þeir fara þannig með lið sitt á einskonar liúsgang milli fé- laga. Já, það er mikið, sem þessir fínu menn leggja á sig fyrir sjóara og verkafólk, og ekki þarf að efa tilganginn. en engar peningagreiSslur fari fram, fyrr en skiptum er lokiS. Isafirði í júlí 1944. H/f. NjörSur. Áður gátu sjómenn fengið trygginguna greidda jöfnum höndum eftir ástæðum, og munu geta fengið það ennþá hjá öðriun útgerðarfélögum á staðnum. J. H. G., J)arnafræð- ari, sagði mig ljúga þessu frá rótum á fundinum, nú geta sjómenn.sjálfir dæmt um. Um Alþýðuhúsið er það að segja, að raunverulega er það eign styrktarsj óða félaganna, þar sem þau lögðu peninga sjóðanna í byggingu þess og hafa svo árlega bætt við og ávaxtað. styrktarsjóði sína i húseigninni. Höfuðstól styrkt- arsjóðs Sjómannafélags Isfirð- inga má ekki skerða að neinu leyti samkvæmt lögum félags- ins, en það tel ég að gert liafi verið, með því að taka pen- inga úr sjóðum Alþýðuhússins og nota þá án samþykkis, að minnsta kosti frá Sjómannafé- laginu, því að það hafði fellt tillögu um að taka þátt í skrif- stofuhaldi með verkalýðsfé- laginu Baldri, Vinnumiðlunar- skrifstofunni og Vestfjarða- sambandinu, enda virðast þessi félög ekki geta unnið saman, (búin að liafa 3 menn á skrif- stofunni á tæpu ári). Framhald af 3. síðu.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.