Baldur


Baldur - 24.02.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 24.02.1945, Blaðsíða 4
20 B A L D U R Dr. Friðgeir ölason og fjölskylda hans Framh. af 1. síðu. gleymist aldrei þeim er þekktu hann, heldur minningin um góðan og glæsilegan dreng og vin. Hann hafði valið sér að lífs- starfi það göfuga hlutverk að hæta mannleg mein, og hann sparaði ekkert til þess að búa sig sem bezt undir það starf. En eins og hann lét sér ekki nægja að ganga hinar venju- legu brautir á því sviði, heldur leitaði inn á nýjar leiðir, þar sem meiri árangurs var von, eins er það víst, að hann hefði ekki látið sér nægja að bæta mein þeirra, er sjúkir urðu, heldur stutt að því, að menn- irnir byggju við þau lífsskil- yrði, að þeim sjúkdómum fækkaði, er fátækt og bág lífs- kjör valda. Kynni mín af dr. Friðgeir voru þau, að ég er viss um að hann hefði lagt kraftá sina fram til þess að svo mætti verða. Hann var maður hins nýja tírna, fylgjandi þeirri lífsstefnu er miðar að því að allir menn geti lifað í frið og farsæld. Slíkra manna er sárt saknað af öllum, sem þekkja þá, en þeirra er líka gott að minnast. En við fráfall hans er þó sárastur harmur kveðin að foreldrum hans og nánustu skyldmennum. því, sem stóð þar á þýzku. Sumir voru meira að segja hræddir um, að enski textinn væri fyrirskipanir um að kvelja eða drepa handhafa seðilsins. Þýzku fangarnir voru þá spurðir um, hvernig þeir álitu að þessum misskilningi væri bezt rutt úr vegi, og svöruðu þeir hérumbil allir á þá leið, að seðillinn mundi vera full- komlega sannfærancli, ef þeir létu prenta ú hann yfirlýsingu ú þýzku, þess efnis, að enski textinn uæri orðrétt þgðing ú þýzka textanum. Það er varla hægt að hugsa sér, að aðrir en þýzkir her- menn hefðu fundið upp á svona sniðugri „lausn“ á við- fangsefninu! Þetta litla dæmi kastar skýru Ijósi á þýzka á- róðurinn, sem notar svo grófar og ruddalegar aðferðir, að í öllum hernumdu löndunum, hefur hann verkað öfugt við það, sem honum var ætlað. En þýzku geðsmunirnir eru frá náttúrunnar hendi, og eftir margra ára undirbúning, frjó- samur jarðvegur fyrir loforð Hitlers, lygar Göbbels og hót- anir Himmlers. Hver sá, sem þekkir þýzkt skaplyndi, getur að minnsta kosli gefið hinum sigrandi herjum eitt gott heilræði, er þeir halda sigurför sína i gegn- Foreldraj- hans höfðu gert sér miklar og glæsilegar vonir um þennan eftirlætis son sinn, og hann brást ekki þeim von- um þeirra. Hann hafði lokið námsferli sínum með lofi og var nú á heimleið til starfsins, ásamt ástríki-i konu sinni og þremur elskulegum börnum þeirra. Foreldrar þeirra hjóna og skyldmcnni biðu samfund- anna með fögnuði. Allt var undirbúið til móttöku. En skipið, sem ætlaði að flytja þau heim, komst aldrei á ákvörðunarstað. Það var skot- ið i kaf. Síðasta verk ungu læknishjónanna var að lina þjáningar særðra og deyjandi manna. Þau eyddu síðustu stundum lífs síns við það starf, sem þau höfðu ákveðið og húið sig und- ir að gera að æfistarfi sínu. Hvílikt reiðarslag. 1 einni svipan eru hinar glæsilegu framtíðarvonir brostnar. Þar sem áður ríkti tilhlökkun um endurfundi þráðra ástvina, rík- ir nú sorg, sem engin orð fá lýst. En hér skal ekki rekja harmatölur. Hinir látnu verða ekki kvaddir til lífsins aftur. lslenzka þjóðin hefur á verðugan hátt minnst læknis- fjölskyldunnar og alli’a þeiri’a góðu og nýtu manna og kvenna er fórust með Goðafossi, og hún skal aldrei gleyma þeim hörmulegu atburðuin eða af hvei’s völdum þeir gei’ðust. Og minningin um ungu læknishjónin mun ætíð lifa í hjörtum foreldra þeirra, ást- vina og annara, sem þeim kynntust. Halldór Ólafsson. ■■-0------ Bærinn og nágrennið. Hjónaefni: Ungfrú Rannveig Jónasdótt- ir, skrifstofumær og Arngrím- ur Guðjónsson, vélsmíðanemi, opinheruðu trúlofun sína 18. þ. m. Dúnarf regn. Kristján Guðnnindsson, faðir Páls Kristj ánssonai’, skipstjóra, andaðist hér í bænum 18. þ. m. Kristján vár hálf tíræður að aldri. Guðjón E. Jónsson hankastjóri átti fimmtugsafmæli 20. þ. m. Guðjón hefur verið banka- stjóri útibús Landsbankans hér á Isafirði síðan 1937 en var stai’fsmaður bankans í all nxörg ár áður. 1. þing 1. B. 1. Blaðinu hefur borist fundar- gei’ð 1. þings I. B. I., sem háð var hér á Isafii’ði 11. þ. m. Vegna rúmleysis er ekki hægt að birta þessa fundargerð i þessu blaði. EVERSHARP- lindarpenninn er viðui’kenndur um allan heim senx framúrskarandi góð- ur penxxi. Hann fæst nú í Bók- hlöðunni og kostar: Almenn tegund . . kr. 50,00 Með gullhettu . .. . 97,50 Hver, senx velur sér rétta mýkt og bi’eidd af Evei’sharp, fær góðan penna fyrir sann- gjai'nt verð. Jónas Tómasson. Bíó Alþýðuhússins sýnir: Sunnudag kl. 9: „V I Ð ERUM EKKI E I N“ („We Aré Not Alone“) Stói’fenglegur sjónleik- ur eftir sannnefndi’i sögu James Hiltons. A ð a 1 h 1 u t v e r k : Paul Mum, Jane Bryan, Flora Robson. Sunnudag kl. 5: Nú er það svart maður. Síðasta sinn. Barnasýning. um Berlín: Ekki brosa! Sigur- vegarinn er yfirdrottnai’i, ekki vinur. Yfii’di’ottnarinn bi’osir ekki — hann skipar fyrir. Sá, sem brosir, missir virðingu Þjóðvei’jans. Hann uerður að afla sér virðingai', þvi þetta er þjóð sem elskar að láta skipa séi’, elskar að hlýða. Maður með brosandi andlit fær enga aðdáendur i Þýzka- landi. Þetta gildir eigi aðeins um kóng og klerk; jafnvel tón- listamaðui’inn, sem hneigir sig fyi’ir áhorfendunum að hljóm- leikunum loknum, eða leikar- inn, sem tekur á móti lófa- klappinu eftir síðasta þátt, setur andlitið í alvarlegar stellingar. Með því ávinnur hann sér virðingu fjöldans. Hinn erlendi liðsfoi’ingi má aldrei vera góðlátlegur eða vingjarnlegur, heldur verður hann að vera ákveðinn, kaldur og fráhrindandi. Komi hann til nxóts við þá sem jafningi, munu þeir tala þannig um hann eftir á: „Snyrtilegur ná- ungi; honum getum við nú séð fyrir“. Hernámssveitir Bandanxanna vei’ða að koma þannig franx, að eftir þrjá mánuði geti eng- inn Þjóðverji kallað þá „snyrtilega og vingjaxnlega". Þeir eiga að vei'a „háleitir og lráhi’indandi!“ ■ 0 AUGLÝSING um útsvör 1945. Samkvæmt heimild í lögum nr. 34, 12. febrúar 1945, um breytingu á lögum um útsvör nr. 106 1936, hefir bæj- arstjórn Isafjarðar sett eftirfarandi reglur um greiðsl- ur útsvara á þessu ári: 1. Útsvarsgjaldendum ber að greiða fyrirfram upp í út- svar yfirstandandi árs upphæð, sem nemur sem næst helmingi útsvars þeirra árið 1944. Upphæðin greiðist með fjórum jöfnum greiðslum, með gjalddögum: 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. 2. Eftirstöðvar álagðs útsvars ber útsvarsgjaldendum að greiða með þremur sem næst jöfnum greiðslum, með gjalddögum 1. ágúst, 1. september og 1. október. 3. Allar nefndar greiðslur skulu standa á heilum eða hálfum tug króna, nema eftir atvikum sú síðasta 4. Kaupgreiðendur ábyrgjast, að útsvarsgjaldendur, sem þeir greiða kaup, standi skil á útsvarsgreiðslum, og er kaupgreiðanda rétt og skylt að halda eftir af kaupi til þessa. 5. Reglur þessar ná til allra útsvarsgjaldenda á Isafirði. 6. Gjaldendum og (eða) kaupgreiðendum ber að inna út- svarsgreiðslurnar af hendi á skrifstofu bæjargjald- kera, nema sérstakt samkomulag sé um annað. lsafii’ði, 22. febx’úai’ 1945. SKRIFSTOFA BÆJARSTJÖRA.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.