Baldur


Baldur - 08.03.1945, Page 1

Baldur - 08.03.1945, Page 1
ÚTGEFANDI: S ÖSl ALIST AFÉL AG ISAFJARÐAR ísafjörður, 8. marz 1945 6. tölublað. Það var þýzkur kafbátur, sem sökkti Dettifossi. Bann Hriflu-Jónasar gegn skoðanafrelsi í skólum numið úr gildi. 1 seinasta tölublaði Baldurs var birt sú harmafregn, að e/s Dettifossi, yngsta skipi Eim- skipafélágs Islands, hefði ver- ið sökt nálægt Irlandi og 15 manns af 45, er á skipinu vo.ru, væri saknað. Enn hafa ekki borizt ná- kvæmar fregnir um þennan hráeðilega atburð, en það er þó víst, eins og vænta mátti, að þýzkir kafbátar voru hér að verki og þau, sem saknað var, þrjár konur og tólf karlmenn, hafa öll farist. Skipsmenn, sem fórust: Davíð Gíslason, 1. stýrimað- ur, f. 28. júlí 1891, til heimilis á Njarðargötu 35. Kvæntur og átti 5 böxm 12, 10, 8, 6 og 3ja ára. Jón Bogason, bryti, f.' 30. maí 1892, — Hávallagötu 51. Kvæntur og átti 1 barn 10 ára. Jón Guðmimclsson, bátsmað- ur, f. 28. ágúst 1906, — Kapla- skjólsveg 11. Kvæntur og átti 1 barn á öðru ári. Guðmundur Eyjólfsson, há- séti, f. 23. júli 1915, — Þórs- götu 7 A. Kvæntur og átti 2 börn ung. Hlöðver Ásbjörnsson, háseti, f, 21. mai 1918, — Brekkustíg 6 A. Ókvæntur, Rugnar G. Ágústsson, háseti, f. 16. júní 1923, — Sólvallagötu 52. Ókvæntur, til heimilis hjá foreldrum sínum. Jón Bjarnason, háseti, f. 11 október 1913, — Bei’gstaða- stræti 51. Barnlaus. Gísli Andrésson, háseti, l'. 22. september 1920, — Sjafnar- götu 6. Ókvæntur. Jóhannes Sigurðsson, búr- maður, l'. 23. október 1906, — Njálsgötu 74. Ókvæntur. Stefán Hinriksson, kyndari, f. 2. júni 1898. — Hringbraut 30. Helgi Laxdal, kyndari, f. 2. marz 1919, — Svallxarðsströnd. Ragnar Jakobsson, kyndari, f. 27. október 1925, — Rauðar- árstíg 34. Ókvæntur, hjá for- eldrum sínum. Farþegar, sem fórust, vöru þessar þrjár koixur: Bertha Zoéga, frú, Bárug. 9. átti 1 barn 10 ára. Guðrún Jónsdóttir, skrif- stofustúlka, Blómvallagötu 13, hjá foreldrum sínum. Vilborg Stefánsdóttir, hjúkr- unai’kona, Hringbraut 68. 1 seinasta blaði Baldurs var sú leiðinlega villa,aðnöfn Gísla Andréssonar og Jóliannesar Sigui’ðssonai’, höfðu fallið nið- ur og föðurnafn 1. stýrimanns var misi’itað Gestsson fyrir Gíslason. Þetta leiði’éttist hér með.) Skipsmenn, sem björguðust: Jónas Böðvai-sson, skipstjóri. Ólafur Tómasson, 2. stýrim. Eiríkur Ólafsson, 3. stýrim. Hallgrímur Jónsson, 1. vélstj. Hafliði Hafliðason, 2. vélstj. Ásgeir Magnússon, 3. vélstjóri. Geir J. Geirsson, 4. vélstjóri. Valdemar Einarsson, loftsk.m. Bogi Þoi’steinsson, loftsk.m. Ki’istján Símonai’son, háseti. Ei’lendur Jónsson, liáseti. Sigui’jón Sigui’jónsson, yfir- kyndai’i. Kolbeinn Skúlason, kyndari. Sigui’geir Svanbergss., kyndari. Gísli Guðmundsson, 1. matsv. Anton Líndal, matsveinn. Tryggvi Steingrímsson, þjónn. Baldvin Asgeii’sson, þjónn yf- irmanna. Nikolína Ki’istjánsd., þerna. Farþegar, sem björguðust: Ólafur Bjöni Ólafsson (Björns- sonai’, Akranesi). Páll Bjai’nason Melsted, stói’- kaupmaður. Skúli Petei’sen, Laufásvegi 66. Bjarni Ái’nason. Sigrún Magnúsdóttii’, bj úkrun- arkona. Eugenie H. Bei’gin, frú, Mið- túni 7. Davíð Sigmundur Jónsson. Lárus Bj ariíason, Bárugötu 16. Erla Ki’istj ánsson, Hólavalla- götu 5. * Ragnar Guðmundsson. Theodór Helgi Rósantsson, Laufásvegi 41. E/s Dettifoss var yngsta skip Eimskipafélags Islands. Hann var 2000 smálestil’ D W að stæi’ð, byggður í Fredrikshaven og hleypt af stokkunum 24. júlí 1930, en kom hingað til lands 10. okt. sama ár. Á skip- inu var rúm fyrir 18 farþega á fyrsta fai?’ými og 12 á öðru Árið 1930 hófust hér á landi hatramari árásir á frjálsa hugsun en áður höfðu þekkst síðan Islendingar fengu fullt fi’jálsræði. Forustuna í þess- um árásum hafði þáverandi menntamálai’áðheri’a, Jónas Jónsson frá Hriflu. 1. október þetta sama ár tilkynnti hann skólameistai’a Menntaskólans á Akureyri eftirfarandi: „Að gefnu tilefni er þetta tekið fram viðvíkjandi tveim atriðum um stjórn og aga í skólum landsins: Nemendur mega ekki hafa nokkur afskipti af stjórnmál- um út á við. hvorki í ræðu né riti, né taka þátt í deilum um hagsmunabaráttu .félaga .eða stétta í landinu. Nemendur mega aldrei ölvað- ir vera og eigi má á þeim sjást að þeir hafi áfengis neytt. Brot gegn þessum fyrirmælum varður missi allra hlunninda, endurtekið brot brottvísun úr skóla, annaðhvort um skeið eða að fullu og öllu. farrými. Frystivélar voru sett- ar í það 1937. Fyrir stríð sigldi Dettifoss milli lslands og Hambórgar með viðkomu i Englandi. 1 einni Jxessara ferða bjargaði skipshöfn hans áhöfn af þýzk- um togara, Lúbeck, í ofsaveðri hér sunnan við land 5. mai’z 1937. Fyi’ir Jietta bj örgunaraf- rek gaf Hindenburg þáverandi forseti Þýzkalands skipinu eir- plötu með áletrun. Var hún geymd í forsal 1. farrýmis. Dettifoss er þriðja farþega- skipið sem Eimskipafélagið missir í þessai’i styrjöld. Gull- foss tepptist í Kaupmannahöfn í byi’jun sti-íðsins, Goðafossi var sökkt i islenzki’i landhelgi 10. nóv. s.l. og nú er Dettifoss farinn. Eimskipafélagið á því aðeins eftir eitt fai’þegaskip, Brúai’foss, og þrjú flutninga- skip, Fjallfoss, Lagarfoss og Selfoss. Það fer því að skerðast um skipakost vorn íslendinga af völdum þessa ófriðar, og Ixorið sarnan við sjálfar sti'íðsþjóð- irnar er manntjón vort orðið gífurlegt, Slík eru laun villimennsk- unnar fyrir björgunarafrekið 5. marz 1937. Og þannig getur fyrsta broti gegn þessu fyrirmæli verið svo háttað, t. d. ef það skerðir virðingu skólans, að vísa beri nemanda úr skóla þegar í stað“. Um leið og þessi reglugerð gekk í gildi var einum nem- anda Menntaskólans á Akur- eyri, Ásgeii’i Blöndal Magnús- syni, vikið úr skólanum. Ekki vegna áfengisnautnar eða ó- reglu, Ásgeir var einn af efni- legustu og reglusömustu nem- endum skólans, heldur fyrir það að hann liafði þá nýlega skril'að pólitíska grein i thna- ritið Rétt. Vorið áður hafði Eggert Þor- bjai’narson verið rekinn úr þessum sama skóla fyrir þátt- töku sína í samtökum vei’ka- manna á Akureyri. Þannig var ákvæðinu um skoðunakúgun í þessari reglugerð miskunar- laust beitt og það áður en hún var gengin í gildi. 1 öllum skólum landsins voru nemend- ur af alþýðustétt ofsóttir i skjóli þessarar í’eglugerðar, enda Var hún beinlínis sett i þeim tilgangi. Nú hefur þetta kúgunará- kvæði Hriflu-Jónasar verið numið úr gildi. Þann 26. febr. s.l. tilkynnti núverandi menntamálaráð- beri-a, Bi’ynjólfur Bjai’nason, skólameistara Menntaskólans á Akureyi-i, að fallin séu úr gildi fyrirmæli reglugei’ðar skólans, er varða afskipti nemenda af stjórnmálum og þátttöku í deilum um hagsmunabaráltu félaga eða stétta í landin. Allir frjálslyndir menn munu fagna því, að þar með hefur þetta .afturhaldsspor Hriflu-nazistans verið þurrk- að út. -------O------- Skíðamót Vestfjarða hófst s.l. sunnudag, 4. þ. m. Fór þá fram kappganga á skíð- um og var keppt í 4 aldurs- flokkum í 18, 15, 8 og 5 km. göngu. Þáttiakendur voru 22 og urðu þessir l'l jótastir: Bjarni Halldórsson i 18 km. göngu, Hjörtur Kristjánsson í 15 km. göngu, Sverrir Ólafsson í 8 km. göngu og Ebenezer Þórarinsson í 5 km. göngu. All- ir úr Iþróttafél. Armann í Skutulsfirði.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.