Baldur


Baldur - 18.04.1945, Síða 3

Baldur - 18.04.1945, Síða 3
B A L D U R 39 BALDUR (Vikublað) Árgangur kostar 10 krónur Gjalddagi 1. júlí Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór Ólafssori Ritstjórn og afgreiðsla: Odda, Isafirði, Pósthólf 124 Breytt tilhögun á ferðum Djúpbátsins Á bæj arstjórnarfundi IX. þ. m. var samþykkt tillaga frá bæjarráði um að fara þess á leit við Djúpbátsfélagið, að það kaupi lítinn bát til að annast mj ólkurflutninga frá önund- arfirði. Samþykkt þessi er svar við bréfi, er bæj arstj órn hafði bor- ist frá oddvita sýslunefndar Vestur-lsafjarðarsýslu, þar sem hann, samkvæmt sam- þykkt sýslunefndarinnar á fundi hennar í vetur, óskar eftir samstarfi við bæjarstjórn Isafjarðar um vikulega mjólk- urflutninga frá önundai'firði, þann tima árs, sem Breiðadals- heiði er ekki bílfær. 1 sambandi við þetta mál fluttu þeir, Haraldur Guð- mundsson og Högni Gunnars- son svohljóðandi tiliögu: „Bæjai'stjóm samþykkir að_ kjósa 3ja manna nefnd til að skipuleggja i samstarfi við Djúpbátsstjórn ferðir Djúp- bátsins með tilliti til árstíða, og þá séi'staklega það fyrir augum ,að fækka / hinum óhóflega mörgu viðkomustöðum í Djúp- ferðum, en fjölgun á Vestur- ferðum, og tií Norðui'hafna. Þá mætti athuga í því sambandi sérstakar mjólkui'ferðir“. Tillaga þes^i var samþykkt með öllum greiddum atkvæð- um, en af einhverjum dular- fullum ástæðum, sem forseti bæj arstj órnar veit sennilega einn hvei'jar eru, vár nefndin ekki kosin á fundinum, sem þó var sjálfsagt og eðlilegt að gera. En livað sem því líðui', þá er hér hreyft miklu nauðsynja- máli. Tilliögun sú, sem nú er á rekstri Djúpbátsins er með öllu ótæk. Með því að láta bát- inn snatta svo að segja heim á hvers manns hlað, taka fei'ðir hans um Djúpið óhæfilega langan tima og vei’ða mjög dýrai’, ekki sízt þegar um er að ræða eyðslufrekt skip, eins og Fagranesið. Þó svo kunni að vera, að þessir mörgu viðkomustaðir Djúpbátsins séu einhverjum Djúpbænda til hagræðis, þá ber á það að lita, að lang flest- um, sem bátinn þurfa að nota, er að þeim hið mesta óhagræði. Það eru t. d. ekkert séi’lega hagkvæmar samgöngur, þegar það tekur fast að því eins lang- an tíma að ferðast liér milli Isafjai'ðar og Inn-Djúpsins eins og héðan til Reykjavíkur með Esju, beina leið. Það ætti líka að vera auð- velt að ákveða viðkomustaði Djúpbátsins þannig, að allir mættu vel við una, þó að þeim fækkaði mikið frá því sem nú er, og hagnaðui’inn sem af því leiddi myndi líka fljótt koma í ljós, bæði fyrir Djúpbátsfé- lagið og þá, sem við það skipta. Um mjólkurflutningana er það að segja, að hér i blaðinu hefur verið á það bent, að eina leiðin, sem nú er fyrir hendi, til þess að fá góða neyzlumjólk til bæjarins, er að hafa lítinn bát til mjólkui’flutninga milli Isafjarðar og nærliggjandi sveita. Þyrfti sá bátur að háfa kælirúm, svo hægt sé að verja mjólkina skemmdum, þegar heitt er í veðri á sumrin. Eðli- legast væri að Djúpbátsfélag- ið hefði þessa mjólkurflutn- inga á hendi, og er nauðsyn- legt að þetta mál verði ná- kvæmlega athugað, þegar stjórn pjúpbátsfélagsins og hin væntanlega nefnd frá bæj- arstjói’n Isafjarðar fara að ræðast við um breytta tilhögun á ferðum Djúpbátsins. ------0------- Jón Sveinsson (Nonni) látinn. Séra Jón Sveinsson (Nonni) andaðist í Köln í Þýzkalandi 1. nóvember í haust. Jón Sveinsson fór bai’n að aldri utan á vegum franzks prests kaþólsks, sem dvaldi hér á landi um skeið. Nam hann allan sinn lærdóm er- lendis, tók jmsar vígslur ka- þólskra og gekk í reglu Jesú- ita. Starfaði hann mikið fyrir þá í-eglu. Hann útbreiddi mjög þekkingu á Islandi og íslenzk- um nrálum erlendis og flutti þúsundir fyrirlestra um það efni Hér á landi er Jón Sveins- son frægastur fyrir Nonnabæk- ur sínar. Þær hafa verið þýdd- ar á fjölda erlendra tungu- mála. Verzlunin Bræðraborg er 40 ára í dag. Einum fantinum færra. Fregnir herma að Hermann Göi-ing marskálkur hafi fyrir nokkru framið sjálfsmorð. BALDUR óskar öllum lesendum sín- um nær og fjær gleðilegs sum- ars. 300 krónup fær sá greiddar, sem gefið getur lögreglunni upplýsingar um þann eða þá, sem valdið hafa skemmdum á sumarbú- stöðum í Tungudal nú nýlega. -* t t » f $ GLEBILEGT SUMAR! $ t t X X $ Þökk fyrir veturinn! ❖ | R í k i s s k i p. f t I t l GLEÐILEGT SUMAR! Í 4 t t f . Þökk fyrir veturinn! Loftleiðir H. f. t t t i Y t t '$ | GLEÐILEGT SUMAR! | t t k Matthías Sveinsson. t t t t t t v x t - t t t A ♦!♦ GLEÐILEGT SUMAR! t V ö. Kárason. Y ♦% Y t .*♦ V.X«!mX"X":“X"M"!..K"X"X"X"X“K"!..X"X"K"X"X";“X“X"X“X,K,,X"X. »!• 4 t X ♦:♦ Tl GLEÐILEGT SUMAR! H. f. Njörður. I t t t ? t t t t ♦:♦ I I t t t t t t t t | % t ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^ GLEÐILEGT SUMAR! Kaupfélag ísfirðinga. Kaupmenn og kaupfélög á Vestfjörðum. Verzlun J. S. Edwald hefur tekið að sér umboðssölu á öllum framleiðsluvörum okkar, og mun nú og framveg- is afgreiða þær beint frá vörugeymslu sinni með sama verði og verksmiðjan selur þær í Reykjavík. Með því að kaupa framleiðsluvörur vorar, sem viður- kenndar eru fyrir gæði, í gegnum umboð vort á ísafirði, sparið þér með öllu: 1. ) Framflutningskostnað í Reykjavík; 2. ) Flutningskostnað til Isafjarðarhafnar; 3. ) Uppskipun á ísafirði. Vörulisti vor og verðskrá verður send yður. Allar nánari upplýsingar gefur umboðshafirín: Verzlun J. S. Edwald, Isafirði, símar 245 og 45. Reykjavík, 9. apríl 1945. Chemia h/f. (efnagerð).

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.