Baldur


Baldur - 18.04.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 18.04.1945, Blaðsíða 4
40 B A L D U R BÓKHLAÐAN hefir fengið neðantaldar bækur síðan um áramót: Islenzk skáldrit: Húsið í livamminuin, Öskar A. Guðjónsson Hið Ijósa man, H. K. Laxness ............. Nýjar sögur, Þórir Bergsson .............. Hafið bláa, Sigurður Helgason ............ Heldri menn á húsgangi, Guðm. Daníelsson Ritsafn Einars H. Kvaran I—VI ............ Hvíta höllin, Elínborg Lárusdóttir ....... Evudætur, Þórunn Magnúsdóttir ............ Ymsar innlendar bækur: Ferðahugleiðingar, S. Thorkelsson I—II . .. Gullkistan, Árni Gíslason ................ Ofan jarðar og neðan, Theodor Friðriksson Sjómannasagan, Vilhj. Þ. Gíslason ........ Minningar, Einar Jónsson .......................1 Skoðanir, — — ..............♦......I Áfangar II, Svipir, Sigurður Nordal ............. Minningar, Sigurður Briem ....................... Rauðka II, úrval úr Speglinum ................... Frá yztu nesjum, 2. h., Gils Guðmundsson ........ Hver er maðurinn, Br. Tobíasson ................. Byggð og saga, Ólafur Lárusson .................. Úr dagbók miðilsins, Elínborg Lárusdóttir ....... Bjarni frá Hólmi, minningar ..................... Isl. samvinnufélög 100 ára ...................... Laxdæla ......................................... Norræn jól 1944 ................................. Óður lífsins, M. Simson ......................... Afmælisdagar .................................... Samkvæmisleikir og skemmtanir ................... Föndur, Lúðvík Guðmundsson ...................... Lög og reglur um skóla og menningarmál á Islandi Kristilegt barnalærdómskver, II. Hálfd.s. G. Einarss. Vegurinn, kver lil undifbún. fermingar, Jak. Jónss. Paradís skíðamannanna,Seljalandsdalur, H. Valdim.s. Horft um öxl og fram á leið, Br. Tobíasson .... Ný kennslubók í vélritun, E. Ó. Guðm............. Fasteignabók, fasteignamat er öðlast gildi 1942 . . Fasteignamat í Isafjarðarsýslu, (fjölritað) ..... Fasteignamat í Strandasýslu, (fjölritað) ........ Nokkrar ath.s. við bók Nordals: „Líf og dauði“ Um ljóðalýti, Björn Bjarnason, frá Grafarholti .... Meindýr, Geir Gígja ............................. Sjómannaalmanak 1945 ............................ Arðrán fiskimiðanna, Árni Friðriksson ........... Ensk málfræði, Sigurður Pálsson ................. Stafsetningarreglur, Halldór Halldórsson ........ Stafsetningarorðabók, Freyst. Gunnarsson, 3. útg. Krosssaumur ..................................... Passíusálmar, nótur ljósprentaðar í Lithopre'nt Fimm einsöngslög, Sig. Þórðarson ................ K v æ ð i : Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar ................. Passíusálmar, Ilallgr. Pétursson, (alskinn) ....!!!! Urvalsljóð X, Jón Thoroddsen .................... Á brotnandi bárum, Gísli Ólafssön ............’ ’ Undir óttunnar himni, Guðm. Böðvarsson .......... Sólheimar, Einar Páll Jónsson ................... Suður með sjó, Kristinn Pétursson ............ ób. ib. 38,00 48,00 48,00 25,00 55,00 16,00 28,00 16,00 28,00 180,00 350,00 13,50 22,00 25,00 32,00 80,00 28,00 36,00 25,00 38,00 125,00 160,00 63,00 52,00 85,00 60,00 18,00 115,00 140,00 40,00 65,00 15,00 24,00 18,00 25,00 30,00 65,00 20,00 3,50 50,00 20,00 12,75 25,20 6,00 10,00 3,00 5,00 13,00 50,00 6,00 3,00 5,00 4,00 38 og 40,00 30,00 24,00 10,00 12,00 16,00 12,00 25,00 45,00 10,00 50,00 84,00 15,00 30,00 28,00 30,00 25,00 20,00 Þjóðsögur og ævintýr: ób. ib. íslenzkar þjóðsögur og ævintýr, Einar Ól. Sveinsson 105,00 Leit ég suður til landa, Einar Ól. Sveinsson .... 33,00 47 og 64,00 Skuggsjá I—II, aldarfarslýsing og sagnaþættir .... 8,50 Barna- og unglingabækur: Sautján ára, Booth Tarkington ................................. 30,00 Töfragripurinn, Guðm. Geirdal ................................. 18,00 Ungar Iletjur, Carl Sundby..................................... 18,00 Grant skipstjóri og börn hans, Jules Verne ...... 33,00 Magnúss saga blinda, Snorri Sturluson .............. 4,00 Tólf norsk ævintýr ............................................ 15,00 Veronika, Jóh. Spyri ........................................ 15,00 Sætabrauðsdrengurinn .......................................... 27,00 á eyðiey ...................................................... 15,00 Hlustið þið, krakkar .............................. 5,00 Skógaræfintýri Kalla litla ........................ 0,75 Bardaginn um bjálkakofann ........................ 10,00 Indíánar í vígaliug .............................. 10,00 Ivári litli og Lappi .......................................... 10,00 Tvö ævintýr ....................................... 2,50 Þegar Sigga fór í sveit .......................... 10,00 Stígvélaði kötturinn .............................. 5,50 Pési og Maja .................................................. 10,00 Anna í Grænuhlíð giftist ...................................... 18,00 Ferðalag í felamyndum ......................................... 10,00 Ásta litla lipurtá ................................ 4,00 Sagan af Tuma litla, Mark Twain ............................ 25,00 Nikulás Nickleby, Charles Dickens ............................. 22,00 Leikarasafnið ..................................... 3,90 Þýddar skáldsögur: Glitra daggir, grær fold, Margit Söderholm ....... 05,00 80 og 100,00 Bör Börson, J. Falkberget ....................... 25,00 35,00 Síðasti víkingurinn, J. Bojer .................... 38,00 50 og 52,00 Dagslátta drottins, E. Caldwell .................. 25,00 A ég að segja þér sögu, úrvals smásögur .......... 20,00 30,00 Gislar, Stefan Heym ............................... 9,00 Tarasfjölskyldan, Boris Gorbatov ............... 11,00 Hollendingurinn fljúgandi, Kapt. Maryat ....................... 35,00 Sanghai, Vicki Baum .............................. 25,00 Töfrar Afríku, Stuart Cloete...................... 32,00 42,00 Þögul vitni, John St. Strange ..................... 10,00 Hefndargjöfin, Leslie Charteries ...^............. 10,00 Ilöfuðpaurinn, ■— — ......... 10,00 Vínardansmærin .................................... 8,oo Gegnum hundrað hættur ............................. 8,00 Hönd örlaganna .................................... 7,50 Suleima .........................................-io’,00 Aðrar erlendar bækur: Bernskubrek og æskuþrek, W. Churchill ............ 38,00 52,00 Byron, André Maurois ............................. 52,00 70,00 Friheten, ljóð, Nordal Grieg ..................... 30^00 Ferðabók Dufferins lávarðar ..................... 32,00 62 00 Bandaríkin, Stephen V. Benet..................... ’ 25 00 Kristín Svíadrottning, F. L. Dunbar............... 32,00 Saga kommúnistaflokksins ......................... 35,00 65 00 Orustan um Stalingrad ............................ 20^00 Vínarkerfið, Kontract Bridge, A. J. Smitli~ ’ 12,50 Aðlaðandi er konan ánægð, Joan Bennett ......................... 18,00 Sadie, kvikmyndasaga ............................ 3 50 Nýjar bækur koma með hverri ferð< Ógrynni er til af eldri bókum og er því úr miklu að velja til fermingar- gjafa, afmælisgjafa, skemmtilesturs eða fróðleiks. Jónas Tómasson. Skemmtun Bolvíkinga. Framhald af 1. síðu. snilldarlega, sérstalclega Lauf- ey Guðjónsdóttir, Sigurður Friðriksson og Sveinn Gunn- laugsson. Guðfinnu Gísladótt- ur tókst einnig mjög vel í skrautsýningiipni. Ég held bara að við Isfirð- ingar megum öfunda Bolvik- inga af því hve góða leikara þeir eiga, og vara okkur að verða ekki eftirbátar þeirra á því sviði. Á skemmtuninni ld. 5 mun hafa verið 120—130 manns, en kl. 9 var húsfyllir og mikill fjöldi varð að standa. Ágóðinn af skemmtununum rennur til hyggingar sámkomu- húss 1 Bolungarvík. Bolvíking- ar hafa nú mikinn hug á að byggja sér stórt samkomu- lnis, í stað Templarahússins, sem hránn þar í vor. Vinna öll félög í Víkinni að því máli. Baldur þakkar Bolvíkingum fyrir komuna og góða og hress- andi skemmtun og vonar að þeir komi einhverntíman aftur til þess að skemmta bæjarbú- um. -------0------- Skammtað úr skrínunni. Framhald af 2. síðu. bygginga, auk þess hefur hann samið við Kaupfélag Isfirðinga um útvegun á cementi. Sumir halda nú reyndar að bæj- arskrifstofan hefði getað fram- kvæmt þetta, og ekki þurft að ráða til þess sérstakan mann, en það er bezt að sleppa því. Verkfræðingurinn mun ennfrem- ur hafa eitthvað eftirlit með sund- laugarbyggingunni, en aðalstarf hans virðist vera á rakarastofu hér í bænum. Það, sem almenningur þykist E li K I viss um. Og nú er komið að því, sem al- menningur þykist ekki viss um. Og það er hvort verkfræðingurinn vinnur á rakarastofunni í þjónustu bæjarins, og bærinn fái það, sem liann vinnur sér þar inn, eða hann vinni þar fyrir sjálfan sig og fái sjálfur allt, sem inn kemur. Það var alvanalegt, meðan bænd- ur liéldu vinnuhjú, að þeir sendu vinnumenn sína í verið eða ein- hverja aðra atvinnu og tóku sjálfir hlut þeirra eða kaup. Væri nú ekki hugsanlegt, að liúsbændurnir í þessum bæ hefðu tekið upp þennan gamla íslenzka sið, starfræki rak- arastofu, sendi verkfræðinginn sinn til að vinna þar og taki sjálfir það, sem hann vinnur fyrir. Almenning langar ákaflega niik- ið til að vita hvort þessu er ekki þannig varið, því ef svo er, mun hann auðvitað leggja frekar leið sína á þessa rakarastofu bæjarins en aðrar rakarastofúr hér, svo verkfræðingurinn hafi nóg að starfa við að klippa og raka og bærinn fái peninga. Stúlka 13—14 ára óskast í sumarvist á fámennt heimili rétt utan við bæinn. Uppl. 1 prentsmiðjunni. TIL SÖLU: Aldekkaður trillubátur í góðu standi, stærð tæp 3 tonn. Þórður Ólafsson frá Odda. Sundstræti 29, Isafirði.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.